Brauð

Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað
Oddvitar borgarstjórnarflokkanna fimm sem eru í meirihlutaviðræðum hafa verið kallaðir kryddpíurnar eftir að þær borðuð kryddbrauð heima hjá oddvita Samfylkingarinnar í gær. Hér má sjá uppskrift að kryddbrauðinu umtalaða.

Innkalla brauð vegna brots úr peru
Myllan hefur ákveðið með tilliti til neytendaverndar og í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur að innkalla heil Heimilisbrauð 770 grömm með best fyrir 27.01.2025 vegna aðskotahlutar sem sást á röntgenmyndum við hefðbundið gæðaeftirlit. Mögulega er um að ræða brot úr peru.

Mysingur í skeið, kandís með kaffinu og allskonar ofan á brauð
Þau eru sem betur fer af ólíku tagi og misalvarleg hitamálin í þjóðfélagsumræðunni. Þó svo að eðlilega fari kannski mest fyrir veðurviðvörunum, verðhækkunum og verkalýðsbaráttu þessa dagana er algjör óþarfi að gleyma litlu hlutunum. Þessum litlu-stóru hlutum sem oft á tíðum geta skapað hressilegar og bráðnauðsynlegar umræður.

Vegan Harira súpa, naan brauð og hummus að hætti Gústa kokks
Kjötætur óskast! Vegan með Lóu Pind fóru af stað í vikunni og þar sem margir Íslendingar taka nú þátt í Veganúar, fannst okkur tilvalið að fá nokkra einstaklinga til að deila vegan uppskriftum með lesendum.

Hallbera sló í gegn í eldhúsinu
Knattspyrnukonan Hallbera Guðný Gísladóttir var gestur hjá Evu Laufey Kjaran í þættinum Eldað með Evu á miðvikudagskvöldið.

Aðventumolar Árna í Árdal: Lúsíubollur
Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum.

Bolludagsbolla úr smiðju listakokks
Aðalheiður Dögg Reynisdóttir eftirréttakokkur lærði í Le Cordon Bleu. Hún er aðeins 22 ára gömul og hefur haft bakstur að ástríðu frá barnsaldri.

Einfalt með Evu: Focaccia, súkkulaðimús og Risotto með kóngasveppum
Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti.

Í eldhúsi Evu: Pulled pork hamborgarar með hrásalati
Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum.

Í eldhúsi Evu: Tandoori-kjúklingur með naan-brauði og raita-sósu
Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum.

Æðislegar kotasælubollur
Dúnmjúkar kotasælubollur og ljúffengt pestó með sólþurrkuðum tómötum, tilvalið um helgina.

Bananabrauð að hætti Evu Laufeyjar
Einfalt og gott bananabrauð sem allir í fjölskyldunni elska.

Belgískar vöfflur að hætti Evu Laufeyjar
Ljúffengar vöfflur sem eru stökkar að utan og mjúkar að innan.

Mexíkósk skinkuhorn að hætti Evu Laufeyjar
Einföld og svakaleg góð skinkuhorn sem allir elska.

Apabollubrauð
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum.

Gullinbrún samloka og heimagert súkkulaðismjör
Sjónvarspkokkurinn geðþekki Eyþór Rúnarsson er aftur kominn á skjáinn á Stöð 2 og er á sínum stað á fimmtudagskvöldum fram að jólum.

Bestu kanilsnúðarnir
Berglind hjá Gulur, rauður, grænn og salt deilir hér girnilegri uppskrift að kanilsnúðum

Fræhrökkbrauð með feta-og sítrónumauki
Á vefsíðunni Ljúfmeti og lekkerheit deilir Svava allskonar girnilegum kræsingum en hér gerir hún meinhollt hrökkbrauð með saðsamri ídýfu

Bráðhollt heilhveitibrauð og ljúffengt hummus
Eva Laufey bakaði hollt og gott heilhveitibrauð í síðasta þætti af Matargleði Evu sem sýndir eru á fimmtudagskvöldum á Stöð 2.

Ljomandi með Þorbjörgu - Glúten
Glútenofnæmi (celiac disease) er sjúkdómur sem framkallar ofnæmisviðbrögð í líkamanum og getur smám saman valdið eyðingu í meltingafærum sé glútens neytt en getur gengið tilbaka sé því hætt.

Heimabakað brauð og basilpestó að hætti Evu Laufeyjar
Dásamlegt og einfalt heimabakað brauð að hætti Evu Laufeyjar úr þætti gærkvöldsins Matargleði á Stöð 2.

Bláberja- og bananabrauð - UPPSKRIFT
Einfalt og fljótlegt.

Heilsugengið - Berglind læknaði son sinn af tourette með breyttu mataræði
Ótrúleg reynslusaga í nýjasta þætti Heilsugengisins.

Matarbloggari með uppskrift af indverskri vetrarsúpa
Tinna Björg Friðþórsdóttir matarbloggari með dýrindisuppskrift að indverskri vetrarsúpu.

Heilsugengið - Björk og Gunnari boðið upp á orkubrauð og grænan djús
Björk Jakobsdóttir og Gunnar Helgason voru gestir í fjórða þætti Heilsugengisins.

Ítalskar bollur með kúrbít
María Krista Hreiðarsdóttir heldur úti skemmtilegu matarbloggi og er mjög hlynnt LKL mataræðinu. María deilir hér einfaldri uppskrift af ítölskum bollum með kúrbít.

Helgarmaturinn - Hollt hrökkbrauð
Sigurlaug Margrét býr reglulega til þetta dásemdar hrökkbrauð sem hún borðar með hollum hummusi, hnetusmjöri, epli eða öðru góðgæti.

Hvernig væri að baka hollt brauð á þessum fallega sunnudegi?
"Þetta er mjög þægileg uppskrift þar sem ekki þarf neinar græjur nema bakaraofn og bolla til að framkvæma. Engin vog eða vesen. Ég er ekki mikill bakari en þetta brauð geri ég reglulega mér og mínum til ánægju," segir Linda.

Gerlausar ostabollur - Ebba eldar með Latabæ
Ebba eða PureEbba er komin í lið með Latabæ og ætlar nú að kenna allri fjölskyldunni að elda hollt í glænýrri matreiðslubók sem kemur út síðar í þessum mánuði.

Helgaruppskrift Helgu Möller
Helga Möller söngkona segist jafnvel elda helgarmatinn á mánudögum sökum óreglulegs vinnutíma...