Forseti La Liga telur líklegt að Mbappé fari til Real Madrid Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. janúar 2024 17:16 Kylian Mbappé á enn eftir að taka ákvörðun um framtíð sína. Catherine Steenkeste/Getty Images Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, La Liga, hefur blandað sér í umræðuna um það hvort franska stórstjarnarn Kylian Mbappé fari til Real Madrid frá Paris Saint-Germain. Tebas sagði í viðtali í gær að hann teldi að það væru yfir helmingslíkur á því að Mbappé myndi enda hjá Real Madrid í sumar, en samningur framherjans við PSG rennur út í júní á þessu ári. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Mbappés, enda verður hann að öllum líkindum stærsti bitinn á félagsskiptamarkaðnum í sumar. Hann hefur ekki tekið ákvörðun um framtíð sína, en líklegast þykir að hann muni þurfa að velja á milli Real Madrid og PSG. „Ég held að það séu góðar líkur á að hann komi,“ sagði Tebas. „Hann er 26 ára gamall og þetta veltur á Real Madrid og því hvað forseti félagsins er tilbúinn að veðja á. Real Madrid hlýtur að telja sig vera komið með stjörnu eftir að liðið fékk Jude Bellingham og Vinicus Junior er önnur stjarna. Ef leikmaðurinn vill fara til Real Madrid þá tel ég að það séu yfir fimmtíu prósent líkur á að það gerist.“ 🚨⚪️ La Liga president Javier Tebas on Kylian Mbappé and Real Madrid.“There is a high probability that Mbappé will arrive at Real Madrid. More than 50%”.“It's a personal opinion… it depends on Real Madrid, they will decide”. pic.twitter.com/dVX8D0u5SU— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 29, 2024 Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Íslenski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Í beinni: Fram - Breiðablik | Byrja meistararnir á flugi? Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Sjá meira
Tebas sagði í viðtali í gær að hann teldi að það væru yfir helmingslíkur á því að Mbappé myndi enda hjá Real Madrid í sumar, en samningur framherjans við PSG rennur út í júní á þessu ári. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Mbappés, enda verður hann að öllum líkindum stærsti bitinn á félagsskiptamarkaðnum í sumar. Hann hefur ekki tekið ákvörðun um framtíð sína, en líklegast þykir að hann muni þurfa að velja á milli Real Madrid og PSG. „Ég held að það séu góðar líkur á að hann komi,“ sagði Tebas. „Hann er 26 ára gamall og þetta veltur á Real Madrid og því hvað forseti félagsins er tilbúinn að veðja á. Real Madrid hlýtur að telja sig vera komið með stjörnu eftir að liðið fékk Jude Bellingham og Vinicus Junior er önnur stjarna. Ef leikmaðurinn vill fara til Real Madrid þá tel ég að það séu yfir fimmtíu prósent líkur á að það gerist.“ 🚨⚪️ La Liga president Javier Tebas on Kylian Mbappé and Real Madrid.“There is a high probability that Mbappé will arrive at Real Madrid. More than 50%”.“It's a personal opinion… it depends on Real Madrid, they will decide”. pic.twitter.com/dVX8D0u5SU— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 29, 2024
Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Íslenski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Í beinni: Fram - Breiðablik | Byrja meistararnir á flugi? Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Sjá meira