Bæjarráð hafnaði styrkveitingu Bæjarráð Hornafjarðar hefur hafnað ósk aðstandenda kvikmyndarinnar Hvítur, hvítur dagur um styrk til þess að hægt sé að sýna myndina í sveitarfélaginu. Kvikmyndin var tekin upp í Hornafirði sem er jafnframt heimabær leikstjórans, Hlyns Pálmasonar. Bíó og sjónvarp 22. ágúst 2019 07:00
Steindi ætlar að koma með titilinn heim Steindi Jr. er staddur í finnsku borginni Oulu til að taka þátt í heimsmeistaramótinu í luftgítar. Með honum í för er Sigríður móðir hans og gera þau ráð fyrir íslenskum sigri. Steindi segir Eurovision fölna miðað við keppnina. Lífið 22. ágúst 2019 06:30
Ragnar Kjartansson hlýtur finnsku Ars Fennica verðlaunin Listamaðurinn Ragnar Kjartansson hlaut virt finnsk verðlaun í dag. Menning 21. ágúst 2019 15:43
Hannah Brown, Karamo og Sean Spicer í nýjustu þáttaröð Dancing With The Stars ABC stjónvarpsstöðin tilkynnti um þátttakendurna í dag. Lífið 21. ágúst 2019 14:57
Gleðjast yfir því að fá loksins að sjá hinsegin ást í The Bachelor Aðdáendur raunveruleikaþáttanna ráða sér vart fyrir gleði yfir því að fá loksins að fylgjast með hinsegin ástarsambandi í þáttunum. Lífið 21. ágúst 2019 11:48
Keanu Reeves og Carrie-Anne Moss staðfest í Matrix fjögur Leikstjóri The Matrix staðfesti í dag að Carrie-Anne Moss og Keanu Reeves munu leika Trinity og Neo og á ný. Lífið 21. ágúst 2019 10:26
Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. Lífið 21. ágúst 2019 09:28
Stórstjörnur gætu verið á leið til Íslands til að taka upp nýja mynd í haust Um er að ræða mynd þar sem mannfólkið á í blóðugu stríði við innrásarher utan úr geimnum. Bíó og sjónvarp 20. ágúst 2019 22:22
Köngulóarmaðurinn ekki lengur hluti af Marvel heiminum Kvikmyndaverið Marvel mun ekki framleiða fleiri kvikmyndir um köngulóarmanninn vegna þess að Sony kvikmyndaverið og Disney, sem á Marvel, ná ekki samkomulagi um fjármögnun Sony á myndum um ofurhetjuna í framtíðinni. Bíó og sjónvarp 20. ágúst 2019 21:39
Tökur á fjórðu Matrix-myndinni hefjast á næsta ári Keanu Reeves og Carrie-Ann Moss snúa aftur sem Neo og Trinity. Bíó og sjónvarp 20. ágúst 2019 20:35
Brauðtertukeppni, götubitahátíð og fjölskyldujóga meðal dagskrárliða á Menningarnótt Menningarnótt verður haldin næsta laugardag og mun miðborgin þá breytast í suðupott menningar og lista. Lífið 20. ágúst 2019 19:27
Sá eini sem vildi í viðtal eftir sýningu Héraðsins á Sauðárkróki var bóndi sem aldrei hefur reitt sig á kaupfélagið Eini bíógesturinn sem gaf kost á viðtali eftir að kvikmyndin Héraðið var frumsýnd á Sauðárkróki í gær var eldri bóndi sem segist aldrei hafa þurft að reiða sig á Kaupfélag Skagfirðinga. Innlent 20. ágúst 2019 19:15
Hvítur, hvítur dagur tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Fimm norrænar kvikmyndir hafa verið tilnefndar til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Bíó og sjónvarp 20. ágúst 2019 18:13
Búið að tilkynna titil næstu Bond-myndar Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn „No Time to Die“, sem á íslensku myndi útleggjast sem „Enginn tími til að deyja“. Bíó og sjónvarp 20. ágúst 2019 16:52
Óskar telst langtekjuhæsti listamaðurinn Bóndinn, rithöfundurinn, athafnamaðurinn, lögmaðurinn og formaður Landssamtaka landeigenda Óskar Magnússon telst tekjuhæsti listamaðurinn á Íslandi á síðasta ári. Viðskipti innlent 20. ágúst 2019 11:00
Mussila fékk gullverðlaun Stafræni íslenski tónlistarleikurinn Mussila fékk virt foreldraverðlaun í Bandaríkjunum sem besta appið. Það eru þriðju verðlaunin sem honum hlotnast á ári. Innlent 20. ágúst 2019 07:45
Götulokanir á Menningarnótt Búið er að birta götuskipulag fyrir Menningarnótt þar sem hægt er að sjá hvaða götur veða lokaðar. Innlent 19. ágúst 2019 18:27
Baltasar og Nikolaj Coster-Waldau borðuðu saman á Matarkjallaranum Danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau hefur undanfarna daga dvalið hér á landi. Íslandsvinurinn Coster-Waldau er einn þekktasti leikari Danmerkur og hefur undanfarin ár gert garðinn frægan í hlutverki riddarans Jaime Lannister í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 19. ágúst 2019 15:41
Nýir He-Man þættir væntanlegir á Netflix Netflix hefur tilkynnt að ný He-Man þáttaröð sé væntanleg á streymisveituna. Bíó og sjónvarp 19. ágúst 2019 13:36
Uppselt á fyrstu tvær sýningar Héraðsins á Sauðárkróki Mér finnst þessi mynd alls ekki leggjast illa í fólk, segir rekstrarstjóri Króksbíós. Bíó og sjónvarp 19. ágúst 2019 12:56
Of ungir til að horfa á myndina sína sem er í efsta sæti í Bandaríkjunum Good Boys tyllti sér nokkuð auðveldlega á toppinn. Bíó og sjónvarp 19. ágúst 2019 11:28
Antonio Banderas hélt að dagar sínir væru taldir Spænski stórleikarinn Antonio Banderas lítur öðrum augum á lífið eftir að hafa fengið hjartaáfall fyrir tveimur árum síðan. Lífið 19. ágúst 2019 11:24
Kit Harington hataði drekasenurnar: „Þetta er ekki leiklist“ Breski Game of Thrones leikarinn Kit Harington, sem lék hlutverk Jon Snow í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2, segir að atriði þar sem persónu Harington flýgur um á dreka hafi farið verulega í taugarnar á honum. Bíó og sjónvarp 19. ágúst 2019 09:08
Réttað í máli Jóhanns í desember 2020 Alríkisdómstóll í Los Angeles hefur nú breytt dagsetningum í málaferlum Jóhanns Helgasonar vegna meints stuldar á laginu Söknuði. Nú er gert ráð fyrir að réttarhöldin sjálf verði ekki fyrr en í desember 2020 í staðinn fyrir í maí það ár. Innlent 19. ágúst 2019 07:00
Valli Reynis fór úr að ofan þegar bikarmeistararnir renndu í hlað á Selfossi Hinn goðsagnakenndi Valli Reynis reif sig úr að ofan þegar bikarmeistararnir nýkrýndu komu á Selfoss. Íslenski boltinn 17. ágúst 2019 23:58
Bergmál Rúnars Rúnarssonar vann til alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna Bergmál, ný kvikmynd Rúnars Rúnarssonar leikstjóra, vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni Locarno í Sviss. Bíó og sjónvarp 17. ágúst 2019 16:36
Kalla eftir sniðgöngu Mulan-myndar eftir eldfima yfirlýsingu aðalleikkonunnar Ummæli leikkonunnar Crystal Liu, sem fer með titilhlutverkið í leikinni endurgerð af Disney-myndinni Mulan, gætu dregið dilk á eftir sér. Á samfélagsmiðlum heyrast nú háværar kröfur um að myndin verði sniðgengin vegna stuðningsyfirlýsingar Liu við lögregluna í Hong Kong. Erlent 17. ágúst 2019 11:41
Leikarinn Peter Fonda er látinn Fonda er þekktastur fyrir kvikmyndina Easy Rider sem frumsýnd var árið 1969. Erlent 16. ágúst 2019 23:31
Þurfti að skilja búnað eftir vegna geislavirkni "Mér leið eins og það væri mjög mikilvægt að minna á þessa atburði í dag því mér fannst eins og ungt fólk vissi ekki um það sem gerðist,“ sagði Hildur Guðnadóttir, tónskáld. Lífið 16. ágúst 2019 18:11
Steindi frumsýnir fyrsta sýnishorn: „Ég varð farþegi í eigin sjónvarpsþætti“ Fyrsta stikla fyrir nýja þætti úr smiðju Steinda Jr. og Gauks Úlfarssonar, Góðir landsmenn, kom út í dag. Steindi segir þættina ekki vera grínþætti en þó hafi reynst erfitt að taka venjuleg viðtöl. Þá taka þættirnir nokkuð óvænta stefnu og Steinþór verður í raun farþegi eigin sjónvarpsþáttar. Bíó og sjónvarp 16. ágúst 2019 17:00