
Mark í uppbótartíma gæti reynst Herði Björgvini og félögum dýrmætt
Braga frá Portúgal vann 2-1 sigur á Panathinaikos þegar liðin mættust í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Panathinaikos.