Ísland í dag - Efnilegasti uppistandari landsins

Hinn tvítugi, Jakob Birgisson, er einn allra efnilegasti uppistandari landsins og hefur fengið einróma lof frá mörgum af bestu grínistum landsins fyrir frumraun sína á sviði. Hann segist hafa glímt við kvíða sem barn en grínið nýtti hann til að komast út erfiðum kringumstæðum. "Ég var oft sem barn í einhverju boði og hugsaði, hvað er fyndið hérna?"

10622
11:02

Vinsælt í flokknum Ísland í dag