„Fyrst og fremst var þetta vinnuframlag frá öllum“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 25. apríl 2024 22:28 Haraldur Freyr er þjálfari Keflavíkur Vísir/Hulda Margrét Keflavík lagði Breiðablik af velli 2-1 þegar liðin mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla á Nettó vellinum í Keflavík í kvöld. „Geggjaður leikur hjá okkur og mikil vinnusemi í strákunum og menn lögðu sig alla í þetta og gerðu það sem fyrir þá var lagt. Frábært að vera í pottinum á morgun þegar dregið verður í 16-liða úrslitin.“ Sagði Haraldur Guðmundsson þjálfari Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. Keflavík slógu Breiðablik úr leik og sagði Haraldur Guðmundsson að varnarleikurinn hafi verið grunnurinn að góðum sigri í kvöld. „Það var varnarleikurinn fyrst og fremst. Við lögðum upp með að vera þéttir til baka og beita skyndisóknum. Við skoruðum tvö glæsileg mörk og hefðum átt að skora 3-0 því að ég hef séð á myndum að það var aldrei rangstaða í því marki en fyrst og fremst var þetta bara vinnuframlag frá öllum og mikil barátta og því fór sem fór.“ Blikarnir komu Keflvíkingum þó ekkert á óvart í kvöld. „Í sjálfum sér ekki. Við vissum alveg að Breiðablik er gott fótboltalið og yrðu mikið með boltann eins og varð raunin. Mér fannst þeir samt ekki skapa sér mikið. Þeir skora náttúrulega mark þegar við náum ekki að klukka þá og þeir ná að stimpla okkur og gott mark hjá þeim en annars fannst mér þeir ekki skapa sér mikið. “ Haraldi skynjaði þó ekkert vanmat frá Breiðablik í kvöld. „Nei í raun ekki en kannski getur það alltaf legið í undirmeðvitundinni hjá mönnum þegar þeir eru svona stóra liðið á móti minni spámönnum. Þó þú ætlir þér ekki þá er það alltaf einhvernveginn aftast í hausnum á þér. Vanmat eða ekki vanmat, við allavega lögðum allavega upp með það sem við lögðum upp með og uppskárum góðan sigur.“ Fótbolti Mjólkurbikar karla Keflavík ÍF Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
„Geggjaður leikur hjá okkur og mikil vinnusemi í strákunum og menn lögðu sig alla í þetta og gerðu það sem fyrir þá var lagt. Frábært að vera í pottinum á morgun þegar dregið verður í 16-liða úrslitin.“ Sagði Haraldur Guðmundsson þjálfari Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. Keflavík slógu Breiðablik úr leik og sagði Haraldur Guðmundsson að varnarleikurinn hafi verið grunnurinn að góðum sigri í kvöld. „Það var varnarleikurinn fyrst og fremst. Við lögðum upp með að vera þéttir til baka og beita skyndisóknum. Við skoruðum tvö glæsileg mörk og hefðum átt að skora 3-0 því að ég hef séð á myndum að það var aldrei rangstaða í því marki en fyrst og fremst var þetta bara vinnuframlag frá öllum og mikil barátta og því fór sem fór.“ Blikarnir komu Keflvíkingum þó ekkert á óvart í kvöld. „Í sjálfum sér ekki. Við vissum alveg að Breiðablik er gott fótboltalið og yrðu mikið með boltann eins og varð raunin. Mér fannst þeir samt ekki skapa sér mikið. Þeir skora náttúrulega mark þegar við náum ekki að klukka þá og þeir ná að stimpla okkur og gott mark hjá þeim en annars fannst mér þeir ekki skapa sér mikið. “ Haraldi skynjaði þó ekkert vanmat frá Breiðablik í kvöld. „Nei í raun ekki en kannski getur það alltaf legið í undirmeðvitundinni hjá mönnum þegar þeir eru svona stóra liðið á móti minni spámönnum. Þó þú ætlir þér ekki þá er það alltaf einhvernveginn aftast í hausnum á þér. Vanmat eða ekki vanmat, við allavega lögðum allavega upp með það sem við lögðum upp með og uppskárum góðan sigur.“
Fótbolti Mjólkurbikar karla Keflavík ÍF Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira