
Mánudagsstreymið: Byssur og boltar hjá GameTíví
Fjölbreytnin verður í fyrirrúmi í Mánudagsstreymi GameTíví í kvöld. Strákarnir munu bæði spila körfubolta og fremja bankarán og þar að auki verður farið yfir það besta frá kynningu Sony í síðustu viku.