Apple

Apple fær engar undanþágur
Bandaríkin hafa átt í tollastríði við Kína að undanförnu og ýmsir nýir tollar verið kynntir til sögunnar. Apple sótti í síðustu viku um undanþágu frá þeim 25 prósenta tolli sem er á fimmtán íhluti sem nýttir eru til þess að framleiða tölvurnar.

Indverskir iPhone loks á markað
Búist er við því að fyrstu iPhone-símarnir frá Apple sem framleiddir eru í verksmiðju Foxconn á Indlandi komi á markað þar í landi í næsta mánuði.

Apple ákveður að skipta um lyklaborð á MacBook
Bandaríski tæknirisinn Apple ætlar sér að skipta út lyklaborðshönnuninni sem finna hefur mátt á MacBook-fartölvum frá árinu 2015.

Hönnuður MacBook, AirPods og iPhone hættir hjá Apple
Sir Jony Ive, maðurinn á bakvið hönnunina á helstu vörum tæknirisans Apple hefur ákveðið að stíga til hliðar og einbeita sér að öðrum verkefnum en Apple.

iTunes kveður eftir átján ára samfylgd
Apple tilkynnti á mánudag að tónlistarforritinu iTunes yrði skipt út fyrir þrjú ný forrit.

Apple virðist vera að hanna samlokusíma
Apple hefur að undanförnu fengið fjölda einkaleyfa sem greinilega eru hugsuð fyrir samlokusíma.

Snjallsímar í frjálsu falli
Þannig hafa Sundar Pichai, forstjóri Google, og greiningarfyrirtækið Canalys lýst stöðu snjallsímamarkaðarins nýverið.

Apple Pay komið til Íslands
Viðskiptavinir Arion banka og Landsbankans geta nú tengt greiðslukort sín við Apple Pay, greiðslulausn bandaríska tæknirisans Apple. Með Apple Pay geta notendur iPhone, Apple Watch, iPad og Mac-tölva greitt fyrir vörur og þjónustu í verslunum víða um heim sem og á netinu.

Apple Watch nákvæmast heilsuúra sem skrá oft kolrangar vegalengdir hlaupara
Garmin Vivosmart 4 skráir ekki maraþon nema hlaupnir séu tæpir 60 kílómetrar á meðan aðeins þarf að hlaupa 30 til að fá skráð maraþon í Huawei Watch 2 Sport.

Apple hættir við „AirPower“ hleðslutækið
Tæknifyrirtækið Apple hefur tilkynnt að fyrirhuguð hleðslumotta fyrirtækisins "AirPower“, sem gerir þráðlausa hleðslu mögulega, verði ekki gefin út. Ástæðan er sú að ekki tókst að uppfylla gæðastaðla sem fyrirtækið setur á vörur sínar.

Apple kynnti kreditkort og streymisveitu
Apple hefur tilkynnt að það hyggist gefa út kreditkort. Kortið mun bera nafnið Apple Card. Þá kynnti fyrirtækið einnig til leiks nýja streymisveitu.

101 Fréttir: Ný íslensk tónlist, AirPods og Disney
101 Radio hópurinn byrjaði síðasta föstudag með það sem þau kalla 101 fréttir. Uppleggið er að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta.

Ný AirPods óvænt kynnt
Fyrri útgáfa var vinsæl jólagjöf hér á landi um síðustu jól og var víða uppseld í janúar.

Apple Watch sagt hafa bjargað lífi eldri manns í Noregi
Þegar Torlav fór á klósettið aðfaranótt laugardags leið yfir hann og skall höfuð hans í gólfið. Apple Watch er hannað til að greina föll sem þessi og þegar Torlav hafði ekki hreyft sig í eina mínútu sendi snjallúrið neyðarskilaboð frá sér.

Andar köldu á milli Apple og Facebook
Það er stirt á milli þeirra Tims Cook og Marks Zuckerberg. Þeir hafa deilt lengi um söfnun persónulegra upplýsinga. Facebook er nú í klandri fyrir að brjóta gegn skilmálum samkomulags við Apple með meintu njósnaappi.

Apple selur færri iPhone
Tekjur Apple vegna sölu iPhone síma drógust saman um 15 prósent á síðasta en þrátt fyrir að tekjur af símasölu hafi dregist saman jukust tekjur fyrirtækisins af öðrum tækjum og þjónustu um 19 prósent.

Mæðgin reyndu ítrekað að vara Apple við Facetime-gallanum
Mæðgin frá Arizona-ríki Bandaríkjanna reyndu ítrekað að vara tæknirisann Apple við galla í Facetime-samskiptaforritinu sem gerir fólki kleift að hlusta og jafnvel horfa á fólk þrátt fyrir að viðkomandi hafi ekki svarað samtalsbeiðninni.

Apple lokar forriti þar sem hægt var að hlusta í gegnum síma annarra
Starfsmenn Apple hafa lokað á hópsamtöl FaceTime í Apple símum og tækjum eftir að galli var opinberaður sem gerði fólki kleift að hlusta og jafnvel horfa á fólk, jafnvel þó viðkomandi hafi ekki svarað samtalsbeiðninni.

Hafa engar áhyggjur af framtíð Apple og telja félagið undirverðlagt
Þrátt fyrir að Apple hafi selt færri iPhone á síðasta ári en spár gerðu ráð fyrir, einkum vegna minni sölu í Kína, þá jókst sala á öllu öðru eins og fartölvum, spjaldtölvum, heyrnartólum og þjónustu um nítján prósent. Þá jukust þjónustutekjur vegna iCloud um 28 prósent og námu rúmlega 10 milljörðum dollara bara á síðasta fjórðungi ársins 2018.

Hlutabréf í Apple féllu um tíu prósent
Hlutabréf í bandaríska tæknirisanum Apple féllu um nærri tíu prósent í dag, daginn eftir að félagið gaf út afkomuviðvörun vegna verri sölu en reiknað var með á síðasta ársfjórðungi síðasta árs.

Apple sendir frá sér fyrstu afkomuviðvörun sína á snjallsímaöld
Í bréfi sem Tim Cook forstjóri fyrirtækisins sendi hluthöfum í dag segir að stöðuna megi rekja til samdráttar á kínverskum mörkuðum.

Apple gerir myndband um fallega jólahefð Íslendinga
Bandaríski tæknirisinn Apple gerði jólamyndband í samstarfi við íslenskt listafólk.

Öflugari iPad og grænni Air
Haustkynning Apple fór friðsamlega fram.

Í beinni: Haustkynning Apple
Tæknirisinn kynnir til leiks nýjungar og uppfærslur klukkan 14 að íslenskum tíma.

Apple og Samsung sektuð fyrir að hægja á gömlum símum
Tæknirisunum Apple og Samsung hefur verið gert að greiða háar sektir á Ítalíu fyrir það að hafa vísvitandi hægt á eldri útgáfum snjallsíma sinna.

Strembið að hlaða nýja iPhone
Svo virðist sem erfitt sé að hlaða rafhlöðuna í nýjum snjallsímum Apple, iPhone XS og XS Max.

Aukið öryggi með iOS 12
Nýjasta stýrikerfið fyrir snjalltæki Apple, iOS 12, er komið út og hafa tæknimiðlar vestan hafs fjallað ítarlega um þær nýjungar sem finna má í stýrikerfinu.

Nýjum Apple-vörum almennt vel tekið
Þrír nýir iPhone-símar, ný snjallúr og ný uppfærsla iOS-stýrikerfisins er á meðal þess sem kynnt var á fundi Apple í vikunni.

Apple kynnti risastóran iPhone, ódýrari iPhone og nýtt úr
Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti í dag nýjar vörur til leiks á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum félagsins í Kaliforníu. Kynningarinnar var beðið með mikilli eftirvæntingu.

Boðskort hækkaði hlutabréf í Apple
Hlutabréfaverð í Apple nái nýjum hæðum í gærkvöldi.