Spænski körfuboltinn

Tryggvi og félagar í Zaragoza sáu ekki til sólar gegn Real Madrid
Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza réðu ekkert við stórlið Real Madrid í spænsku ACB deildinni í dag. Real Mardird vann afar þægilegan 25 stiga sigur, 94-69.

Mikilvægur sigur hjá Martin og félögum í Valencia
Martin Hermannsson og félagar hans í spænska úrvalsdeildarliðinu Valencia unnu góðan sigur á Unicaja Malaga á útivelli í dag. Lokatölur leiksins urðu 82-87.

Tryggvi og félagar unnu öruggan sigur
Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza unnu öruggan 18 stiga sigur er liðið tók á móti Baskonia í spænsku ACB deildinni í körfubolta í kvöld, 97-79.

Martin og félagar snéru taflinu við í síðari hálfleik
Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu góðan tuttugu stiga sigur er liðið tók á móti Obradoiro í spænsku ACB deildinni í körfubolta í kvöld. Martin og félagar snéru leiknum sér í hag í þriðja leikhluta, en lokatölur urðu 91-71.

Martin næststigahæstur í svekkjandi tapi
Martin Hermannsson lét til sín taka þegar Valencia tapaði með minnsta mögulega mun fyrir Rio Breogan í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Tryggvi með fjórtán stig í sigri Zaragoza
Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza gerðu góða ferð til Andorra í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Martin og félagar töpuðu með minnsta mun | Tryggvi og félagar steinlágu gegn toppliðinu
Þeir Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason voru báðir í eldlínunni í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Tryggvi og félagar í Zaragoza þurftu að sætta sig við 21 stigs tap gegn toppliði Real Madrid og Martin og félagar í Valencia töpuðu óvænt með einu stigi gegn Fuenlabrada.

Gasol spilar áfram en nú með gömlu Íslendingafélagi sem hann stofnaði
Marc Gasol er kannski hættur í NBA-deildinni í körfubolta en körfuboltaskórnir fara ekki upp á hillu alveg strax.

Martin og félagar keyrðu yfir Bilbao í síðari hálfleik
Martin Hermannsson var í eldlínunni með liði sínu, Valencia, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Tryggvi skoraði sex stig í tapi
Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var á sínum stað í liði Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.

Samherjar Martins gera grín að því að Ísland eigi ekki nothæfa keppnishöll
Það eru ekki bara Íslendingar sem furða sig á því að ekki sé nothæf keppnishöll hér á landi. Félagar Martins Hermannssonar í spænska körfuboltaliðinu Valencia eru farnir að gera grín að þessu ástandi.

Tryggvi öflugur í tapi Zaragoza
Casademont Zaragoza, sem Tryggvi Hlinason leikur með, tapaði í jöfnum leik gegn Joventut Badalona í spænsku úrvalsdeildinni í dag, 84-78.

Martin öflugur í naumum sigri Valencia
Martin Hermannsson lék vel með Valencia í naumum eins stigs sigri gegn Bologna á útivelli í kvöld, lokatölur 96-97.

Tryggvi næststigahæstur í sigri - Fimm sóknarfráköst
Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason lét til sín taka í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.

Valencia stal sigrinum á síðustu sekúndunum
Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia sluppu með skrekkinn í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta fyrr í kvöld þegar liðið fékk Joventut Badalona í heimsókn. Eftir að hafa verið undir mestallan leikinn tókst Valencia að síga framúr á lokakaflanum og vinna sigur, 71-70.

Martin með áttatíu stig og tuttugu stoðsendingar í október
Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson átti flottan októbermánuð með Valencia í spænsku deildinni.

Martin og félagar þurftu að sætta sig við tap gegn botnliðinu
Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia töpuðu naumlega gegn botnliði deildarinnar, Real Betis, er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 84-81.

Góður endasprettur dugði ekki hjá Tryggva og félögum
Basket Zaragoza tapaði með þriggja stiga mun fyrir Gran Canaria í ACB-deildinni í körfubolta. Tryggvi Snær Hlinason átti góðan leik hjá Zaragoza.

Martin stigahæstur í hádramatískum sigri
Martin Hermannsson sýndi magnaða frammistöðu þegar Valencia hafði betur gegn Morabanc Andorra í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Tryggvi Snær lét til sín taka í sigri Zaragoza
Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason stóð fyrir sínu þegar lið hans, Zaragoza, vann góðan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.

Martin og félagar hófu Euro Cup á sigri
Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia tóku á móti gríska liðinu Promitheas í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Euro Cup. Martin skoraði 13 stig fyrir Valencia þegar liðið vann tíu stiga sigur, 92-82.

Martin og félagar aftur á sigurbraut í spænska körfuboltanum
Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu í kvöld góðan fjögurra stiga sigur, 69-65, er liðið heimsótti San Pablo Burgos í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Martin stigahæsti maður vallarins er Valencia tapaði gegn Real Madrid
Martin Hermannsson var stigahæsti maður vallarins með 20 stig þegar að Valencia tapaði fyrir Real Madrid í spænsku ACB deildinni í körfubolta í dag, 93-79.

Tryggvi og félagar steinlágu á Tenerife
Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza gerðu ekki góða ferð til Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Þriðja tapið í röð hjá Tryggva og félögum
Tryggvi Hlinason og félagar hans í Zaragoza töpuðu sínum þriðja leik í röð í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar að liðið heimsótti Barcelona í kvöld. Lokatölur 76-63, en Barcelona er enn með fullt hús stiga.

Dagur Kár ekki með Grindavík í vetur
Grindvíkingurinn Dagur Kár Jónsson mun ekki leika með Grindavík í efstu deild karla í körfubolta hér á landi í vetur þar sem hann hefur samið við spænska liðið Ourense Baloncesto. Hann segist spenntur fyrir vetrinum og telur þetta vera góða áskorun.

Martin hafði betur gegn Tryggva
Landsliðsmennirnir Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason mættust í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Báðir áttu mjög góðan leik er Valencia vann sex stiga sigur á Zaragoz, lokatölur 76-70.

Góður fyrri hálfleikur dugði ekki til fyrir Martin og félaga
Martin Hermansson og félagar hans í Valencia tóku á móti Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Valencia tók forystuna snemma leiks en þurfti að sætta sig við fimm stiga tap, 91-86.

Fyrsta tap Tryggva og félaga
Tryggvi Hlinason og félagar hans í Zaragoza töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Liðið mætti stigalausu liði San Pablo Burgos og þurfti að sætta sig við 21 stigs tap, 75-54.

Martin og félagar komnir á blað
Valencia vann sinn fyrsta sigur í ACB-deildinni í körfubolta á tímabilinu í deildinni. Unnu Martin Hermannsson og félagar 20 stiga útisigur á Manresa, 89-69.