Borgarstjórinn vill ekki Greenwood: „Sá myndir sem særðu mig djúpt“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. júlí 2024 07:11 Benoit Payan er borgarstjóri Marseille og vill ekki að félagið kaupi Mason Greenwood frá Manchester United. Getty Manchester United hefur samþykkt kauptilboð Marseille í Mason Greenwood en ekkert verður af skiptunum ef borgarstjóri Marseille fær einhverju um það ráðið. Ákvörðun var tekin á síðasta ári að Greenwood myndi ekki leika aftur fyrir Manchester United þrátt fyrir að ákærur gegn honum um heimilisofbeldi hafi verið felldar niður. Hann var sendur til Getafe á láni á síðasta tímabili og nú leitast Manchester United við að losa sig algjörlega við hann. Olympique de Marseille er eitt af mörgum áhugasömum félögum og er sagt hafa boðið 30 milljónir punda í leikmanninn. Tilboð sem Manchester United féllst á en eftir stendur hvort Greenwood nái samkomulagi við Marseille og samþykki skiptin. Borgarstjórinn Benoit Payan mótmælti kaupunum harðlega. 🇫🇷❌ Mason Greenwood | “It’s a disgrace” – Marseille mayor Benoît Payan furious about potential arrival from Manchester United 🗨️ - "Greenwood's behaviour is unspeakable, unacceptable. Hitting his wife... I saw images that deeply shocked me. Attacking his wife in this way is… pic.twitter.com/RG2f9mKhpa— Sport Witness (@Sport_Witness) July 9, 2024 „Hegðun Greenwood er ólýsanleg, algjörlega óásættanleg… Ég sá myndir sem særðu mig djúpt. Að murka eiginkonu sína svona er engum manni stætt og ég vil ekki sjá hann í liðinu,“ sagði borgarstjórinn í viðtali á frönsku útvarpsstöðinni RMC. „Þetta samrýmist ekki gildum OM eða Marseille, sannkölluð skömm. Ég mun biðja Pablo Longoria [forseta Marseille] um að hætta við kaupin. Ég vil ekki sjá félagið mitt þakið þeirri skömm að hafa ofbeldismann innanborðs,“ hélt hann svo áfram. Franski boltinn Mest lesið Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Í beinni: Tottenham - Bodö/Glimt | Norsararnir mættir til Lundúna Í beinni: Real Betis - Fiorentina | Albert í Andalúsíu Í beinni: Djurgården - Chelsea | Bláir í Stokkhólmi Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Sjá meira
Ákvörðun var tekin á síðasta ári að Greenwood myndi ekki leika aftur fyrir Manchester United þrátt fyrir að ákærur gegn honum um heimilisofbeldi hafi verið felldar niður. Hann var sendur til Getafe á láni á síðasta tímabili og nú leitast Manchester United við að losa sig algjörlega við hann. Olympique de Marseille er eitt af mörgum áhugasömum félögum og er sagt hafa boðið 30 milljónir punda í leikmanninn. Tilboð sem Manchester United féllst á en eftir stendur hvort Greenwood nái samkomulagi við Marseille og samþykki skiptin. Borgarstjórinn Benoit Payan mótmælti kaupunum harðlega. 🇫🇷❌ Mason Greenwood | “It’s a disgrace” – Marseille mayor Benoît Payan furious about potential arrival from Manchester United 🗨️ - "Greenwood's behaviour is unspeakable, unacceptable. Hitting his wife... I saw images that deeply shocked me. Attacking his wife in this way is… pic.twitter.com/RG2f9mKhpa— Sport Witness (@Sport_Witness) July 9, 2024 „Hegðun Greenwood er ólýsanleg, algjörlega óásættanleg… Ég sá myndir sem særðu mig djúpt. Að murka eiginkonu sína svona er engum manni stætt og ég vil ekki sjá hann í liðinu,“ sagði borgarstjórinn í viðtali á frönsku útvarpsstöðinni RMC. „Þetta samrýmist ekki gildum OM eða Marseille, sannkölluð skömm. Ég mun biðja Pablo Longoria [forseta Marseille] um að hætta við kaupin. Ég vil ekki sjá félagið mitt þakið þeirri skömm að hafa ofbeldismann innanborðs,“ hélt hann svo áfram.
Franski boltinn Mest lesið Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Í beinni: Tottenham - Bodö/Glimt | Norsararnir mættir til Lundúna Í beinni: Real Betis - Fiorentina | Albert í Andalúsíu Í beinni: Djurgården - Chelsea | Bláir í Stokkhólmi Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Sjá meira