Ísland í dag - Lína Birgitta gagnrýnir glansímyndir og Þorsteinn Bachmann í viðbættum veruleika

Samfélagsmiðlastjarnan og áhrifavaldurinn Lína Birgitta barðist í mörg ár við átröskunina búlimíu, þar sem hún kastaði upp eftir hverja máltíð því þá hélt hún að hún kæmi í veg fyrir að hún fitnaði. Eftir að hafa fengið aðstoð er hún í dag orðin heilbrigður íþróttaþjálfari og hannar flottan íþróttafatnað. Í þætti kvöldsins ræðir Vala Matt við Línu um hennar baráttu og sigra. Við hittum einnig leikarann Þorstein Bachman sem „leikur“ persónu í auglýsingu fyrir Happdrætti Háskólans en þar er stuðst við viðbættan veruleika.

11311
13:06

Vinsælt í flokknum Ísland í dag