„Þetta voru bestu 90 mínútur sem við höfum átt í sumar“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 4. ágúst 2022 22:53 Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, var sáttur með úrslit kvöldsins. Diego „Ég er mjög ánægður. Við vorum betra liðið í leiknum. Við gerðum réttu hlutina, héldum boltanum á hreyfingu, fundum góðar lausnir og náðum loksins að brjóta þær niður,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar R., eftir 2-0 sigur á Aftureldingu í kvöld. „Við vildum halda boltanum á hreyfingu. Við vorum ekki með neitt plan því ég vissi ekki hvaða liði ég myndi mæta. Mér fannst við spila vel úr þessu miðað við óvissuna með hverju við myndum mæta hér í dag. Ég held þetta séu bestu 90 mínútur sem við höfum spilað í sumar.“ Þróttur fékk nóg af færum í fyrri hálfleik en þær náði ekki að nýta þau. Nik sagði að í seinni hálfleik hafi þær haft meiri vilja til að skora og þá kom þetta allt heim og saman. „Við settum boltann í netið í seinni hálfleik. Við fengum tækifæri til þess í fyrri hálfleik en vorum ekki nógu grimmar. Ég sagði við stelpurnar í hálfleik að halda áfram því sem þær voru að gera en þegar að tækifæri gefst að hafa aðeins meiri vilja til þess að skora. Murphy skoraði svo fyrsta markið og ég er mjög glaður að Ólöf skoraði seinna því hún er búin að bíða eftir að skora.“ Nik vill halda áfram að byggja ofan á þetta fyrir næsta leik. „Við ætlum að halda áfram að byggja ofan á það sem við sáum í dag. Þetta voru bestu 90 mínútur sem við höfum átt í sumar og við ætlum að byggja ofan á það og taka skref fram á við.“ Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding-Þróttur R. 0-2| Mosfellingar þurfa sigur Afturelding tók á móti Þrótti í Bestu deild kvenna í fótbolta klukkan 20:00. Afturelding er neðst í deildinni og þurfi á sigri að halda, ekki kom hann í dag en Þróttur vann með tveimur mörkum. Lokatölur 0-2. 4. ágúst 2022 19:15 Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Íslenski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Fótbolti „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Í beinni: Fram - Breiðablik | Byrja meistararnir á flugi? Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Sjá meira
„Við vildum halda boltanum á hreyfingu. Við vorum ekki með neitt plan því ég vissi ekki hvaða liði ég myndi mæta. Mér fannst við spila vel úr þessu miðað við óvissuna með hverju við myndum mæta hér í dag. Ég held þetta séu bestu 90 mínútur sem við höfum spilað í sumar.“ Þróttur fékk nóg af færum í fyrri hálfleik en þær náði ekki að nýta þau. Nik sagði að í seinni hálfleik hafi þær haft meiri vilja til að skora og þá kom þetta allt heim og saman. „Við settum boltann í netið í seinni hálfleik. Við fengum tækifæri til þess í fyrri hálfleik en vorum ekki nógu grimmar. Ég sagði við stelpurnar í hálfleik að halda áfram því sem þær voru að gera en þegar að tækifæri gefst að hafa aðeins meiri vilja til þess að skora. Murphy skoraði svo fyrsta markið og ég er mjög glaður að Ólöf skoraði seinna því hún er búin að bíða eftir að skora.“ Nik vill halda áfram að byggja ofan á þetta fyrir næsta leik. „Við ætlum að halda áfram að byggja ofan á það sem við sáum í dag. Þetta voru bestu 90 mínútur sem við höfum átt í sumar og við ætlum að byggja ofan á það og taka skref fram á við.“
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding-Þróttur R. 0-2| Mosfellingar þurfa sigur Afturelding tók á móti Þrótti í Bestu deild kvenna í fótbolta klukkan 20:00. Afturelding er neðst í deildinni og þurfi á sigri að halda, ekki kom hann í dag en Þróttur vann með tveimur mörkum. Lokatölur 0-2. 4. ágúst 2022 19:15 Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Íslenski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Fótbolti „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Í beinni: Fram - Breiðablik | Byrja meistararnir á flugi? Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Sjá meira
Leik lokið: Afturelding-Þróttur R. 0-2| Mosfellingar þurfa sigur Afturelding tók á móti Þrótti í Bestu deild kvenna í fótbolta klukkan 20:00. Afturelding er neðst í deildinni og þurfi á sigri að halda, ekki kom hann í dag en Þróttur vann með tveimur mörkum. Lokatölur 0-2. 4. ágúst 2022 19:15