
Sænski boltinn

Guðmundur í sigurliði en enginn Kolbeinn
Öflugur sigur hjá Guðmundi og félögum.

Andri Rúnar til Kaiserslautern
Bolvíkingurinn leikur með Kaiserslautern í þýsku C-deildinni á næsta tímabili.

Andri Rúnar á förum til fornfrægs félags
Bolvíkingurinn er á leið til Þýskalands.

Aronarnir á skotskónum í Noregi
Tveir Íslendingar skoruðu í norsku B-deildinni í fótbolta í dag.

Kolbeinn kom við sögu í sigurleik
Kolbeinn Sigþórsson spilaði tuttugu mínútur fyrir AIK sem lagði Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Óttar tryggði Mjällby sigur
Óttar Magnús Karlsson skoraði sigurmark Mjällby gegn Jönköpings í sænsku B-deildinni í fótbolta í dag.

Sigur hjá Arnóri og félögum
Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö styrktu stöðu sína á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með sigri á Sundsvall í kvöld.

Viðar skoraði og lagði upp í Íslendingaslag
Viðar Örn Kjartansson átti þátt í báðum mörkum Hammarby sem gerði 2-2 jafntefli við Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Misjafnt gengi Suðurnesjamannanna
Arnór Ingvi Traustaston og félagar í Malmö halda toppsætinu í sænsku úrvalsdeildinni.

Andri Rúnar skoraði beint úr aukaspyrnu
Laglegt mark Bolvíkingsins dugði Helsingborg ekki til sigurs.

Arnór og félagar áfram á toppnum
Malmö heldur toppsæti sínu í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir markalaust jafntefli við lið Gautaborgar í kvöld.

Glódís á toppnum eftir sigur
Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengard eru í toppsætinu í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta með sigri á Pitea í kvöld.

Viðar Örn skoraði í stórsigri
Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum í stórsigri Hammarby á Östersunds í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Sænskur fótboltamaður rændur og haldið föngnum á „Tinder-stefnumóti“
Sænskir fjölmiðlar segja að fimm menn hafi mætt fótboltamanninum sem er ekki nafngreindur en sagður "þekktur“.

Annar sigur Viðars og félaga í röð
Hammarby er á fínni siglingu í sænsku úrvalsdeildinni.

Arnór Ingvi lagði upp í sigri
Arnór Ingvi Truastason lagði upp fyrra mark Malmö í 2-1 útisigri á Falkenbergs í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Kolbeinn spilaði í sigri AIK
Kolbeinn Sigþórsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir sænska úrvalsdeildarliðið AIK þegar liðið tók á móti Eskilstuna í dag.

Svava Rós á skotskónum í jafntefli
Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði eitt mark þegar Íslendingalið Kristianstad gerði jafntefli við Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Viðar Örn hetja Hammarby gegn toppliðinu
Viðar Örn Kjartansson skoraði sigurmark Hammarby gegn Djurgarden í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Viðar Örn skoraði í sigri
Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum í sigri Hammarby á Eskilstuna í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Rosengård með stórsigur í Íslendingaslag
Rosengård rúllaði yfir Kristianstads í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Guðmundur lagði upp sigurmark í uppbótartíma
Selfyssingurinn átti stóran þátt í fyrsta sigri Norrköping á tímabilinu.

Fimma á hliðarlínunni endaði í augnmeiðslum
Það er martröð hvers knattspyrnuþjálfara að þurfa að taka mann sem var settur inn á sem varamaður út af vellinum aftur. Stefan Jacobsson, þjálfari Degerfors í sænsku B-deildinni, hélt hann hefði lent ansi illa í þeirri martröð.

Sjáðu þrumufleyg Olivers í Svíþjóð
Oliver Stefánsson skoraði draumamark fyrir U21 árs liðs IFK Norrköping í gær.

Guðmundur spilaði allan leikinn í jafntefli
Guðmundur Þórarinsson spilaði allan leikinn í jafntefli Norköpping gegn Kalmar í sænsku deildinni í dag.

Búin að komast yfir vonbrigðin
Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård hefja leik á ný í sænsku deildinni um helgina eftir að hafa horft á eftir meistaratitlinum til Piteå í lokaumferðinni í fyrra. Stefnan er sett á meistaratitilinn í ár.