Fjarðabyggð

Leitin að loðnutorfunum teiknast upp á rauntíma
Fyrsta loðnan er fundin út af Austfjörðum í þeim umfangsmikla leitarleiðangri sem nú er hafinn. Leitarskipin reyna nú að kortleggja hvort þarna séu stærri loðnugöngur á ferðinni.

Enga loðnu að sjá við Hvalbak, leitarskip stefna á Langanes
Engin loðna hefur enn fundist fyrir Austurlandi á fyrsta eiginlega leitardegi loðnuleitarinnar. Fimm leitarskip reyna næsta sólarhringinn að komast yfir sem stærst svæði áður en næsta illviðri skellur á.

Loðnuleitin hert og fimmta skipinu bætt í leiðangurinn
Fimmta skipinu, Ásgrími Halldórssyni SF, hefur verið bætt inn í loðnuleitarleiðangurinn sem nú er að hefjast við Austfirði. Stefnt er að því að allur leitarflotinn haldi til hafs í kvöld.

Fiskifræðingurinn segir mælingu loðnustofnsins afar mikilvæga
Leitarskipin, sem hefja loðnuleitina, gætu orðið fjögur og eru þau ýmist komin austur á firði eða á leið þangað. Leiðangursstjórinn Birkir Bárðarson segir afar þýðingarmikið að fá góða mælingu á loðnuna.

Sóttu slasaðan sjómann
Skipstjóri frystitogara sem staddur var 40 sjómílur austur af Norðfjarðarhorni hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar í nótt og óskaði eftir aðstoð vegna slasaðs skipverja um borð.

Daginn búið að lengja um sextíu mínútur í Reykjavík
Þremur vikum frá vetrarsólstöðum gætu landsmenn verið farnir að skynja lengingu birtutímans og kannski einhverjir farnir að láta sig dreyma um vorið, nú þegar aðeins rúmir þrír mánuðir eru í sumardaginn fyrsta.

Veiðiskipin Hákon og Bjarni Ólafsson í loðnuleitina með Árna Friðrikssyni
Hafrannsóknastofnun stýrir leitinni og mælingum. Kostnaður útgerðanna er um 60 milljónir króna og leggur Hafrannsóknastofnun fram 30 milljónir.

Vonast til að finna tuttugu milljarða króna auðlind
Loðnuleit hefst í næstu viku eftir að samkomulag náðist um að ríkið greiði helming leitarkostnaðar útgerðarfyrirtækja, sem leggja fram tvö til þrjú skip í leitina á móti einu skipi Hafrannsóknastofnunar.

Andlát: Vilhjálmur Einarsson
Vilhjálmur er meðal fræknustu íþróttamanna Íslendinga fyrr og síðar.

Vara við hreindýrum í myrkrinu á Suðausturlandi
Töluvert er nú af hreindýrum við vegi á Suðausturlandi, sérstaklega á svæðinu frá Breiðdalsvík og suður að Hvalnesskriðum.

Smíðar sjókvíar og báta á Djúpavogi fyrir fiskeldi
Bátasmiðja á Djúpavogi smíðar sjókvíar og báta fyrir fiskeldi. Framkvæmdastjórinn segir marga ekki átta sig á hve sprotar geta farið víða og hve störfin eru orðin mörg sem tengjast fiskeldinu.

Dæmdur í sex ára fangelsi fyrir „heiftúðuga og lífshættulega“ tilraun til manndráps
Héraðsdómur Austurlands dæmdi í gær Sigurð Sigurðsson í sex ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Hann var auk þess dæmdur til að greiða brotaþola hátt í tvær milljónir í miska- og skaðabótætur auk þess sem hann var dæmdur til greiðslu alls sakarkostnaðar.

Þorsteinn Már hættir sem stjórnarformaður Síldarvinnslunar
Þorsteinn Már Baldvinnsson hefur óskað eftir ótímabundnu leyfi frá stjórnarstörfum sínum fyrir Síldarvinnsluna.

Báðu Samherja um ráð til að blekkja veiðiheimildir út úr Grænlendingum
Framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar bað félaga sína í Samherja um ráðleggingar varðandi það hvernig beita mætti blekkingum á Grænlandi til að komast mætti yfir veiðiheimildir og afla velvildar heimamanna.

Austfirðingar baða sig við kertaljós þegar dagar myrkurs fara í hönd
Sameiginleg byggðahátíð Austfirðinga, Dagar myrkurs, hófst á Austurlandi í dag en hún stendur yfir næstu fimm daga. Í tilefni hennar var Stöð 2 í beinni útsendingu frá Fljótsdalshéraði.

Hjón á Austfjörðum lönduðu 42 milljón króna vinningi
Í tilkynningu frá Íslenskri getspá segir að hjónin hafi verið að halda upp á 40 ára brúðkaupsafmæli um liðna helgi.

Útlit fyrir að fiskeldi tvöfaldist á næstu árum
Útflutningsverðmæti verður líklega hátt í tuttugu milljarðar króna í ár sem nemur ríflega eitt prósent af heildarútflutningi.

Afkoman verri um nær 20 milljarða
Afkoma álveranna á Íslandi versnaði um hátt í 20 milljarða króna á milli 2017 og 2018. Samanlagt tap á síðasta ári nam 6,1 milljarði. Má að mestu rekja til hækkunar á heimsmarkaðsverði á súráli.

Ungur íslenskur knattspyrnulýsari slær í gegn
Ungur drengur að nafni Axel Valsson fór hamförum þegar Leiknir Fáskrúðsfirði tryggði sig upp í Inkasso-deildina þegar liðið vann Fjarðabyggð.

Á gjörgæslu eftir bílveltu á Norðfjarðarvegi
Ungur karlmaður liggur slasaður á gjörgæsludeild Landspítalans í Reykjavík eftir að bíll hans valt á Norðfjarðarvegi austan vð Norðfjarðargöng á áttunda tímanum í morgun.

Leggja áherslu að framkvæmdum við Fjarðarheiðargöng verði flýtt
Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaganna á Austurlandi leggur áherslu á að hönnun og framkvæmd Fjarðarheiðarganga verði flýtt.

Fjarðaál fær nýjan forstjóra
Tor Arne Berg mun taka við stöðu forstjóra Alcoa Fjarðaáls um mánaðamótin september-október.

Vilja að þrenn jarðgöng eystra verði öll boðin út á sama tíma
Hringtenging á Austurlandi myndi gerbreyta samskiptum íbúa á svæðinu og gera það að einu þjónustu- og atvinnusóknarsvæði. Bæjarráð Fjarðabyggðar leggur áherslu á að þrenn göng verði boðin út samtímis til að tryggja framgang þeirra.

Leggja til 33 milljarða króna göng sem verða þau lengstu á Íslandi
Verkefnishópur sem skipaður var af samgönguráðherra leggur til að gerð verði jarðgöng undir Fjarðarheiði til að rjúfa einangrun Seyðisfjarðar og styrkja samfélagið á Austurlandi öllu með tvennum göngum.

Forstjóri Alcoa Fjarðaáls lætur af störfum
Magnús Þór Ásmundsson hefur óskað eftir að láta af störfum hjá Alcoa Fjarðaáli.

Réðust inn í hús og ógnuðu húsráðendum með eggvopni
Lögreglu á Austurlandi var snemma í gærmorgun tilkynnt um að farið hefði verið inn í hús í umdæminu og húsráðendum m.a. ógnað með eggvopni.

Sagði lögreglu að árásarmaðurinn væri ástfanginn af kærustunni hans
Árásarmaðurinn í hnífstungumálinu á Neskaupstað var ástfanginn af kærustu þess sem hann stakk. Þetta sagði brotaþoli við lögregluna stuttu eftir árásina að því er fram kemur í gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Austurlands sem Landsréttur staðfesti í gær.

Starfsfólk íslensks hótels tók upp klámmyndband á vinnustaðnum
Fólkinu hefur síðan verið sagt upp störfum.

Rannsókn á hnífstungu í Neskaupstað miðar ágætlega
Rannsókn lögreglunnar á Austurlandi á hnífstungu í heimahúsi í Neskaupstað aðfaranótt fimmtudags gengur ágætlega að sögn Elvars Óskarssonar lögreglufulltrúa sem stýrir rannsóknardeildinni.

Kærir gæsluvarðhaldsúrskurð til Landsréttar
Maðurinn sem grunaður er um alvarlega hnífstunguárás í Neskaupstað aðfaranótt fimmtudags mun kæra gæsluvarðhaldsúrskurðinn til Landsréttar.