

Menning
Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Lygilegar bransasögur með Steinda
Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug. Steindi er gestur vikunnar í Einkalífinu.

Lizzo skarar fram úr
Tónlistarkonan Lizzo hlaut flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna eða átta talsins.

Samið um vinnustofudvöl fyrir íslenska myndlistarmenn í Berlín
Samkomulag hefur verið gert um vinnustofudvöl fyrir íslenska myndlistarmenn við listastofnunina Künstlerhaus Bethanien í Berlín, til næstu fimm ára.

Coldplay sleppir tónleikaferðalagi vegna umhverfissjónarmiða
Breska hljómsveitin hyggst sleppa því að fara í tónleikaferðalag í tengslum við útgáfu nýrrar plötu sinnar.

Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna
Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í dag tilnefningu til Grammy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl.

Myndaveisla frá dvöl Chris Pratt á Skálafellsjökli
Bandaríski Hollywood leikarinn Chris Pratt kom til landsins fyrir nokkrum dögum en Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram, sem telja 27 milljónir, og leyfir þeim að fylgjast með dvölinni hér á landi.

Cardi B svarar 73 spurningum
Söngkonan vinsæla Cardi B tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue.

Sigga Beinteins fékk blóðtappa
Sigga Beinteins söngkona eignaðist tvíbura með fyrrverandi konu sinni Birnu Maríu þegar hún var 49 ára gömul. Eftir endalausar svefnlausar nætur í mörg ár og álag í vinnu, fékk Sigga blóðtappa sem hafði meðal annars þær afleiðingar að hún mundi ekki nöfn barnanna sinna.

Lýsir nektarsenunum í Game of Thrones sem hryllilegum
Breska leikkonan Emilia Clarke sem fór með eitt af aðalhlutverkunum í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Game of Thrones segir að henni hafi liðið illa þegar verið var að taka sumar af nektarsenunum í þáttunum.

Veisla fyrir augu og eyru í Mengi
Atli og Guðmundur munu á föstudaginn flytja samtvinnað tónlistar- og myndbandsverk í Mengi. Atli segir marga ekki gera sér grein fyrir því hvernig hægt sé að flytja myndbandsverk líkt og aðra list.

Frábærar viðtökur í Konzerthaus
Setið var í hverju sæti á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands með Víkingi Heiðari Ólafssyni í hinu virta tónleikahúsi Konzerthaus í Berlín á sunnudag.

Unnsteinn stefnir Húsasmiðjunni
Unnsteinn Manuel Stefánsson tónlistarmaður hefur stefnt Húsasmiðjunni fyrir höfundarréttarbrot vegna lags sem fyrirtækið notaði í auglýsingaherferð.

Fögnuðu álfabók Helgu Arnardóttir í Grasagarðinum
Fjölmiðlakonan Helga Arnardóttir sendi frá sér sína fyrstu bók á dögunum, Nína óskastjarna og ævintýrið á álfhóli.

The Mandalorian: Hin vonlitla leit að næstu Star Wars vímunni
Tveir þættir af fyrstu leiknu Stjörnustríðsþáttaröðinni The Mandalorian komu á efnisveituna Disney+ í vikunni sem leið. Í framhaldinu kemur einn þáttur í viku næstu sex vikurnar.

Söngelskir Íslendingar gerðu þýska konu gráhærða á mögnuðum tónleikum OMAM í Berlín
Of Monsters and Men kom fram á tónleikum í Huxleys Neue Welt í Berlín á miðvikudaginn síðasta og var blaðamaður Vísis gestur á tónleikunum.

Einfaldleiki og dýpt
Margræð bók. Konfekt fyrir ljóðaunnendur.

Læknaneminn sem gaf út vinsælasta lag landsins í sumar heiðraður í Slóvakíu
Læknaneminn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Doctor Victor, hlaut í síðustu viku heiðursverðlaun frá borgarstjóranum í Martin í Slóvakíu þar sem hann stundar læknanám fyrir störf sín í þágu menningar, góðgerðarmála og listar, en er þetta í fyrsta sinn sem nemanda er veitt þessi verðlaun þar úti.

Trommuleikari og köttur með stórleik
Hljómsveitin Oyama hefur legið í örlitlum dvala en snýr nú aftur af fullum krafti og gaf út á dögunum myndband við lagið Spare Room, sem verður á væntanlegri stuttskífu sveitarinnar.

Fimmtíu mínútna samtal Brad Pitt og Adam Sandler slær í gegn
Leikararnir Brad Pitt og Adam Sandler mættu í myndver Variety til að taka þátt í lið sem kallast Actors on Actors.

Litrík fjölskyldusaga í mörgum lögum
Skáldsagan Svínshöfuð segir átakanlega sögu fjölskyldu og teygir anga sína frá lítilli eyju í Breiðafirði til suðurhluta Kína.

Tröllvaxinn munur á húsnæðislánum: Fjórum sinnum hærri vextir á Íslandi
Þáttastjórnandinn Lóa Pind Aldísardóttir kynnti sér vaxtamarkaðinn og muninn á milli Íslands og Svíþjóðar.

Af ribböldum, ölkum og aumingjum
Stefán Máni er forvitnilegur höfundur. Ég held ég hafi lesið megnið af því sem frá honum hefur komið í gegnum tíðina en hann vakti athygli strax í kringum aldamót með bókum sem lofuðu verulega góðu.

Lestur eykst með auknum vinsældum hljóðbóka
Lestur hefur aukist síðastliðin tvö ár og lesa landsmenn að meðaltali 2,3 bækur á mánuði samkvæmt nýrri könnun. Konur og barnafjölskyldur lesa mest og ungt fólk les mikið á öðrum tungumálum en íslensku.

Æðislegt en líka mikið átak að flytja út
Lóa Pind hefur heyrt margar reynslusögur Íslendinga sem búa erlendis en hún segist ekki geta sagt til um það hvar nákvæmlega sé best að búa.

RÚV auglýsir stöðu útvarpsstjóra
Stjórn RÚV hefur nú formlega auglýst starf útvarpsstjóra laust til umsóknar. Auglýsing þess efnis birtist í helgarblaði Fréttablaðsins í dag. Magnús Geir Þórðarson, fráfarandi útvarpsstjóri, hefur verið skipaður næsti Þjóðleikhússtjóri af Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra.

Gleðiefni að samtalið um bækur lifi góðu lífi
Niðurstöður lestrarkönnunar sýna að lestur Íslendinga er að aukast. Konur og barnafjölskyldur lesa mest og ungt fólk les mikið á erlendum tungumálum. Val á lesefni virðist byggjast á samtali um bækur og ábendingum annarra.

Sjáðu stemninguna sem ríkti í einstöku Eldhúspartý FM957
Frábærir listamenn stigu á sviðið á Hverfisbarnum og fluttu sín vinsælustu lög.

Föstudagsplaylisti Tuma Árnasonar
Lagalistinn sérvalinn, tón fyrir tón, af kauða sem leikur á saxamafón.

Ætla efnisveitur Disney og Apple að láta Íslendinga bíða eftir sér?
Tvær nýjar efnisveitur, Apple TV+ og Disney+, hafa litið dagsins ljós í þessum mánuði. Apple TV+ er nú þegar aðgengileg í meira en hundrað löndum, á meðan Disney-stöðin er eins og sakir standa aðeins í boði fyrir íbúa Bandaríkjanna, Kanada og Hollands.

Banna Taylor Swift að syngja eigin lög á verðlaunahátíð
Bandaríska söngkonan segir að atriði hennar á tónlistarhátíðinni American Music Awards (AMA) sé í óvissu þar sem henni hefur verið meinað að flytja sín eigin lög.