Kristian Nökkvi lagði upp þegar Ajax tryggði sér áframhaldandi þátttöku í Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2023 22:56 Kristian Nökkvi í leik kvöldsins. ANP/Getty Images Ajax vann sinn fyrsta leik í Evrópudeildinni í kvöld og tekur því þátt í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Kristian Nökkvi Hlynsson var í byrjunarliði liðsins þegar það vann 3-1 sigur á AEK Aþenu í kvöld. Þrátt fyrir slakt gengi í Evrópu vissi Ajax að sigur myndi skila liðinu í Sambandsdeildina. Félagið vill án efa vera í Meistaradeild Evrópu en möguleiki á Evróputitli er betri en enginn. Kristian Nökkvi var í byrjunarliði hollenska stórveldisins og lagði upp fyrsta mark leiksins en það skoraði Chuba Akpom strax á 5. mínútu. Gestirnir höfnuðu hins vegar nokkrum mínútum síðar en Kenneth Taylor sá til þess að Ajax var 2-1 yfir í hálfleik. Akpom goals pic.twitter.com/Ws03i6Uwzw— AFC Ajax (@AFCAjax) December 14, 2023 Í þeim síðari bætti Akpom við öðru marki sínu og gulltryggði sigurinn. Kristian Nökkvi var svo tekinn af velli þegar fjórar mínútur voru til loka venjulega leiktíma. Í hinum leik B-riðils vann Brighton & Hove Albion 1-0 sigur á Marseille. Lokastaðan því þannig að Brighton vinnur riðilinn með 13 stig, Marseille endar með 11, Ajax fimm og AEK Aþena fjögur. Önnur úrslit Aris 1-3 Sparta Prag Real Betis 2-3 Rangers Olympiacos 5-2 TSC Rakow 0-4 Atalanta Sporting 3-0 Sturm Graz West Ham United 2-0 Freiburg Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leverkusen áfram með fullt hús stiga Ótrúlegt gengi Bayer Leverkusen heldur áfram en liðið vann 3-0 sigur á Molde í Evrópudeildinni og flýgur áfram með fullt hús stiga. Þá hefur liðið ekki enn tapað leik heima fyrir. 14. desember 2023 20:30 Jöfnuðu félagsmetið en töpuðu samt Liverpool jafnaði í kvöld félagsmet þegar liðið skoraði í 34. leiknum í röð í öllum keppnum. Liðið skoraði eitt mark í 2-1 tapi gegn Royale Union SG frá Belgíu. 14. desember 2023 21:00 Mest lesið Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Sjá meira
Þrátt fyrir slakt gengi í Evrópu vissi Ajax að sigur myndi skila liðinu í Sambandsdeildina. Félagið vill án efa vera í Meistaradeild Evrópu en möguleiki á Evróputitli er betri en enginn. Kristian Nökkvi var í byrjunarliði hollenska stórveldisins og lagði upp fyrsta mark leiksins en það skoraði Chuba Akpom strax á 5. mínútu. Gestirnir höfnuðu hins vegar nokkrum mínútum síðar en Kenneth Taylor sá til þess að Ajax var 2-1 yfir í hálfleik. Akpom goals pic.twitter.com/Ws03i6Uwzw— AFC Ajax (@AFCAjax) December 14, 2023 Í þeim síðari bætti Akpom við öðru marki sínu og gulltryggði sigurinn. Kristian Nökkvi var svo tekinn af velli þegar fjórar mínútur voru til loka venjulega leiktíma. Í hinum leik B-riðils vann Brighton & Hove Albion 1-0 sigur á Marseille. Lokastaðan því þannig að Brighton vinnur riðilinn með 13 stig, Marseille endar með 11, Ajax fimm og AEK Aþena fjögur. Önnur úrslit Aris 1-3 Sparta Prag Real Betis 2-3 Rangers Olympiacos 5-2 TSC Rakow 0-4 Atalanta Sporting 3-0 Sturm Graz West Ham United 2-0 Freiburg
Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leverkusen áfram með fullt hús stiga Ótrúlegt gengi Bayer Leverkusen heldur áfram en liðið vann 3-0 sigur á Molde í Evrópudeildinni og flýgur áfram með fullt hús stiga. Þá hefur liðið ekki enn tapað leik heima fyrir. 14. desember 2023 20:30 Jöfnuðu félagsmetið en töpuðu samt Liverpool jafnaði í kvöld félagsmet þegar liðið skoraði í 34. leiknum í röð í öllum keppnum. Liðið skoraði eitt mark í 2-1 tapi gegn Royale Union SG frá Belgíu. 14. desember 2023 21:00 Mest lesið Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Sjá meira
Leverkusen áfram með fullt hús stiga Ótrúlegt gengi Bayer Leverkusen heldur áfram en liðið vann 3-0 sigur á Molde í Evrópudeildinni og flýgur áfram með fullt hús stiga. Þá hefur liðið ekki enn tapað leik heima fyrir. 14. desember 2023 20:30
Jöfnuðu félagsmetið en töpuðu samt Liverpool jafnaði í kvöld félagsmet þegar liðið skoraði í 34. leiknum í röð í öllum keppnum. Liðið skoraði eitt mark í 2-1 tapi gegn Royale Union SG frá Belgíu. 14. desember 2023 21:00
Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn
Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn