Þjálfari Lúxemborgar fékk nóg þegar lið hans var átta mörkum undir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2023 12:31 Luc Holtz hefur stýrt Lúxemborg frá 2010. Carlos Rodrigues/Getty Images Luc Holtz fékk nóg þegar Lúxemborg var 8-0 undir gegn Portúgal í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu. Hann strunsaði þá til búningsklefa og missti af síðasta marki leiksins, Portúgal vann leikinn 9-0. Eftir að hafa unnið frækinn 3-1 sigur á Íslandi og verið almennt að spila vel í undanförnum leikjum fékk Lúxemborg gríðarlegan skell í Portúgal. Gestirnir sáu aldrei til sólar og fengu á sig níu mörk. Sannkallað afhroð frá A til Ö. Það má áætla að leikplan Holtz, þjálfara liðsins, hafi engan veginn gengið upp en hann skildi leikmenn sína eftir bókstaflega eina þegar hann stóð upp og gekk til búningsherbergja þegar Bruno Fernandes skoraði áttunda mark heimamanna á 83. mínútu. Luxembourg's manager just abandoned his players after the 8th goal, he walked back to the dressing room by himself pic.twitter.com/WbpcD3O8TQ— Football Report (@FootballReprt) September 11, 2023 Holtz var því hvergi sjáanlegur á hliðarlínunni þegar João Félix skoraði níunda markið á 88. mínútu leiksins. Lokatölur 9-0 og Portúgal hefur nú unnið alla sex leiki sína í undankeppninni, markatala liðsins er 24-0. Lúxemborg er í 3. sæti J-riðils með 10 stig að loknum sex leikjum, þremur á eftir Slóvakíu í 2. sætinu. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Íslenski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Fótbolti „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Í beinni: Fram - Breiðablik | Byrja meistararnir á flugi? Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Sjá meira
Eftir að hafa unnið frækinn 3-1 sigur á Íslandi og verið almennt að spila vel í undanförnum leikjum fékk Lúxemborg gríðarlegan skell í Portúgal. Gestirnir sáu aldrei til sólar og fengu á sig níu mörk. Sannkallað afhroð frá A til Ö. Það má áætla að leikplan Holtz, þjálfara liðsins, hafi engan veginn gengið upp en hann skildi leikmenn sína eftir bókstaflega eina þegar hann stóð upp og gekk til búningsherbergja þegar Bruno Fernandes skoraði áttunda mark heimamanna á 83. mínútu. Luxembourg's manager just abandoned his players after the 8th goal, he walked back to the dressing room by himself pic.twitter.com/WbpcD3O8TQ— Football Report (@FootballReprt) September 11, 2023 Holtz var því hvergi sjáanlegur á hliðarlínunni þegar João Félix skoraði níunda markið á 88. mínútu leiksins. Lokatölur 9-0 og Portúgal hefur nú unnið alla sex leiki sína í undankeppninni, markatala liðsins er 24-0. Lúxemborg er í 3. sæti J-riðils með 10 stig að loknum sex leikjum, þremur á eftir Slóvakíu í 2. sætinu.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Íslenski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Fótbolti „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Í beinni: Fram - Breiðablik | Byrja meistararnir á flugi? Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Sjá meira