Víkingur Reykjavík „Veit ekki hvað ég myndi gera við þig, líklega giftast þér“ Víkingar spila einn mikilvægasta leik í sögu félagsins í kvöld. Liðið er á leiðinni í einvígi sem gæti skilað félaginu mörg hundruð milljónum í kassann. Fótbolti 22.8.2024 10:31 Færu sömu leið og Blikar en á gjörólíka endastöð Víkingar freista þess í Víkinni í kvöld, og í Andorra eftir viku, að tryggja sér meira en hálfan milljarð króna og Evrópuleiki fram að jólum, mögulega við lið á borð við Chelsea og Fiorentina. Fótbolti 22.8.2024 09:00 Vilja að Linda Líf verði kölluð í landsliðið Nýliðar Víkings hafa fagnað góðu gengi í Bestu deild kvenna í sumar. Undanfarið hefur liðið rokið upp stigatöfluna og situr nú jafnt 3. sæti deildarinnar. Einn leikmaður liðsins á stóran þátt í því, Linda Líf Boama. Íslenski boltinn 21.8.2024 08:01 Lítil hamingja á heimavelli hamingjunnar Blikar hafa unnið upp forskot Víkinga á toppi Bestu deildar karla í fótbolta og liðin eru nú með jöfn stig á toppnum þegar þrjár umferðir eru þar til að deildinni verður skipt upp. Íslenski boltinn 20.8.2024 11:00 Sjáðu Blikana nýta sér hjálp Skagamanna og ná í skottið á toppliði Víkings Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum en þau voru ellefu talsins. Íslenski boltinn 20.8.2024 09:00 „Ég ætla rétt að vona að menn hafi ekki verið að spara sig“ Sölvi Ottesen stýrði Víkingum í fjarveru þjálfarans Arnars Gunnlaugssonar sem var í leikbanni. Hann sagði frammistöðu Víkinga í dag ólíka því sem þeir eru vanir að sýna. Íslenski boltinn 19.8.2024 21:54 „Við vorum tilbúnir að þjást“ Viktor Jónsson skoraði sitt fimmtánda mark í Bestu deildinni þegar Skagamenn lögðu Víkinga að velli í Fossvoginum í kvöld. Viktor sagði Skagamenn ætla að sækja Evrópusæti á tímabilinu. Íslenski boltinn 19.8.2024 21:38 Uppgjörið: Víkingur R. - ÍA 1-2 | Skagamenn fyrstir til að vinna í Víkinni Víkingar töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik á heimavelli á tímabilinu þegar Skagamenn unnu 2-1 sigur í Fossvoginum. Víkingur og Breiðablik eru nú efst og jöfn á toppi Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 19.8.2024 18:31 Víkingur fær hvíld milli Evrópuleikjanna Vegna þátttöku Víkings í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu hefur þremur leikjum í Bestu deild karla verið breytt. Íslenski boltinn 19.8.2024 15:23 Sjáðu þegar dómarinn vísaði ljósmyndara Víkings af velli Sérstakt atvik kom upp í leik Víkings og Tindastóls í Bestu deild kvenna í fyrradag. Dómari leiksins vísaði þá ljósmyndara á vegum Víkings af vellinum. Íslenski boltinn 17.8.2024 09:01 „Ég er mögulega búinn að spila minn síðasta leik“ „Nú get ég verið hin 99 prósentin af manninum sem ég er,“ segir fótboltamaðurinn Pablo Punyed sem varð fyrir áfalli á dögunum. Hann varð fyrir slæmum meiðslum sem munu halda honum frá vellinum næsta hálfa árið, hið allra minnsta. Á móti mun hann njóta meiri tíma með fjölskyldunni. Íslenski boltinn 17.8.2024 07:01 Sjáðu mörkin úr ótrúlegri endurkomu FH í Keflavík og öll hin úr Bestu deild kvenna Ekki vantaði mörkin þegar 17. umferð Bestu deildar kvenna hófst í gær. Alls voru sautján mörk skoruð í þremur leikjum. Íslenski boltinn 16.8.2024 14:31 „Hann var ekki fallegur drengurinn“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir meiðslin sem Aron Elís Þrándarson varð fyrir í 2-1 sigri liðsins á Flora Tallinn í Sambandsdeild Evrópu í gær ekki vera alvarleg. Þó vissulega líti þau ekki vel út. Íslenski boltinn 16.8.2024 12:31 Fresta bikarúrslitaleik karla til 21. september Víkingar eiga góða möguleika á því að komast í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og það kallar á breytingar á úrslitaleiknum í Mjólkurbikar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 16.8.2024 09:34 „Var kominn með hausverk á hliðarlínunni“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, fagnar sigri liðsins á Flora í Tallinn í gær sem tryggði Víkinga áfram í næstu umferð Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 16.8.2024 09:17 Hænuskrefi frá hálfum milljarði og gæfu fyrir íslenskan fótbolta Sigur Víkinga gegn Flora Tallinn í Eistlandi í gær var gríðarlega mikilvægur fyrir félagið og gæti einnig skipt sköpum fyrir önnur íslensk knattspyrnufélög. Íslenski boltinn 16.8.2024 07:00 Uppgjörið: Víkingur - Tindastóll 5-1 | Sýning í Víkinni Víkingar rúlluðu yfir Tindastól og unnu 5-1 sigur. Víkingar byrjuðu af krafti og komust tveimur mörkum yfir eftir sex mínútur. Gestirnir frá Sauðárkróki komust aldrei í takt við leikinn og mörk Víkings hefðu getað verið fleiri en fimm. Íslenski boltinn 15.8.2024 18:31 Sjáðu mörkin sem komu Víkingi áfram og hvernig Aron slasaðist Aðra umferðina í röð unnu Víkingar útisigur í dag og tryggðu sér þar með áfram í umspil Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta, með því að vinna Flora í Eistlandi 2-1. Mörkin úr leiknum má nú sjá á Vísi. Fótbolti 15.8.2024 18:52 Umfjöllun: Flora - Víkingur 1-2 | Valdimar frábær er Víkingur tryggði sig í umspilið Víkingur vann 2-1 sigur gegn Flora í Tallinn í dag og tryggði sér þar með sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fyrri leikurinn í Víkinni endaði 1-1. Fótbolti 15.8.2024 15:15 „Nú tók ég skrefið í besta liðið á Íslandi“ Tarik Ibrahimagic er nýjasti leikmaður Íslandsmeistara Víkings. Hann fékk tilboð frá fleiri félögum en segist spenntur að spila fyrir besta lið á Íslandi. Íslenski boltinn 14.8.2024 08:00 Arnar í þriggja leikja bann fyrir bræðikast sitt Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings R., fær ekki að stýra liðinu í næstu þremur deildarleikjum eftir að hann var í dag úrskurðaður í leikbann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Íslenski boltinn 13.8.2024 16:54 Stúkan ræddi rauða spjald Arnars: „Þetta er svakalegt“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, fékk rautt spjald í jafnteflinu á móti Vestra í átjándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Stúkan ræddi hegðun þjálfara Íslandsmeistaranna sem missti sig algjörlega fyrir framan fjórða dómarann. Íslenski boltinn 13.8.2024 09:30 Arnar brjálaður út í dómarana: „Þolinmæði mín er á þrotum“ Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings var vægast sagt ósáttur eftir jafntefli sinna manna gegn Vestra í 18. umferð Bestu deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 11.8.2024 16:59 Uppgjörið: Víkingur - Vestri 1-1 | Arnar sá rautt í jafntefli gegn Vestra Víkingur tók á móti Vestra í 18. umferð Bestu deildarinnar í dag. Liðin á sitthvorum enda deildarinnar, Víkingur á toppnum en Vestri í 11. sæti og í bullandi fallbaráttu. Vestri þurfti á sigri að halda til að komast uppúr fallsæti en Víkingur sem eru einnig á fullu í Evrópukeppni þessa dagana þurftu á þremur stigum að halda til að halda í toppsætið. Íslenski boltinn 11.8.2024 13:14 „Við horfum ekki á úrslit heldur frammistöður“ John Andrews, þjálfari Víkings, var hæstánægður eftir 1-2 sigur síns liðs á Keflavík á HS Orku vellinum í dag í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 10.8.2024 16:34 Uppgjörið: Keflavík - Víkingur 1-2 | Víkingar unnu suður með sjó Keflavík fékk Víking í heimsókn í dag í Bestu deild kvenna. Var leikurinn liður í 16. umferð deildarinnar. Lauk leiknum með 1-2 sigri gestanna sem hafa þar með svo gott sem tryggt sig í efri hluta deildarinnar. Keflavík er enn í harðri fallbaráttu á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 10.8.2024 13:15 Bestu mörkin: Fyrrum Valsari og Víkingur hituðu upp fyrir umferð helgarinnar Mist Rúnarsdóttir hitaði upp fyrir sextándu umferð Bestu deildar kvenna og fékk til sín góða gesti, þær Láru Hafliðadóttur og Rebekku Sverrisdóttur, fyrrum knattspyrnukonur sem sitja í stjórn hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna. Íslenski boltinn 9.8.2024 15:30 Sjáðu mark Valdimars gegn Flora Víkingur gerði 1-1 jafntefli við Flora Tallinn í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í gær. Valdimar Þór Ingimundarson skoraði mark Víkinga. Fótbolti 9.8.2024 09:31 „Við höfum svosem reynt erfiðu leiðina áður“ „Þetta er búið að vera sagan okkar í heimaleikjum í Evrópukeppnum, búnir að sjá mikið af boltanum en það er refsað fyrir hver einustu mistök og okkur var refsað illilega í fyrri hálfleik,“ sagði Arnar Gunnlaugsson eftir 1-1 jafntefli Víkings gegn Flora Tallinn í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 8.8.2024 20:44 Uppgjörið: Víkingur-Flora Tallinn 1-1 | Svekkjandi jafntefli í fyrri leik einvígisins Víkingur gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Flora Tallinn frá Eistlandi í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Liðin mætast aftur eftir viku og sigurvegarinn einvígisins fer í umspil um sæti í riðlakeppninni í vetur. Fótbolti 8.8.2024 17:31 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 43 ›
„Veit ekki hvað ég myndi gera við þig, líklega giftast þér“ Víkingar spila einn mikilvægasta leik í sögu félagsins í kvöld. Liðið er á leiðinni í einvígi sem gæti skilað félaginu mörg hundruð milljónum í kassann. Fótbolti 22.8.2024 10:31
Færu sömu leið og Blikar en á gjörólíka endastöð Víkingar freista þess í Víkinni í kvöld, og í Andorra eftir viku, að tryggja sér meira en hálfan milljarð króna og Evrópuleiki fram að jólum, mögulega við lið á borð við Chelsea og Fiorentina. Fótbolti 22.8.2024 09:00
Vilja að Linda Líf verði kölluð í landsliðið Nýliðar Víkings hafa fagnað góðu gengi í Bestu deild kvenna í sumar. Undanfarið hefur liðið rokið upp stigatöfluna og situr nú jafnt 3. sæti deildarinnar. Einn leikmaður liðsins á stóran þátt í því, Linda Líf Boama. Íslenski boltinn 21.8.2024 08:01
Lítil hamingja á heimavelli hamingjunnar Blikar hafa unnið upp forskot Víkinga á toppi Bestu deildar karla í fótbolta og liðin eru nú með jöfn stig á toppnum þegar þrjár umferðir eru þar til að deildinni verður skipt upp. Íslenski boltinn 20.8.2024 11:00
Sjáðu Blikana nýta sér hjálp Skagamanna og ná í skottið á toppliði Víkings Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum en þau voru ellefu talsins. Íslenski boltinn 20.8.2024 09:00
„Ég ætla rétt að vona að menn hafi ekki verið að spara sig“ Sölvi Ottesen stýrði Víkingum í fjarveru þjálfarans Arnars Gunnlaugssonar sem var í leikbanni. Hann sagði frammistöðu Víkinga í dag ólíka því sem þeir eru vanir að sýna. Íslenski boltinn 19.8.2024 21:54
„Við vorum tilbúnir að þjást“ Viktor Jónsson skoraði sitt fimmtánda mark í Bestu deildinni þegar Skagamenn lögðu Víkinga að velli í Fossvoginum í kvöld. Viktor sagði Skagamenn ætla að sækja Evrópusæti á tímabilinu. Íslenski boltinn 19.8.2024 21:38
Uppgjörið: Víkingur R. - ÍA 1-2 | Skagamenn fyrstir til að vinna í Víkinni Víkingar töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik á heimavelli á tímabilinu þegar Skagamenn unnu 2-1 sigur í Fossvoginum. Víkingur og Breiðablik eru nú efst og jöfn á toppi Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 19.8.2024 18:31
Víkingur fær hvíld milli Evrópuleikjanna Vegna þátttöku Víkings í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu hefur þremur leikjum í Bestu deild karla verið breytt. Íslenski boltinn 19.8.2024 15:23
Sjáðu þegar dómarinn vísaði ljósmyndara Víkings af velli Sérstakt atvik kom upp í leik Víkings og Tindastóls í Bestu deild kvenna í fyrradag. Dómari leiksins vísaði þá ljósmyndara á vegum Víkings af vellinum. Íslenski boltinn 17.8.2024 09:01
„Ég er mögulega búinn að spila minn síðasta leik“ „Nú get ég verið hin 99 prósentin af manninum sem ég er,“ segir fótboltamaðurinn Pablo Punyed sem varð fyrir áfalli á dögunum. Hann varð fyrir slæmum meiðslum sem munu halda honum frá vellinum næsta hálfa árið, hið allra minnsta. Á móti mun hann njóta meiri tíma með fjölskyldunni. Íslenski boltinn 17.8.2024 07:01
Sjáðu mörkin úr ótrúlegri endurkomu FH í Keflavík og öll hin úr Bestu deild kvenna Ekki vantaði mörkin þegar 17. umferð Bestu deildar kvenna hófst í gær. Alls voru sautján mörk skoruð í þremur leikjum. Íslenski boltinn 16.8.2024 14:31
„Hann var ekki fallegur drengurinn“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir meiðslin sem Aron Elís Þrándarson varð fyrir í 2-1 sigri liðsins á Flora Tallinn í Sambandsdeild Evrópu í gær ekki vera alvarleg. Þó vissulega líti þau ekki vel út. Íslenski boltinn 16.8.2024 12:31
Fresta bikarúrslitaleik karla til 21. september Víkingar eiga góða möguleika á því að komast í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og það kallar á breytingar á úrslitaleiknum í Mjólkurbikar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 16.8.2024 09:34
„Var kominn með hausverk á hliðarlínunni“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, fagnar sigri liðsins á Flora í Tallinn í gær sem tryggði Víkinga áfram í næstu umferð Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 16.8.2024 09:17
Hænuskrefi frá hálfum milljarði og gæfu fyrir íslenskan fótbolta Sigur Víkinga gegn Flora Tallinn í Eistlandi í gær var gríðarlega mikilvægur fyrir félagið og gæti einnig skipt sköpum fyrir önnur íslensk knattspyrnufélög. Íslenski boltinn 16.8.2024 07:00
Uppgjörið: Víkingur - Tindastóll 5-1 | Sýning í Víkinni Víkingar rúlluðu yfir Tindastól og unnu 5-1 sigur. Víkingar byrjuðu af krafti og komust tveimur mörkum yfir eftir sex mínútur. Gestirnir frá Sauðárkróki komust aldrei í takt við leikinn og mörk Víkings hefðu getað verið fleiri en fimm. Íslenski boltinn 15.8.2024 18:31
Sjáðu mörkin sem komu Víkingi áfram og hvernig Aron slasaðist Aðra umferðina í röð unnu Víkingar útisigur í dag og tryggðu sér þar með áfram í umspil Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta, með því að vinna Flora í Eistlandi 2-1. Mörkin úr leiknum má nú sjá á Vísi. Fótbolti 15.8.2024 18:52
Umfjöllun: Flora - Víkingur 1-2 | Valdimar frábær er Víkingur tryggði sig í umspilið Víkingur vann 2-1 sigur gegn Flora í Tallinn í dag og tryggði sér þar með sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fyrri leikurinn í Víkinni endaði 1-1. Fótbolti 15.8.2024 15:15
„Nú tók ég skrefið í besta liðið á Íslandi“ Tarik Ibrahimagic er nýjasti leikmaður Íslandsmeistara Víkings. Hann fékk tilboð frá fleiri félögum en segist spenntur að spila fyrir besta lið á Íslandi. Íslenski boltinn 14.8.2024 08:00
Arnar í þriggja leikja bann fyrir bræðikast sitt Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings R., fær ekki að stýra liðinu í næstu þremur deildarleikjum eftir að hann var í dag úrskurðaður í leikbann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Íslenski boltinn 13.8.2024 16:54
Stúkan ræddi rauða spjald Arnars: „Þetta er svakalegt“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, fékk rautt spjald í jafnteflinu á móti Vestra í átjándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Stúkan ræddi hegðun þjálfara Íslandsmeistaranna sem missti sig algjörlega fyrir framan fjórða dómarann. Íslenski boltinn 13.8.2024 09:30
Arnar brjálaður út í dómarana: „Þolinmæði mín er á þrotum“ Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings var vægast sagt ósáttur eftir jafntefli sinna manna gegn Vestra í 18. umferð Bestu deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 11.8.2024 16:59
Uppgjörið: Víkingur - Vestri 1-1 | Arnar sá rautt í jafntefli gegn Vestra Víkingur tók á móti Vestra í 18. umferð Bestu deildarinnar í dag. Liðin á sitthvorum enda deildarinnar, Víkingur á toppnum en Vestri í 11. sæti og í bullandi fallbaráttu. Vestri þurfti á sigri að halda til að komast uppúr fallsæti en Víkingur sem eru einnig á fullu í Evrópukeppni þessa dagana þurftu á þremur stigum að halda til að halda í toppsætið. Íslenski boltinn 11.8.2024 13:14
„Við horfum ekki á úrslit heldur frammistöður“ John Andrews, þjálfari Víkings, var hæstánægður eftir 1-2 sigur síns liðs á Keflavík á HS Orku vellinum í dag í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 10.8.2024 16:34
Uppgjörið: Keflavík - Víkingur 1-2 | Víkingar unnu suður með sjó Keflavík fékk Víking í heimsókn í dag í Bestu deild kvenna. Var leikurinn liður í 16. umferð deildarinnar. Lauk leiknum með 1-2 sigri gestanna sem hafa þar með svo gott sem tryggt sig í efri hluta deildarinnar. Keflavík er enn í harðri fallbaráttu á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 10.8.2024 13:15
Bestu mörkin: Fyrrum Valsari og Víkingur hituðu upp fyrir umferð helgarinnar Mist Rúnarsdóttir hitaði upp fyrir sextándu umferð Bestu deildar kvenna og fékk til sín góða gesti, þær Láru Hafliðadóttur og Rebekku Sverrisdóttur, fyrrum knattspyrnukonur sem sitja í stjórn hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna. Íslenski boltinn 9.8.2024 15:30
Sjáðu mark Valdimars gegn Flora Víkingur gerði 1-1 jafntefli við Flora Tallinn í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í gær. Valdimar Þór Ingimundarson skoraði mark Víkinga. Fótbolti 9.8.2024 09:31
„Við höfum svosem reynt erfiðu leiðina áður“ „Þetta er búið að vera sagan okkar í heimaleikjum í Evrópukeppnum, búnir að sjá mikið af boltanum en það er refsað fyrir hver einustu mistök og okkur var refsað illilega í fyrri hálfleik,“ sagði Arnar Gunnlaugsson eftir 1-1 jafntefli Víkings gegn Flora Tallinn í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 8.8.2024 20:44
Uppgjörið: Víkingur-Flora Tallinn 1-1 | Svekkjandi jafntefli í fyrri leik einvígisins Víkingur gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Flora Tallinn frá Eistlandi í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Liðin mætast aftur eftir viku og sigurvegarinn einvígisins fer í umspil um sæti í riðlakeppninni í vetur. Fótbolti 8.8.2024 17:31