Evrópudeild UEFA

Mark er mark og Gravenberch er topp gaur
Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var ekkert alltof sáttur þrátt fyrir 2-0 sigur sinna manna á Royale Union SG í Evrópudeildinni í fótbolta fyrr í kvöld. Þá segir hann miðjumanninn Ryan Gravenberch vera topp gaur.

Rómverjar skoruðu fjögur
Lærisveinar José Mourinho skoruðu fjögur mörk gegn Servette í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld, lokatölur 4-0.

Þægilegt hjá Liverpool
Liverpool lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Royale Union SG frá Belgíu í Evrópudeildinni í fótbolta. Lokatölur 2-0 þar sem Liverpool skoraði undir lok fyrri og seinni hálfleiks.

Brighton kom til baka í Frakklandi og Hamrarnir unnu í Þýskalandi
Átta af sextán leikjum kvöldsins í Evrópudeild karla í knattspyrnu er nú lokið. West Ham United vann 2-1 útisigur á Freiburg frá Þýskalandi á meðan Brighton & Hove Albion gerði 2-2 jafntefli við Marseille í Frakklandi eftir að lenda tveimur mörkum undir.

Jurgen Klopp: Við munum ekki fljúga í gegn
Liverpool vann 3-1 sigur á LASK eftir að hafa lent marki undir í fyrstu umferð Evrópudeildarinnnar. Þetta var fjórði endurkomusigur Liverpool í sex leikjum á þessu tímabili.

Mourinho skammar leikmann sinn fyrir að vera alltaf meiddur
José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, er orðinn ansi pirraður á Renato Sanches, þrátt fyrir að aðeins tíu vikur séu síðan hann kom liðsins.

Fyrstu umferð lokið í Evrópukeppnum: Brighton tapar á heimavelli gegn AEK
Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap.

Evrópudeildin: Hörður heldur hreinu, Valgeiri og félögum skellt í Þýskalandi
Fyrsta umferð Evrópudeildarinnar fór fram í dag. Íslensku landsliðsmennirnir Hörður Björgvin og Valgeir Lunddal voru þar í eldlínunni.

Heilindi fótboltans geti verið í hættu
Forráðamenn þýsku félaganna Dortmund og Bayern München hafa kallað eftir skýrara og harðara regluverki þegar kemur að eigu eignarhaldsfélaga á fleira en einu fótboltaliði. Skýrsla frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, segir heilindi Evrópuboltans geta verið í hættu.

Útilokar að sádísk lið spili í Meistaradeildinni
Aleksander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, útilokar að lið frá Sádi-Arabíu taki þátt í keppnum á vegum sambandsins. Í síðasta mánuði var greint frá áhuga sádískra yfirvalda að koma liðum frá ríkinu að.

UEFA hækkar peningastyrk til liða sem komast ekki í Evrópukeppni
Evrópska knttspyrnusambandið og samtök leikmanna í Evrópu hafa staðfest nýja skiptingu fjármagns þar sem hærra hlutfall fer til þeirra liða sem ekki vinna sér inn sæti í Evrópukeppnum.

Riðlar Evrópudeildarinnar: Liverpool til Frakklands | Brighton fær verðugt verkefni
Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta núna í morgun en lið úr ensku úrvalsdeildinni á borð við Liverpool, West Ham United og Brighton voru í pottinum ásamt öðrum vel þekktum liðum úr Evrópuboltanum. Sevilla er ríkjandi Evrópudeildarmeistari eftir sigur gegn Roma í úrslitaleik síðasta tímabils.

Fyrsta sinn sem allar Norðurlandaþjóðir eiga lið í riðlakeppni
Í fyrsta skipti í sögunni eiga allar Norðurlandaþjóðirnar Ísland, Danmörk, Svíþjóð, Noregur og Færeyjar öll knattspyrnulið sem munu keppa í riðlakeppni Evrópukeppna. Þetta varð ljóst í gær þegar Breiðablik tryggði sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu.

Valgeir Lunddal í Evrópudeildina á meðan Hákon Arnar fer í Sambandsdeildina
Í kvöld kom í ljós hvaða lið komust í riðlakeppni Evrópu- og Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Fyrr í kvöld tryggði Breiðablik sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en nú er öllum leikjum kvöldsins lokið.

Hákon byrjaði í sigri Lille | Allt galopið hjá Klaksvík
Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille sem vann 2-1 heimasigur á HNK Rijeka í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld.

Häcken tapaði niður tveggja marka forystu
Valgeir Lunddal Friðriksson og samherjar hans í Häcken fóru illa að ráði sínu þegar liðið mætti Aberdeen á heimavelli í einvígi um sæti í Evrópudeild UEFA.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Zrinjski 1-0 | Góður sigur Blika dugði skammt
Breiðablik vann 1-0 sigur á Zrinjski Mostar frá Bosníu þegar liðin mættust í kvöld á Kópavogsvelli í undankeppni Evrópudeildarinnar. Zrinjski vann þó einvígið 6-3 og fer áfram í umspil en Blikar fara í umspil Sambandsdeildarinnar.

Brynjar Atli: Þakklátur að hafa fengið tækifæri
Brynjar Atli Bragason stóð í marki Breiðabliks í kvöld. Blikar unnu 1-0 sigur gegn Zrinjski Mostar en tapa einvíginu samanlagt 6-3.

Valgeir og félagar skrefi nær Evrópudeildinni
Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar hans í sænska liðinu Häcken tryggðu sér í dag sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

Umfjöllun: Zrinjski - Breiðablik 6-2 | Blikar niðurlægðir og þurfa kraftaverk á Kópavogsvelli
Blikar sáu ekki til sólar gegn Zrinjski Mostar. Heimamenn komust snemma yfir og fylgdu því eftir með fjórum mörkum. Eftir 40 mínútur var staðan 5-0 og Blikar manni færri. Gestirnir gerðu tvö mörk í seinni hálfleik og niðurstaðan 6-2 sigur Zrinjski.

LASK bíður Blika komist þeir áfram gegn Zrinjski
Dregið var í næstu umferð Evrópudeildarinnar í dag.

Færeyjar á undan Íslandi að tryggja sér lið í Evrópukeppni
Það ríkir þjóðhátíðarstemning í Færeyjum eftir tímamótasigur KÍ frá Klaksvík í einvíginu við Svíþjóðarmeistara Häcken í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í gær.

Tapi Blikar fyrir FC Kaupmannahöfn fara þeir til Bosníu-Hersegóvínu eða Slóvakíu
Búið er að draga í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Þangað fara Íslandsmeistarar Breiðabliks falli þeir úr leik gegn FC Kaupmannahöfn en liðin mætast í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu.

Mourinho í langt bann eftir atvikið í bílakjallara Puskas leikvangsins
Jose Mourinho hefur fengið fjögurra leikja bann í Evrópukeppnum eftir að hafa hreytt ókvæðisorðum að dómaranum Anthony Taylor eftir úrslitaleik Roma og Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í lok síðasta mánaðar.

Hneyksluð vegna árása að Taylor
PMGOL, samtök dómara á Englandi, hafa fordæmt árásir sem dómarinn Anthony Taylor varð fyrir á flugvellinum í Budapest í gær. UEFA hefur einnig gefið út yfirlýsingu.

Ráðist að Anthony Taylor og fjölskyldu á flugvellinum í Búdapest
Stuðningsmenn Roma réðust að Anthony Taylor og fjölskyldu hans þegar þau hugðust ferðast frá Búdapest í dag. Taylor dæmdi úrslitaleik Sevilla og Roma í Evrópudeildinni í gær.

Mourinho úthúðaði dómaranum
Jose Mourinho tapaði sínum fyrsta úrslitaleik í Evrópukeppni í gær þegar Roma beið lægri hlut í úrslitum Evrópudeildarinnar. Ungur drengur fékk verðlaunapening Portúgalans eftir leik.

Sevilla vann Evrópudeildina eftir vítaspyrnukeppni
Sevilla er sigurvegari Evrópudeildarinnar í enn eitt skiptið eftir sigur á Roma í vítaspyrnukeppni í kvöld. Þetta er í sjöunda skipti sem Sevilla vinnur sigur í keppninni.

Lærisveinar Mourinho mæta Sevilla í úrslitum Evrópudeildarinnar
Roma og Sevilla tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir að hafa slegið út lið Leverkusen og Juventus í undanúrslitum.

Fyrrverandi miðjumaður Liverpool vill ekki taka við Tottenham
Xabi Alonso, þjálfari Bayer Leverkusen í Þýskalandi, mun ekki taka við Tottenham Hotspur.