Hæstánægð eftir skiptin til Puma: „Fannst Nike ekki gera nógu mikið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2022 09:00 Sara Björk Gunnarsdóttir er ein fjölmargra leikmanna sem hafa fært sig yfir til Puma á síðustu misserum. puma Puma hafði gengið með grasið í skónum eftir Söru Björk Gunnarsdóttur í tvö ár áður en hún samdi við íþróttavöruframleiðandann. Hún segir að Puma geri meira fyrir sig en Nike sem hún var áður samningsbundinn. Í janúar á síðasta ári var greint frá því að Sara hefði skrifað undir samning við Puma. „Puma-fjölskylda, hér er ég,“ skrifaði Sara við myndir af sér í fatnaði frá Puma á Twitter. „Umboðsmaðurinn minn hafði verið í sambandið við Puma áður en ég samdi, alveg í tvö ár. Þeir höfðu reynt að fá mig í svolítið langan tíma en ég fílaði aldrei fótboltaskóna sem er það mikilvægasta, að þú fílir skóna sem þú spilar í,“ sagði Sara í samtali við Vísi í Prag í síðasta mánuði þar sem íslenska landsliðið dvaldi fyrir leikinn gegn Tékklandi í undankeppni HM. Landsliðsfyrirliðinn finnur mun á því viðmóti sem hún fær hjá Puma samanborið við Nike. „Svo á einhvern hátt fannst mér Nike ekki vera að gera nógu mikið þannig ég ákvað að prófa Puma skóna. Mér fannst vera góð þróun hjá þeim. Líka þjónustan og allt í kringum í Puma, hvernig þeir koma fram við kúnnana sína og þá sem þeir eru að styrkja,“ sagði Sara. Klippa: Sara um skiptin yfir til Puma „Ég kunni að meta það, samdi, þeir hafa sýnt mér ótrúlega mikinn stuðning og þjónustan er frábær og góð tengsl.“ Sara og stöllur hennar í Lyon tryggðu sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með 1-2 sigri á Paris Saint-Germain á laugardaginn. Lyon mætir Barcelona í úrslitaleiknum 22. maí. Sara fær þar tækifæri til að verða Evrópumeistari í annað sinn á þremur árum með Lyon. Landslið kvenna í fótbolta Auglýsinga- og markaðsmál Íslendingar erlendis Mest lesið McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Fótbolti „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti „Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Sport Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Handbolti Fleiri fréttir Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Sjá meira
Í janúar á síðasta ári var greint frá því að Sara hefði skrifað undir samning við Puma. „Puma-fjölskylda, hér er ég,“ skrifaði Sara við myndir af sér í fatnaði frá Puma á Twitter. „Umboðsmaðurinn minn hafði verið í sambandið við Puma áður en ég samdi, alveg í tvö ár. Þeir höfðu reynt að fá mig í svolítið langan tíma en ég fílaði aldrei fótboltaskóna sem er það mikilvægasta, að þú fílir skóna sem þú spilar í,“ sagði Sara í samtali við Vísi í Prag í síðasta mánuði þar sem íslenska landsliðið dvaldi fyrir leikinn gegn Tékklandi í undankeppni HM. Landsliðsfyrirliðinn finnur mun á því viðmóti sem hún fær hjá Puma samanborið við Nike. „Svo á einhvern hátt fannst mér Nike ekki vera að gera nógu mikið þannig ég ákvað að prófa Puma skóna. Mér fannst vera góð þróun hjá þeim. Líka þjónustan og allt í kringum í Puma, hvernig þeir koma fram við kúnnana sína og þá sem þeir eru að styrkja,“ sagði Sara. Klippa: Sara um skiptin yfir til Puma „Ég kunni að meta það, samdi, þeir hafa sýnt mér ótrúlega mikinn stuðning og þjónustan er frábær og góð tengsl.“ Sara og stöllur hennar í Lyon tryggðu sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með 1-2 sigri á Paris Saint-Germain á laugardaginn. Lyon mætir Barcelona í úrslitaleiknum 22. maí. Sara fær þar tækifæri til að verða Evrópumeistari í annað sinn á þremur árum með Lyon.
Landslið kvenna í fótbolta Auglýsinga- og markaðsmál Íslendingar erlendis Mest lesið McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Fótbolti „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti „Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Sport Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Handbolti Fleiri fréttir Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn