

Menning
Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Sálarháski hversdagsleikans
Agnes Joy er svo ofboðslega góð kvikmynd. Einföld og látlaus en samt svo yfirþyrmandi víðfeðm og djúp að mann skortir eiginlega orð.

Fékk innblásturinn í gönguferð um Reykjavík í fæðingarorlofinu
Um helgina frumsýndi Geysir línuna Fýkur yfir hæðir sem er fimmta lína Ernu Einarsdóttur fyrir Geysi.

Blóð, brellur og brandarar
Steindi Jr. ætlaði bara að gera viðtalsþætti en endaði með kvikmynd sem hann gerði í samstarfi við Leikhópinn X. Þau fá að láta ljós sitt skína í kvikmyndinni Þorsta, sem er frumsýnd á morgun.

Tillaga um sex borgarhátíðir
Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð leggur til við borgarráð að Myrkir músíkdagar og Reykjavík Dance Festival bætist í hóp borgarhátíða 2020-2022.

Vafasamar fullyrðingar seiðskrattans um krabbamein barna komu í veg fyrir útgáfuna
Norska bókaforlagið Cappelen Damm hefur ákveðið að hætta við útgáfu bókar Bandaríkjamannsins Dureks Verretts, seiðskratta og kærasta Mörtu Lovísu, Noregsprinsessu.

Yrkir með trega um hinn hverfandi Vatnajökul
Fimmtíu ár eru síðan Steinunn Sigurðardóttir skáld gaf út sína fyrstu bók. Því er fagnað í dag í Veröld. Ný ljóðabók hennar, Dimmumót,verður einnig kynnt þar.

Gagnrýnandi BBC um nýju Terminator-myndina: „Vinsamlegast hættið að framleiða þessar myndir“
Nicholas Barber, gagnrýnandi BBC, virðist ekkert vera alltof sáttur við nýjustu myndina í Terminator-kvikmyndaröðinni, Terminator:Dark Fate.

Öll leikhúsgögnin komin á borð Lilju sem leggst undir feld
Mennta- og menningarmálaráðherra mun á næstu dögum skipa Þjóðleikhússtjóra. Þjóðleikhúsráð, Capacent og valnefnd hafa lokið störfum í málinu og skilað gögnum til ráðherra.

Heitir fundarlaunum vegna innbrotsins í Vallarási
Þórdís Árnadóttir segist ekki hafa breytt um skoðun og er enn sannfærð um hverjir það voru sem brutust inn.

Hefur strítt Conan með sömu lélegu myndinni í fimmtán ár
Allt frá árinu 2004 hefur Rudd mætt í þætti Conan og sagst vera með stiklu úr nýjustu verkum hans en í stað þess að sýna þá stiklu, sýnir hann kafla úr myndinni Mac and Me frá 1988.

Uppgötvaði Storytel og slær nú um sig í matarboðum
Hafsteinn múrari veit ekkert betra en að hlusta á góða bók við vinnuna. Eftir að hann uppgötvaði hljóðbókaforritið Storytel hefur hann hlustað á marga tugi bóka og segir möguleikann á að hlusta frekar en lesa hafa breytt lífi hans. Á facebook síðu Storytel er hægt að segja frá við hvaða aðstæður er best að hlusta á hljóðbók og mögulega vinna fría áskrift í eitt ár.

Menningin getur lýst upp skammdegið
Eina atvinnuleikhús Vestfjarða, Kómedíuleikhúsið, fékk nýlega afnot af húsnæði á Þingeyri undir starfsemina. Elfar Logi Hannesson leikhússtjóri segir menningarstarfsemi mjög mikilvæga mannlífi á landsbyggðinni.

Pönkhljómsveit fyrir eldri borgara
Gígja Jónsdóttir leitar að eldri borgurum sem langar að taka þátt í námskeiði sem spratt upp úr gjörningi. Á námskeiðinu verða þátttakendum lagðar línurnar um hvernig skuli stofna pönkhljómsveit

Sauðfjárbóndi fær bókmenntaverðlaun fyrir fyrstu ljóðabókina
Harpa Rún Kristjánsdóttir hlaut í dag Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2019 fyrir ljóðahandritið Eddu. Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, veitti verðlaunin sem nema 800 þúsund krónum.

Oscar flutti lagið Superstar hjá Gumma Ben og Sóli fór í bakrödd
Tónlistarmaðurinn Oscar Leone flutti lagið Superstar í Föstudagskvöldi hjá Gumma Ben síðastliðið föstudagskvöld.

Kafað í nýjustu Star Wars stikluna
Það er ansi margt sem virðist koma fram í nýjustu Star Wars stiklunni fyrir níundu mynd Skywalker-sögunnar.

„Les ekki handrit nema það sé eitthvað undir sæng“
Sindri fór í morgunkaffi til Kötlu klukkan 8:00, fékk að vita jafn mikið um einkalíf hennar og vinnuna.

Hera vakti athygli á heimsfrumsýningu See
Leikkonan Hera Hilmarsdóttir fer með aðalhlutverk í nýjum þáttum framleiddum af Apple.

Væri síðasti maðurinn til að gera grín að dauðanum
Leikaranum Gunnari Smára Jóhannessyni sárnaði nokkuð þegar hann fékk veður af því að leikskóli á höfuðborgarsvæðinu hefði afþakkað boð á sýningu hans vegna „óviðeigandi“ umfjöllunar um dauðann.

Síðasta stikla The Rise of Skywalker
Disney birti í nótt síðustu stikluna fyrir Star Wars myndina The Rise of Skywalker.

Atli Rafn stefnir Persónuvernd
Atli Rafn Sigurðsson leikari hefur stefnt Persónuvernd og gerir þá kröfu að úrskurður stofnunarinnar frá 15. október í fyrra verði felldur úr gildi.

Fara í gegnum tuttugu ára feril með afmælistónleikum
Hljómsveitin Buff fagnar tuttugu ára afmæli með þrennum tónleikum á næstunni. Hljómsveitin var stofnuð haustið 1999 af tilstuðlan sjónvarpsstjóra Skjás 1 á þeim tíma, sem þá hafði nýlega hafið göngu sína.

Þykir „sárt og óþolandi“ að vera bendlaður við Panama-skjölin í nýrri Netflix-mynd
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir að sér þyki sárt og óþolandi að vera bendlaður Panama-skjölin í nýrri mynd Netflix sem heitir The Laundromat.

Sannir aðdáendur, miðaldra konur og Hnetan upp á tíu
Herra Hnetusmjör bauð til rappveislu í Gamla bíói á föstudag.

Langaði að sýna aðra týpu af kvenlíkama
Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir birtist í gærkvöldi í sjónvarpi allra landsmanna í hlutverki "hinnar konunnar“ í þáttunum Pabbahelgar sem vakið hafa verðskuldaða athygli. Hún segist hafa ákveðið að stíga út fyrir þægindarammann í raunsærri nektarsenu.

Witherspoon og Aniston endurleika senu úr Friends
Leikkonurnar Jennifer Aniston og Reese Witherspoon slóu á létta strengi í viðtali við Access Hollywood. Þær eru að kynna nýja sjónvarpsþætti þar sem þær fara með aðalhlutverk en þeir bera nafnið The Morning Show.

157 lög send inn í Söngvakeppni Sjónvarpsins
Sjö manna valnefnd mun velja hvaða tíu lög munu keppast um að verða framlag Íslands í Eurovision árið 2020.

Frumsýning fyrstu íslensku gay vampírumyndarinnar
Kvikmyndin Þorsti var frumsýnd á föstudagskvöld en hún er fyrsta íslenska "gay vampírumyndin,“ eins og Steinþór Hróar Steinþórsson, maðurinn á bak við myndina, kallar hana.

Fullt út úr dyrum í útgáfuhófi bloggara
Bókin Vinsælustu uppskriftirnar frá vinsælustu bloggurunum kom út í þessari viku.

Ný íslensk hrollvekja á leið í kvikmyndahús
Íslenska myndin Flakið, eða The Wreck eins og hún er nefnd á ensku, er væntanleg í kvikmyndahús á næsta ári. Leikstjóri myndarinnar er læknirinn Lýður Árnason.