Víkingur Reykjavík

Fréttamynd

„Ég er mögu­lega búinn að spila minn síðasta leik“

„Nú get ég verið hin 99 prósentin  af manninum sem ég er,“ segir fótboltamaðurinn Pablo Punyed sem varð fyrir áfalli á dögunum. Hann varð fyrir slæmum meiðslum sem munu halda honum frá vellinum næsta hálfa árið, hið allra minnsta. Á móti mun hann njóta meiri tíma með fjölskyldunni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Hann var ekki fal­legur drengurinn“

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir meiðslin sem Aron Elís Þrándarson varð fyrir í 2-1 sigri liðsins á Flora Tallinn í Sambandsdeild Evrópu í gær ekki vera alvarleg. Þó vissulega líti þau ekki vel út.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Upp­gjörið: Víkingur - Vestri 1-1 | Arnar sá rautt í jafn­tefli gegn Vestra

Víkingur tók á móti Vestra í 18. umferð Bestu deildarinnar í dag. Liðin á sitthvorum enda deildarinnar, Víkingur á toppnum en Vestri í 11. sæti og í bullandi fallbaráttu. Vestri þurfti á sigri að halda til að komast uppúr fallsæti en Víkingur sem eru einnig á fullu í Evrópukeppni þessa dagana þurftu á þremur stigum að halda til að halda í toppsætið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sjáðu mark Valdimars gegn Flora

Víkingur gerði 1-1 jafntefli við Flora Tallinn í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í gær. Valdimar Þór Ingimundarson skoraði mark Víkinga.

Fótbolti
Fréttamynd

„Við höfum svo­sem reynt erfiðu leiðina áður“

„Þetta er búið að vera sagan okkar í heimaleikjum í Evrópukeppnum, búnir að sjá mikið af boltanum en það er refsað fyrir hver einustu mistök og okkur var refsað illilega í fyrri hálfleik,“ sagði Arnar Gunnlaugsson eftir 1-1 jafntefli Víkings gegn Flora Tallinn í undankeppni Sambandsdeildarinnar.

Fótbolti