Bólusett fyrir staðreyndum? Fréttablaðið sagði í síðustu viku frá skýrslu sóttvarnalæknis, sem bendir til að ótrúlega algengt sé að foreldrar mæti ekki með börn sín til bólusetningar fyrir hættulegum sjúkdómum. Fastir pennar 16. október 2013 08:33
Of örlátt kerfi Á fundi velferðarráðs Reykjavíkurborgar í síðustu viku var deilt um fjárhagsaðstoð borgarinnar við þá sem ekki geta framfleytt sér og sínum hjálparlaust. Fastir pennar 15. október 2013 06:00
Mikilvægasta verkefnið Núverandi ríkisstjórn virðist átta sig betur á því en sú síðasta hvert er verkefni ríkisvaldsins númer eitt; að tryggja öryggi borgaranna. Jafnmikilvægt og til dæmis heilbrigðis- og menntakerfið er, verður sú þjónusta sem þar er veitt lítils virði ef fólk nýtur ekki öryggis í sínu daglega lífi. Fastir pennar 12. október 2013 06:00
Manndráp með hefðbundnu sniði Litið hefur verið á það sem meiriháttar diplómatískan sigur að takast skyldi að semja um að stjórnvöld í Sýrlandi létu efnavopnabúr sitt af hendi og skuldbyndu sig til að eiga hvorki né nota efnavopn í framtíðinni. Fastir pennar 11. október 2013 06:00
Hvað vill nýi sjávarútvegurinn? Íslenzkur sjávarútvegur mun að líkindum taka miklum breytingum á næstu árum. Í viðtali í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti, í gær lýsti Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Sjávarklasans, því hvernig sjávarútvegurinn væri að breytast úr frumframleiðslugrein í þekkingargrein. Fastir pennar 10. október 2013 09:30
Aðlögunarráðherra Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra skrifaði grein hér í blaðið í gær, í tilefni af því að ríkisstjórnin hyggst setja meiri kraft í að koma sjónarmiðum Íslands á framfæri strax á fyrstu stigum mála í löggjafarstarfi Evrópusambandsins. Fastir pennar 9. október 2013 06:00
Sá hagkvæmasti skorinn mest niður Fréttablaðið sagði þá frétt fyrr í vikunni að stjórnendur og foreldrar nemenda í Menntaskólanum í Reykjavík teldu niðurskurð á kostnaði í skólanum kominn að endamörkum Fastir pennar 3. október 2013 06:00
Róttæknina vantar Talsvert afrek verður það að teljast ef Alþingi tekst að afgreiða fjárlög án halla í fyrsta sinn frá hruni. Að sama skapi er það metnaðarfullt hjá Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra að leggja fram hallalaust fjárlagafrumvarp. Fastir pennar 2. október 2013 00:00
Annars flokks erlendir fjárfestar Eitt af því sem síðasta ríkisstjórn vann íslenzku atvinnulífi helzt til ógagns var hvernig ráðherrar hennar og þingmenn stjórnarmeirihlutans margir hverjir virtust leggja sig fram um að fæla erlenda fjárfesta frá landinu. Fastir pennar 30. september 2013 09:00
Baráttan fyrir fleiri núllum Það eru óskiljanleg mistök af hálfu Seðlabankans að halda ekki kynningarfundinn um nýja tíuþúsundkallinn í Héraðsskólanum á Laugarvatni. Eða að minnsta kosti í Þjóðmenningarhúsinu. Fastir pennar 28. september 2013 06:00
Þekking á flótta Hver er undirstaða velferðar og velgengni íslenzku þjóðarinnar í framtíðinni? Að sjálfsögðu menntun þjóðarinnar og þekking, sem mun bæði skapa velferð og verðmæti. Mannauðurinn er ótakmörkuð auðlind og ætti með réttu að standa undir hagvexti í framtíðinni. Fastir pennar 26. september 2013 07:00
Miðjan í borginni Könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Ríkisútvarpið á fylgi flokkanna í Reykjavíkurborg bregður athyglisverðu ljósi á stöðu borgarmálanna. Fastir pennar 25. september 2013 06:00
Brotnar samstaðan um ónýtt kerfi? Áratugum saman hefur ríkt nánast þverpólitísk samstaða á Íslandi um handónýtt landbúnaðarkerfi. Þrátt fyrir að alþjóðastofnanir (útlendar skammstafanir eins og forsætisráðherrann kallar það) á borð við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og Efnahags- og framfarastofnunina (OECD) hafi bent á að kerfið sé óskilvirkt og alltof dýrt hafa engar grundvallarbreytingar verið gerðar. Fastir pennar 23. september 2013 08:42
iTunes og epli Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra hélt athyglisverða ræðu á norrænni ráðstefnu um varnir gegn brotum á höfundarrétti, sem haldin var í Reykjavík á fimmtudag og föstudag. Ráðherrann ræddi þar meðal annars það mikla tjón sem stuldur á hugverkum á internetinu veldur hinum skapandi greinum. Fastir pennar 21. september 2013 07:00
Róttækasti óvissuþáttur í heimi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hét okkur því á dögunum að í undirbúningi væru "róttækustu aðgerðir stjórnvalda nokkurs staðar í veröldinni í þágu skuldsettra heimila“. Þarna er ef eitthvað er tekið enn dýpra í árinni en Framsóknarflokkurinn gerði í kosningabaráttunni. Fastir pennar 20. september 2013 06:00
Útlendu drápsostarnir Fréttablaðið sagði í gær litla frétt af því að Mjólkursamsalan hefði fargað nokkrum tugum kílóa af svissneskum Gruyère-osti, sem fluttur var inn fyrir mistök, í trássi við opinbera reglugerð. Fastir pennar 19. september 2013 07:00
Gera þetta almennilega Aldrei hafa verið fleiri börn af erlendum uppruna í skóla á Íslandi en nú. Í nýrri skýrslu Fjölmenningarráðs, sem Fréttablaðið sagði frá í gær, kemur fram að nú eru um tólf prósent þriggja ára barna með annað móðurmál en íslenzku. Fastir pennar 18. september 2013 09:06
Ráðherra yfirsést fíll Afleitt ástand í starfsmannamálum Landspítalans hefur verið til umfjöllunar að undanförnu, enda hefur keyrt um þverbak nú í sumar. Eitt af lykilsviðum spítalans, lyflækningasviðið, er skelfilega undirmannað og þar hefur verið unnið eftir neyðaráætlun síðustu vikur. Fastir pennar 14. september 2013 07:00
Evrópublöffið Fréttablaðið sagði frá því í gær að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefði ákveðið að leysa formlega frá störfum samninganefnd Íslands, sem séð hefur um aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið. Sama á við um samningahópa um einstök málefni og samráðsnefnd stjórnvalda og hagsmunasamtaka um viðræðurnar. Fastir pennar 13. september 2013 07:00
Að flytja flugvöll losar peninga Sigurður Jóhannesson hagfræðingur skrifaði áhugaverða grein í vikuritið Vísbendingu, sem Fréttablaðið sagði frá fyrr í vikunni. Sigurður fjallar þar um deilur um Reykjavíkurflugvöll og rifjar upp fyrri greiningar á þjóðhagslegum ávinningi þess að færa hann úr Vatnsmýrinni. Fastir pennar 12. september 2013 06:00
Hjarta á röngum stað Nú hafa um 65.000 manns skrifað undir áskorun um að tillögu að aðalskipulagi Reykjavíkur verði breytt þannig að flugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni. Undirskriftasöfnunin fer fram á vefsíðunni lending.is undir slagorðinu Hjartað í Vatnsmýrinni. Fastir pennar 7. september 2013 06:00
Ágætur ofsahagnaður Vissulega eru 33 milljarðar miklir peningar. En þegar vel er skoðað er ekkert óeðlilegt við hagnað bankanna; um það voru sérfræðingar í fjármálamörkuðum sem Fréttablaðið ræddi við sammála. Hagnaðartölurnar eru háar, en bankarnir eru líka með stærstu fyrirtækjum á landinu, eigið fé mikið og arðsemin er engan veginn umfram það sem telja má eðlilega ávöxtunarkröfu. Fastir pennar 6. september 2013 07:00
Illa hönnuð lög? Þessi lög eru ágæt að mörgu leyti en kunna að ganga of langt. Þau eru ekki hönnuð með hagsmuni lífeyrissjóða að leiðarljósi.“ Þessi ummæli Þóreyjar Þórðardóttur, framkvæmdastjóra Landssamtaka lífeyrissjóða Fastir pennar 4. september 2013 00:01
Vér einir getum sótt ruslið Það þarf ekki annað en að horfa á slátt og umhirðu í görðum borgarbúa og á lóðum einkafyrirtækja annars vegar og svo ástand borgarlandsins hins vegar til að sjá að margt geta einkaaðilar gert betur en Reykjavíkurborg. Það er ekki nokkur einasta ástæða til að ætla að Gámaþjónustan standi sig verr í að hirða lífrænan úrgang en borgin sjálf. Fastir pennar 30. ágúst 2013 07:00
Skýrt misrétti og óútskýrt Bandalag háskólamanna kynnti í vikunni enn eina launakönnunina sem sýnir fram á að grátlega lítill árangur hefur náðst í að draga úr kynbundnu launamisrétti á vinnumarkaði. Fastir pennar 28. ágúst 2013 06:00
Heimurinn situr hjá Stjórnvöld í Sýrlandi hafa nú í meira en tvö ár beitt vel búnum her sínum gegn eigin borgurum. Sameinuðu þjóðirnar telja varlega áætlað að um hundrað þúsund manns hafi fallið í átökunum. Allar fyrri viðvaranir og hótanir "alþjóðasamfélagsins“ um að sturlaðir einræðisherrar verði ekki látnir komast upp með að murka lífið úr eigin þjóð hafa reynzt innantómar. Örlög Gaddafís voru ekki það víti til varnaðar sem margir vonuðust til á sínum tíma. Fastir pennar 27. ágúst 2013 07:00
Upplýst aðhald Svokölluð lesskimun meðal sjö ára barna í öðrum bekk grunnskóla hefur reynzt prýðilegt tæki til að bæta lestrarkennslu og grípa inn í til að veita þeim sérstakan stuðning sem þess þurfa snemma á skólagöngunni. Fastir pennar 24. ágúst 2013 07:00
Þingmönnunum sjálfum að kenna Stundum koma niðurstöður vísindalegra rannsókna á óvart. Stundum staðfesta þær hins vegar bara það sem allir vissu. Það þýðir ekki að rannsóknin hafi verið óþörf; það getur verið gott að fá fræðilega staðfestingu á því sem við töldum okkur vita, þannig að fólk geti þá hætt að velta fyrir sér öðrum skýringum á viðkomandi fyrirbæri. Fastir pennar 23. ágúst 2013 07:15
Jólaskreytingafyllerí: Eru takmörk fyrir því hversu langt má ganga í jólaskreytingum? Hildur Ýr Viðarsdóttir Skoðun
Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Samviskufrelsi heilbrigðisstarfsmanna ekki vandamál þegar kemur að dánaraðstoð Ingrid Kuhlman Skoðun