Google Útskýrði af hverju Google-leit að „hálfvita“ skilar myndum af Trump Sundar Pichai, forstjóri Google, þurfti í gær að útskýra fyrir þingmönnum bandaríska þingsins afhverju myndir af Donald Trump birtast efst í leitarvél Google sé enska orðið "idiot“ eða "hálfviti“ slegið inn í leitarvélina. Erlent 12.12.2018 11:57 Google lofar bót og betrun eftir að starfsmenn gengu út Einhverjir hafa þó bent á að með þessu komi Google ekki nægilega vel til móts við kröfur mótmælenda. Viðskipti erlent 9.11.2018 00:18 Starfsmönnum Google var ofboðið Efnt var til mótmæla á skrifstofum Google víða um heim í gær og gengu starfsmenn út af vinnustaðnum vegna kerfisbundinna kynþáttafordóma og kynbundins ofbeldis. Starfsfólk krefst umbóta. Viðskipti erlent 1.11.2018 21:40 Starfsmenn Google gengu út Starfsmenn tæknirisans Google hafa yfirgefið vinnustaði sína í morgun í mótmælaskyni. Viðskipti erlent 1.11.2018 13:12 Stefnir í verstu útreið markaða í rúm fimm ár Allt virðist stefna í að vikan sem nú er að renna sitt skeið marki einhverja verstu útreið sem alþjóðlegir hlutabréfamarkaðir hafi mátt þola undanfarin fimm ár. Viðskipti erlent 26.10.2018 15:07 Google hefur rekið 48 á tveimur árum vegna áreitni Þar á meðal voru þrettán háttsettir stjórnendur. Í bréfi til starfsmanna fyrirtækisins sem birt var í dag sagði Sundar Pichai, forstjóri Google, að fyrirtækið tæki hörðum tökum á áreitni. Viðskipti erlent 25.10.2018 22:31 Google leitar annað eftir mótmæli Berlínarbóhema Mótmælendur í Berlín fagna nú hástöfum eftir að tæknirisinn Google tilkynnti að hann hefði ekki lengur áhuga á að reisa nýtt útibú í vesturhluta borgarinnar. Viðskipti erlent 25.10.2018 14:45 Google rukkar snjallsímaframleiðendur fyrir aðgang að forritum Breytingin er sögð opna fyrir möguleikann á að keppinautar Google geti komið vöfrum sínum og leitarvélum inn á Android-snjalltæki. Viðskipti erlent 18.10.2018 09:54 Finnur orkuna í óvissunni Sem stjórnandi hjá Google og fleiri tæknifyrirtækjum hefur Guðmundur Hafsteinsson komið að þróun spennandi verkefna. Hann segir ótrúlega gefandi að vinna með bjartsýnu fólki sem er klárara en hann sjálfur. Viðskipti innlent 12.10.2018 15:40 Fóru leynt með gríðarmikinn gagnaleka og reka nú síðasta naglann í kistu Google+ Í minnisblaði, sem yfirmenn hjá Google sendu starfsfólki sínu og Wall Street Journal hefur undir höndum, segir að fyrirtækið hafi fyrst frétt af gagnalekanum í mars síðastliðnum. Viðskipti erlent 8.10.2018 22:54 Herða árásir á Google Íhaldssami fjölmiðillinn Breitbart hefur birt myndband þar sem æðstu yfirmenn Google kvarta yfir kjöri Donald Trupm, sem forseta Bandaríkjanna sem á að vera til marks um mismunun fyrirtækisins gagnvart íhaldsmönnum. Erlent 13.9.2018 11:56 Google fylgist með notendum í leyfisleysi Í nýrri rannsókn AP kemur fram að Google fylgist með notendum sínum óumbeðið. Viðskipti erlent 14.8.2018 20:54 Google hannar leitarvél með ritskoðun fyrir Kínverja Google vinnur nú að nýrri leitarvél fyrir kínverskan markað. Samnefnd leitarvél fyrirtækisins er á svarta listanum þar í landi, er sum sé á bak við Netkínamúrinn svokallaða líkt og fjölmargar aðrar síður sem sýna eða veita aðgang að efni sem kínverska ríkisstjórnin telur óæskilegt. Erlent 1.8.2018 22:02 ESB sektar Google um 4,3 milljarða evra vegna Android Evrópusambandið hefur ákveðið að sekta bandaríska tæknirisann Google um 4,3 milljarða evra vegna Android-stýrikerfisins. Viðskipti erlent 18.7.2018 11:30 Google viðurkennir að utanaðkomandi geti lesið Gmail-pósta Sum forrit hafa leyfi til að fara inn í tölvupósta Gmail-notenda. Viðskipti erlent 3.7.2018 15:19 Google bannar allar auglýsingar fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Facebook hafði áður tekið fyrir auglýsingar erlendra aðila í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðsluna á Írlandi sem fer fram 25. maí. Erlent 9.5.2018 16:32 Dvínandi Íslandsáhugi á Google gæti skilað sér í færri ferðamönnum Í greiningu íslenska vefmarkaðsfyrirtækisins The Engine var kannað hvort gögn frá leitarvélum gætu verið sannspá um ferðamannastraum til Íslands. Áhugi á tilteknu fyrirbæri er gjarnan mældur með því hversu oft það er slegið inn í leitarvélar á netinu. Viðskipti innlent 16.4.2018 10:28 Þetta er það sem Google og Facebook vita um þig Þar til fyrir um viku taldi ég mig nokkuð vel upplýsta um það hversu miklum upplýsingum Facebook og Google væru að safna og hefðu um mig. Svo las ég greinina Are You Ready? Here is all the data Facebook and Google have on you. Innlent 4.4.2018 12:23 Stefna Google fyrir að „mismuna“ hvítum karlmönnum Annar stefnendanna er fyrrverandi starfsmaður sem var rekinn vegna minnisblaðs þar sem hann ýjaði að því að konur væru síður hæfar en karlar vegna líffræðilegra þátta. Viðskipti erlent 9.1.2018 10:20 Google Chrome losar netverja við sjálfspilandi myndbönd Nýjustu uppfærslur vefvafra Google og Apple bjóða upp á möguleikann á að þagga niður í sjálfspilandi myndböndum á vefsíðum. Viðskipti erlent 4.1.2018 11:57 Stjórnarformaður Google stígur til hliðar Eftir sautján ára starf hjá Google hættir Eric Schmidt sem stjórnarformaður móðurfélags Google í næsta mánuði. Viðskipti erlent 21.12.2017 23:18 Skákheimurinn dolfallinn eftir vaska framgöngu Alpha Zero Skákforrit sem byggir á gervigreind á vegum Google hefur sett skákheiminn á hliðina. Forritið lærði skák af sjálfsdáðum. Alpha Zero tefldi hundrað skákir við öflugasta skákforrit heims án þess að tapa. Innlent 19.12.2017 21:52 Google ræður fólk til að fara yfir efni á Youtube Fleiri en 10.000 starfsmenn verða ráðnir til að sía út óviðeigandi efni og athugasemdir á myndbandasíðunni. Viðskipti erlent 5.12.2017 14:21 Rannsaka hvort Google safni upplýsingum um staðsetningu snjallsíma án vitneskju eigenda Greint hefur verið frá því að Android-símar haldi áfram að senda upplýsingar um staðsetningu þrátt fyrir að slökkt sé á staðsetningarbúnaði þeirra. Viðskipti erlent 24.11.2017 23:11 Google Maps færir sig út í sólkerfið með hjálp Íslendings Björn Jónsson, tölvunarfræðingur, vann kort af tunglum í ytra sólkerfinu sem Google birtir nú á kortavef sínum. Erlent 18.10.2017 11:00 Ný heyrnartól frá Google þýða íslensku á rauntíma Tæknirisinn Google kynnti til leiks Pixel 2 farsímann en á kynningunni voru kynntir til leiks heyrnartólin Pixel Buds sem eiga að geta þýtt talað mál yfir á önnur tungumál á rauntíma. Erlent 4.10.2017 23:31 Google áfrýjar metsekt Evrópusambandsins Sektin hljóðaði upp á 2,42 milljarða evra, eða um 309 milljarða króna á núvirði. Viðskipti innlent 11.9.2017 14:19 Íslenskur frumkvöðull segir Google haga sér eins og hrekkjusvín Íslenski frumkvöðullinn Jón von Tetzchner segir að bandaríski tæknirisinn Google níðist á smærri tæknifyrirtækjum í krafti stærðar sinnar. Tímabært sé að koma böndum á Google sem sé með yfirburðastöðu á leitarvéla- og auglýsingamarkaði á internetinu. Viðskipti innlent 4.9.2017 14:02 Starfsmaður Google rekinn fyrir að stuðla að staðalmyndum kynjanna Umdeilt minnisblað karlkyns forritara hjá Google þar sem hann sagði líffræðilega þætti skýra hvers vegna konur séu ekki í stjórnunarstöðum hjá tæknifyrirtækjum hefur dregið dilk á eftir sér. Starfsmaðurinn hefur verið rekinn fyrir að ýta undir staðalmyndir kynjanna. Erlent 8.8.2017 11:47 Google "Facebook-væðir“ viðmót sitt Fréttaveitan mun til að mynda birta fréttir, myndbönd og tónlist sem allt verður sérvalið á grundvelli leitarorða sem viðkomandi notandendur hafa áður slegið inn í leitarvélina Viðskipti erlent 19.7.2017 23:57 « ‹ 2 3 4 5 6 ›
Útskýrði af hverju Google-leit að „hálfvita“ skilar myndum af Trump Sundar Pichai, forstjóri Google, þurfti í gær að útskýra fyrir þingmönnum bandaríska þingsins afhverju myndir af Donald Trump birtast efst í leitarvél Google sé enska orðið "idiot“ eða "hálfviti“ slegið inn í leitarvélina. Erlent 12.12.2018 11:57
Google lofar bót og betrun eftir að starfsmenn gengu út Einhverjir hafa þó bent á að með þessu komi Google ekki nægilega vel til móts við kröfur mótmælenda. Viðskipti erlent 9.11.2018 00:18
Starfsmönnum Google var ofboðið Efnt var til mótmæla á skrifstofum Google víða um heim í gær og gengu starfsmenn út af vinnustaðnum vegna kerfisbundinna kynþáttafordóma og kynbundins ofbeldis. Starfsfólk krefst umbóta. Viðskipti erlent 1.11.2018 21:40
Starfsmenn Google gengu út Starfsmenn tæknirisans Google hafa yfirgefið vinnustaði sína í morgun í mótmælaskyni. Viðskipti erlent 1.11.2018 13:12
Stefnir í verstu útreið markaða í rúm fimm ár Allt virðist stefna í að vikan sem nú er að renna sitt skeið marki einhverja verstu útreið sem alþjóðlegir hlutabréfamarkaðir hafi mátt þola undanfarin fimm ár. Viðskipti erlent 26.10.2018 15:07
Google hefur rekið 48 á tveimur árum vegna áreitni Þar á meðal voru þrettán háttsettir stjórnendur. Í bréfi til starfsmanna fyrirtækisins sem birt var í dag sagði Sundar Pichai, forstjóri Google, að fyrirtækið tæki hörðum tökum á áreitni. Viðskipti erlent 25.10.2018 22:31
Google leitar annað eftir mótmæli Berlínarbóhema Mótmælendur í Berlín fagna nú hástöfum eftir að tæknirisinn Google tilkynnti að hann hefði ekki lengur áhuga á að reisa nýtt útibú í vesturhluta borgarinnar. Viðskipti erlent 25.10.2018 14:45
Google rukkar snjallsímaframleiðendur fyrir aðgang að forritum Breytingin er sögð opna fyrir möguleikann á að keppinautar Google geti komið vöfrum sínum og leitarvélum inn á Android-snjalltæki. Viðskipti erlent 18.10.2018 09:54
Finnur orkuna í óvissunni Sem stjórnandi hjá Google og fleiri tæknifyrirtækjum hefur Guðmundur Hafsteinsson komið að þróun spennandi verkefna. Hann segir ótrúlega gefandi að vinna með bjartsýnu fólki sem er klárara en hann sjálfur. Viðskipti innlent 12.10.2018 15:40
Fóru leynt með gríðarmikinn gagnaleka og reka nú síðasta naglann í kistu Google+ Í minnisblaði, sem yfirmenn hjá Google sendu starfsfólki sínu og Wall Street Journal hefur undir höndum, segir að fyrirtækið hafi fyrst frétt af gagnalekanum í mars síðastliðnum. Viðskipti erlent 8.10.2018 22:54
Herða árásir á Google Íhaldssami fjölmiðillinn Breitbart hefur birt myndband þar sem æðstu yfirmenn Google kvarta yfir kjöri Donald Trupm, sem forseta Bandaríkjanna sem á að vera til marks um mismunun fyrirtækisins gagnvart íhaldsmönnum. Erlent 13.9.2018 11:56
Google fylgist með notendum í leyfisleysi Í nýrri rannsókn AP kemur fram að Google fylgist með notendum sínum óumbeðið. Viðskipti erlent 14.8.2018 20:54
Google hannar leitarvél með ritskoðun fyrir Kínverja Google vinnur nú að nýrri leitarvél fyrir kínverskan markað. Samnefnd leitarvél fyrirtækisins er á svarta listanum þar í landi, er sum sé á bak við Netkínamúrinn svokallaða líkt og fjölmargar aðrar síður sem sýna eða veita aðgang að efni sem kínverska ríkisstjórnin telur óæskilegt. Erlent 1.8.2018 22:02
ESB sektar Google um 4,3 milljarða evra vegna Android Evrópusambandið hefur ákveðið að sekta bandaríska tæknirisann Google um 4,3 milljarða evra vegna Android-stýrikerfisins. Viðskipti erlent 18.7.2018 11:30
Google viðurkennir að utanaðkomandi geti lesið Gmail-pósta Sum forrit hafa leyfi til að fara inn í tölvupósta Gmail-notenda. Viðskipti erlent 3.7.2018 15:19
Google bannar allar auglýsingar fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Facebook hafði áður tekið fyrir auglýsingar erlendra aðila í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðsluna á Írlandi sem fer fram 25. maí. Erlent 9.5.2018 16:32
Dvínandi Íslandsáhugi á Google gæti skilað sér í færri ferðamönnum Í greiningu íslenska vefmarkaðsfyrirtækisins The Engine var kannað hvort gögn frá leitarvélum gætu verið sannspá um ferðamannastraum til Íslands. Áhugi á tilteknu fyrirbæri er gjarnan mældur með því hversu oft það er slegið inn í leitarvélar á netinu. Viðskipti innlent 16.4.2018 10:28
Þetta er það sem Google og Facebook vita um þig Þar til fyrir um viku taldi ég mig nokkuð vel upplýsta um það hversu miklum upplýsingum Facebook og Google væru að safna og hefðu um mig. Svo las ég greinina Are You Ready? Here is all the data Facebook and Google have on you. Innlent 4.4.2018 12:23
Stefna Google fyrir að „mismuna“ hvítum karlmönnum Annar stefnendanna er fyrrverandi starfsmaður sem var rekinn vegna minnisblaðs þar sem hann ýjaði að því að konur væru síður hæfar en karlar vegna líffræðilegra þátta. Viðskipti erlent 9.1.2018 10:20
Google Chrome losar netverja við sjálfspilandi myndbönd Nýjustu uppfærslur vefvafra Google og Apple bjóða upp á möguleikann á að þagga niður í sjálfspilandi myndböndum á vefsíðum. Viðskipti erlent 4.1.2018 11:57
Stjórnarformaður Google stígur til hliðar Eftir sautján ára starf hjá Google hættir Eric Schmidt sem stjórnarformaður móðurfélags Google í næsta mánuði. Viðskipti erlent 21.12.2017 23:18
Skákheimurinn dolfallinn eftir vaska framgöngu Alpha Zero Skákforrit sem byggir á gervigreind á vegum Google hefur sett skákheiminn á hliðina. Forritið lærði skák af sjálfsdáðum. Alpha Zero tefldi hundrað skákir við öflugasta skákforrit heims án þess að tapa. Innlent 19.12.2017 21:52
Google ræður fólk til að fara yfir efni á Youtube Fleiri en 10.000 starfsmenn verða ráðnir til að sía út óviðeigandi efni og athugasemdir á myndbandasíðunni. Viðskipti erlent 5.12.2017 14:21
Rannsaka hvort Google safni upplýsingum um staðsetningu snjallsíma án vitneskju eigenda Greint hefur verið frá því að Android-símar haldi áfram að senda upplýsingar um staðsetningu þrátt fyrir að slökkt sé á staðsetningarbúnaði þeirra. Viðskipti erlent 24.11.2017 23:11
Google Maps færir sig út í sólkerfið með hjálp Íslendings Björn Jónsson, tölvunarfræðingur, vann kort af tunglum í ytra sólkerfinu sem Google birtir nú á kortavef sínum. Erlent 18.10.2017 11:00
Ný heyrnartól frá Google þýða íslensku á rauntíma Tæknirisinn Google kynnti til leiks Pixel 2 farsímann en á kynningunni voru kynntir til leiks heyrnartólin Pixel Buds sem eiga að geta þýtt talað mál yfir á önnur tungumál á rauntíma. Erlent 4.10.2017 23:31
Google áfrýjar metsekt Evrópusambandsins Sektin hljóðaði upp á 2,42 milljarða evra, eða um 309 milljarða króna á núvirði. Viðskipti innlent 11.9.2017 14:19
Íslenskur frumkvöðull segir Google haga sér eins og hrekkjusvín Íslenski frumkvöðullinn Jón von Tetzchner segir að bandaríski tæknirisinn Google níðist á smærri tæknifyrirtækjum í krafti stærðar sinnar. Tímabært sé að koma böndum á Google sem sé með yfirburðastöðu á leitarvéla- og auglýsingamarkaði á internetinu. Viðskipti innlent 4.9.2017 14:02
Starfsmaður Google rekinn fyrir að stuðla að staðalmyndum kynjanna Umdeilt minnisblað karlkyns forritara hjá Google þar sem hann sagði líffræðilega þætti skýra hvers vegna konur séu ekki í stjórnunarstöðum hjá tæknifyrirtækjum hefur dregið dilk á eftir sér. Starfsmaðurinn hefur verið rekinn fyrir að ýta undir staðalmyndir kynjanna. Erlent 8.8.2017 11:47
Google "Facebook-væðir“ viðmót sitt Fréttaveitan mun til að mynda birta fréttir, myndbönd og tónlist sem allt verður sérvalið á grundvelli leitarorða sem viðkomandi notandendur hafa áður slegið inn í leitarvélina Viðskipti erlent 19.7.2017 23:57