

Leikjavísir
Leikjavísir skoðar helstu leikina, nýjustu stiklurnar og almennt fjör.

Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum.

EA Sports íhuga að slíta sambandinu við FIFA
Forsvarsmenn leikjafyrirtækisins EA Sports eru sagðir íhuga að slíta sambandi þeirra við FIFA-fótboltasambandið. Það fæli í sér að breyta nafni fótboltaleikjanna vinsælu. Meðal annars er það vegna þess að leiðtogar FIFA vilja meira ein milljarð dala á fjögurra ára fresti.

Útgefandi tölvuleikjaseríunnar Call of Duty hannar nýtt kerfi til að sporna gegn svindli
Activision, útgefandi tölvuleikjaseríunnar Call of Duty, vinnur að gerð nýs kerfis til að sporna gegn svindlurum í leikjunum Call of Duty: Warzone og Call of Duty: Vanguard.

Babe Patrol spæna í aðra spilara í Verdansk
Stelpurnar í Babe Patrol munu ekki bregða af vananum í kvöld og stefna þær til Verdansk. Í Call of duty Warzone munu stelpurnar elta uppi aðra spilara og gera þá ða fórnarlömbum sínum.

Queens: Fjölmennt og spennuþrungið kvöld
Það verður fjölmennt og spennuþrungið streymi hjá Queens í kvöld. Krakkarnir í Babe Patrol og Sandkassanum munu ganga til liðs við þær og spila leikinn Deceit.

Far Cry 6: Byltingar er þörf
Far Cry 6 gerist í ríki sem kallast Yara. Það ríki er samansett úr nokkrum eyjum í Karabíuhafinu og er því stýrt af grimmum einræðisherra. Eyríkið hefur verið undir ströngum viðskiptaþvingunum í áratugi og hefur það kennt íbúum að nýta það sem er fyrir hendi.

GameTíví: Förðun og Far Cry 6
Það verður margt um að vera í streymi kvöldsins hjá GameTíví. Strákarnir munu bæði spila leikinn Far Cry 6 og keppa í förðun.

Sandkassinn: Sýna þjóðinni hvernig þeir spila Apex Legends
Þeir Benni og Bjarni eru einir á dekki í Sandkassanum í kvöld. Því ætla þeir að nota tækifærið til að sýna þjóðinni hvernig þeir spila leikinn Apex Legends.

Endurgera GTA III, San Andreas og Vice City í tölvuleikjaseríunni Grand Theft Auto
Rockstar Games, framleiðendur tölvuleikjaseríunnar Grand Theft Auto, hyggjast endurgera (e. remaster) þrjá eldri tölvuleiki í seríunni vinsælu.

Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum.

Spila til sigurs í Battlefield áður en stelpurnar herja á Verdansk
Það verður tvöfallt streymi hjá GameTíví í kvöld. Fyrst munu strákanir fá þýska Battlefield-spilarann Captum til liðs við sig og spila betun af Battlefield 2042, sem opnaði í morgun.

Queens hlaupa undan uppvakningum
Þær Valla og Móna ætla að spila leikinn Dying Light í streymi kvöldsins. Þar munu þær hlaupa undan uppvakningum og reyna að forðast önnur og verri skrímsli.

GameTíví: Kíkja á nýja FIFA fyrir ferð til Verdansk
Það verður nóg um að vera hjá strákunum í GameTíví í mánudagsstreymi kvöldsins. Fyrst ætla þeir að taka mót í FIFA 22, áður en þeir fara til Verdansk og taka leik í Warzone.

Lögðu allt undir í úrslitaþætti Galið
Ísleifur Eldur, Logi Snær Stefánsson, Kristall Máni Ingason og Adam Ægir Pálsson keppa í FIFA 21 í leikjaþættinum Galið. Þátturinn er gerður af Albumm og kemur út hér á Vísi.

Luku 692 milljóna króna hlutafjárútboði fyrir safnkortaleik
Íslenska tölvuleikjafyrirtækið 1939 Games hefur lokið 5,3 milljóna bandaríkjadala hlutafjárútboði, sem samsvarar ríflega 692 milljónum króna. Ráðist var í hlutafjárútboðið til að styðja við frekari vöxt félagsins og klára þróun tölvuleiksins Kards fyrir iOS og Android snjalltæki.

Bein útsending: Afmælisþáttur Rauðvíns og klaka
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum.

Babe Patrol fullvopnaðar í Verdansk
Stelpurnar í Babe Patrol ætla að skella sér fullvopnaðar til Verdansk. Þar ætla þær sér að skjóta mann og annann með G&T að vopni.

Queens fara í hrollvekjandi skógarferð
Stelpurnar í Queens ætla í hrollvekjandi skógarferð í streymi kvöldsins. Þær munu spila leikinn The Forest sem snýst um að lifa af á eyjum sem byggð er ógnvekjandi skrímslum.

Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum.

Grínast ekki lengur með FIFA þegar úrslitin eru í augsýn
Birkir Már Sævarsson, Birgir Steinn Stefánsson, Ísleifur Eldur og Logi Snær Stefánsson keppa í FIFA 21 í leikjaþættinum Galið. Þátturinn er gerður af Albumm og kemur út hér á Vísi.

Deathloop: Sjaldan skemmtilegra að stráfella óvini
Deathloop er sérlega vel heppnaður, skemmtilegur og krefjandi skot/hasar/ævintýra-leikur. Hann býr yfir áhugaverðri sögu en hann getur þó orðið smá einsleitur og á köflum er erfitt að ná áttum á því sem er að gerast.

Reyna á samvinnuna og taugarnar
Stelpurnar í Queens ætla að láta reyna að samvinnuna og taugarnar í streymi kvöldsins. Móna og Valla ætla að spila leikina Portal 2 og Devour.

GameTíví: Tólf lið keppa í fyrsta boðsmótinu í Warzone
Fyrsta boðsmót GameTíví í Warzone Mini Royale fer fram í kvöld. Þar munu tólf pör berjast um það hver standa ein eftir í Verdansk.

Sandkassinn: Æfa sig fyrir mót á morgun
Strákarnir í Sandkassanum munu verja kvöldinu í Verdansk. Þar munu þeir æfa sig fyrir mót morgundagsins.

Komin með nóg af Þór en langaði samt að segja sögu sem þau þekktu
„Við vorum komin með nóg af Óðni, Þór og öllu þessu en okkur langaði samt að segja sögu sem við þekktum,“ segir Maríu Guðmundsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Parity.

Stikla fyrir nýjan íslenskan tölvuleik fær mikið áhorf
Tæplega sextíu þúsund manns hafa á sólarhring horft á nýja stiklu fyrir tölvuleikinn Island of Winds sem kom út í gær. Það er sprotafyrirtækið Parity sem gefur leikinn út. Leikurinn fjallar um Brynhildi og gerist á 17. öld á Íslandi.

Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum.

Babe Patrol halda í víking til Verdansk
Stelpurnar í Babe Patrol ætla að skella sér til Verdansk í kvöld og munu spila Warzone í streymi kvöldsins.

Queens fá konunga í heimsókn
Stelpurnar í Queens taka í kvöld á móti sínum fyrstu gestu. Það eru þeir Daníel Rósinkrans, Nintendo-sérfræðingur Íslands, og Dói dýfumeistari.

Mánudagsstreymið: Byssur og boltar hjá GameTíví
Fjölbreytnin verður í fyrirrúmi í Mánudagsstreymi GameTíví í kvöld. Strákarnir munu bæði spila körfubolta og fremja bankarán og þar að auki verður farið yfir það besta frá kynningu Sony í síðustu viku.