Ísland í dag - Allt sem maður hafði heyrt um fæðingar er haugalygi

Af hverju þykir sjálfsagt að konur sleppi lyfjum í fæðingu en að fólk fái þau í öllum öðrum aðgerðum," spyr Tobba Marínós sem segir að allt sem hún hafði heyrt um meðgöngu og fæðingar sé haugalygi. Í Íslandi í dag í kvöld ætlar Tobba, sem er nýorðin tveggja barna móðir, að segja okkur frá því hvernig þetta er í raun og veru og fer alls ekki í kringum hlutina, bara alls ekki.

12974
11:37

Vinsælt í flokknum Ísland í dag