
Bone-orðin 10: Snjólaug vill sjá mynd af fisknum á Tinder
Snjólaug Lúðvíksdóttir starfar sem uppistandari og handritshöfundur. Snjólaug deilir því með Makamálum hvað henni finnst vera heillandi og óheillandi eiginleikar í fari karlmanna.
🌹❤️👠💋💄🍒💔
Snjólaug Lúðvíksdóttir starfar sem uppistandari og handritshöfundur. Snjólaug deilir því með Makamálum hvað henni finnst vera heillandi og óheillandi eiginleikar í fari karlmanna.
Arna Ýr fyrirsæta og fegurðardrotting og kærasti hennar Vignir eignuðust í sumar sitt fyrsta barn. Arna Ýr er fjórði viðmælandi Móðurmáls.
Eitt af því erfiðasta við að fara á stefnumót fannst mér vera þessi þrúgandi stund þegar kom að því að borga reikninginn. Ég hafði ekki verið í þessum stefnumótabransa síðan ég var unglingur svo að ég kunni nákvæmlega ekkert á þessar óskráðu reglur varðandi reikninginn, voru þær einhverjar?
Makamálum bárust á dögunum ábendingar frá karlkyns lesendum Vísis.
Spurning síðustu viku, spratt út frá pistli sem var skrifaður um upplifun lesanda Makamála af framhjáhaldi, en kærasta hans hélt framhjá með annarri konu. Ef haldið er framhjá þér, skiptir máli hvoru kyninu það er með?
Fólk er misviðkvæmt fyrir upplýsingum eða sögum um fyrrverandi maka og jafnframt er fólk líka misopið að tjá sig um fyrrverandi maka. En hvenær er fyrrverandi orðinn vandamál í sambandi þínu?
Eftir að Makamál birtu umfjöllun og viðtöl um tantranudd á dögunum barst okkur póstur frá lesanda. Innihaldið var kynlífsreynslusaga hans eftir skilnað og hvernig hann komst á þann stað að vera núna, 69 ára gamall að upplifa besta kynlíf ævi sinnar.
Ingibjörg Finnbogadóttir, eða Imba eins og hún er alltaf kölluð, starfar sjálfstætt í kvikmyndabransanum. Þessa dagana er hún á kafi í undirbúning fyrir tvö erlend kvikmyndaverkefni sem verða að hluta tekin upp hér á landi í haust og vetur. Hér eru hin tíu Bone-orð Imbu.
Sigrún Eva fyrirsæta býr í Brooklyn, New York með kærastanum sínum, tónlistarmanninum Sonny (SNNY) en Sigrún hefur búið og starfað í borginni síðustu 8 ár. Makamál fengu að heyra allt um meðgönguna og hvernig það er að vera ófrísk fyrirsæta á í New York borg.
Einhleypa Makamála þessa vikuna er þúsundþjalasmiðurinn og gleðipinninn Svanhvít Thea. Fáum að kynnast Svanhvíti Theu aðeins betur.
Þegar þú byrjar í nýju sambandi og ert ekki lengur á unglingsárunum er nær undantekningalaust einhver fyrrverandi í lífi maka þíns, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Af hverju getur eitthvað sem var til áður en þú komst inn í líf viðkomandi, truflað þig?
"Ég hrífst af því að horfa á konuna sem ég elska stunda kynlíf með öðrum en mér“, segir íslenskur framkvæmdastjóri á fimmtugsaldri í viðtali við Makamál.
Í síðustu viku spurðu Makamál hversu kynferðislega fullnægt fólk væri i sambandinu sínu. Alls 4500 manns tóku þátt í könnuninni og athygli vakti að mikill meiri hluti svarenda voru karlmenn en 2600 karlmenn svöruðu á móti 1900 konum.
Makamál birtu pistil í vikunni sem heitir Óhefðbundið framhjáhald og er unninn út frá bréfi sem okkur barst frá lesanda. Spurning vikunnar er að þessu sinni því tengd hugleiðingum út frá þessum pistli.
"Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir þvi að kynlíf er allskonar og það er ekkert sem heitir kynlíf fyrir homma eða kynlíf fyrir lesbíur.“ Þetta segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali sem Makmál tóku við hana á dögunum um endaþarmsörvun og fordóma.
Fagurkerinn og nútímafræðingurinn Marín Manda eignaðist sitt þriðja barn á dögunum. Litla, fallega og fullkomna stelpu. Kærastinn hennar er Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri hjá Kviku, og er þetta þeirra fyrsta barn saman.
Makamál gerðu könnun fyrir nokkrum vikum um framhjáhöld þar sem spurt hvar hvort fólk hafi upplifað framhjáhald á einhvern hátt. Fljótlega eftir það barst okkur áhugaverður póstur frá lesenda Makamála sem við fengum leyfi til að birta.
Það er margt sem hefur verið sagt um fegurð í gegnum tíðina og ófáar skilgreiningar á því hvað fegurð raunverulega er. Á síðunni The anatomy of love er farið yfir fimm eiginleika sem einkenna ofursjarmerandi manneskjur sem virðast ná að heilla alla. Hvernig er hægt að tileikna sér þessa eiginleika og verða meira aðlaðandi?
Það er fátt eins skemmtilegt eins og góðar sannar sögur. Ástarsögur, stefnumótasögur eða bara vandræðalegar kynlífssögur. Makamál birta hér fyrstu aðsendu söguna úr næturlífinu í Reykjavík.
Í gær birtu Makamál viðtal við Magdalenu Hansen eiganda Tantra Temple á Íslandi. Í framhaldi af viðtalinu bauðst Makamálum að finna par til þess að prófa nuddið og taka svo viðtal við þau á eftir um upplifun þeirra.
"Tantranudd er alls ekki kynlífsþjónusta“ segir Magdalena Hansen stofnandi Tantra Temple á Íslandi. Hún segir jafnframt að þeim berist oft spurningar frá fólki sem er að leita eftir einhvers konar kynlífsþjónustu en þær berist þó aðallega frá karlmönnum.
Albert Inga hefur slegið í gegn undanfarin misseri fyrir hnyttin og skemmtilega tíst á Twitter. Fyrr í vikunni tísti hann myndbandi á Twitter þar sem hann túlkar Emojional viðtal sem Makamál tóku við Brynju Dan. Útkoman er vægast sagt fyndin.
Makamál beindu spurningu síðustu viku til fólks sem er í sambandi. Spurning var: Hver er sá fyrsti sem þú leitar til þegar þér líður illa?
Að vera kynferðislega fullnægður í sambandinu sínu er mjög opin skilgreining sem slík. Fólk er oft með mjög ólíkar þarfir og væntingar til kynlífs og því misjafnt hvað það er sem gerir okkur kynferðislega fullnægð.
Brynja Dan hefur komið víða við og kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að markaðsmálum. Brynja hefur haft í mörgu að snúast síðustu vikur en hún er einn eiganda Extraloppunnar í Smáralind sem opnaði núna í sumar. Makamál tóku létt spjall við Brynju á Facebook þar sem hún fékk að spreyta sig á því að svara einungis í formi emojis. (táknmynda)
Viðmælandi númer tvö í viðtalsliðnum Móðurmál er plötusnúðurinn, einkaþjálfarinn og ljósmyndaneminn Sunna Ben. Sunna segir einlægt frá erfiðri meðgöngu og fæðingu frumburðarins Krumma.
Í spurningu síðustu viku spurðum við að því hvort fólk hafi stundað kynlíf með fleiri en einum í einu. Að sænga hjá tveimur manneskjum eða fleiri í einu er eitt af algengum fantasíum en ætli það séu margir sem láti þessa fantasíu verða að veruleika?
Í síðasta pistli mínum minntist ég aðeins á útlit og svokallaða útlitsbrenglun. Flest okkar tengja við einhvers konar óöryggi varðandi útlit á vissum tímabilum í lífi okkar. Hvað er það sem breytist varðandi sjálfsímyndina þína þegar þú verður einhleypur eftir mörg ár í sambandi? Það sem gerðist hjá mér er að ég varð óörugg.
Þegar eitthvað bjátar á hver er þá fyrsta manneskjan sem þú leitar til? Það getur auðvitað verið misjafnt eftir því hvað það er sem er að hrjá okkur hvert við leitum en oft er það einhvern einn sem að er aðilinn sem við ósjálfrátt hringjum í fyrst þegar eitthvað kemur upp á.
Harpa Björnsdóttir listakona með meiru er með BA í vöruhönnun og stundar nú mastersnám í listkennslu við Listaháskóla Íslands. Hvaða eignleikar eru það sem henni finnast heillandi og óheillandi í fari manneksju?