Vel heppnað Norðanpaunk á Laugarbakka Tónlistarhátíðin Norðanpaunk var haldin í sjötta skiptið á Laugarbakka um síðastliðna helgi. Skipulag Norðanpaunks er í höndum hljómsveitameðlima og gesta hátíðarinnar. Lífið 8. ágúst 2019 10:00
Öðruvísi prjónalist í Gallerý Port Ýr Jóhannsdóttir hannar textíllistaverk undir nafninu Ýrúrarí. Hún tekur notaðar peysur og gefur þeim nýtt líf, oft í formi prjónaðra líffæra eða líkamsparta. Menning 8. ágúst 2019 09:30
Brosnan mun leika myndarlegasta mann Íslands í Eurovision-myndinni Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur verið ráðinn til að leika föður persónu Will Ferrell, mann að nafni Erik Erickssong en hann er sagður eiga að vera myndarlegasti maður Íslands. Bíó og sjónvarp 8. ágúst 2019 09:08
Vongóður um nýjan Uxa eftir „aftökuna“ 1995 Kristinn Sæmundsson, einn skipuleggjenda hinnar umdeildu tónlistarhátíðar Uxa '95 sem haldin var á Kirkjubæjarklaustri árið 1995, segist vonast til þess að endurvekja hátíðina á 25 ára afmæli hennar á næsta ári. Innlent 7. ágúst 2019 16:00
Fer að ráðum Beyoncé fyrir Litlu hafmeyjuna Halle Bailey, söng- og leikkona, segist fara eftir ráðum Beyoncé þegar kemur að undirbúningi fyrir endurgerð Litlu Hafmeyjunnar, en Halle mun fara með hlutverk Aríel í leiknu myndinni. Lífið 7. ágúst 2019 15:40
Streisand og Grande sungu saman diskó klassík Ariana Grande, söngkona, steig á svið með Barbru Streisand á þriðjudagskvöld á tónleikum hjá Streisand og tóku þær saman lagið. Lífið 7. ágúst 2019 14:02
Monica Lewinsky mun framleiða þætti um ákæruferlið gegn Bill Clinton Var eitt umdeildasta fréttamál tíunda áratugarins. Bíó og sjónvarp 7. ágúst 2019 13:31
Disney ætlar að endurgera Home Alone Hefur í hyggju að endurgera nokkra þekkta titla til viðbótar. Bíó og sjónvarp 7. ágúst 2019 08:06
Fátt kemur á óvart Í glæpasögunni Ósköp venjuleg fjölskylda kynnist lesandinn fjölskyldu sem virðist lifa fremur venjulegu lífi. Faðirinn er prestur, móðirin lögfræðingur og þau eiga unga dóttur sem dag einn er grunuð um morð. Foreldrarnir leggja vitaskuld allt kapp á að vernda dóttur sína og eru tilbúnir að ganga ansi langt í þeim efnum. Gagnrýni 7. ágúst 2019 02:00
Annað höfðatöluheimsmet slegið á Ed Sheeran tónleikum Þetta er bara alveg nýtt [stig] fyrir íslenskt tónleikahald og íslenska bransann en þetta gengur allt mjög vel, segir Ísleifur B. Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu Live. Lífið 6. ágúst 2019 16:53
Toni Morrison látin Bandaríski Nóbelsverðlaunahafin og rithöfundurinn Toni Morrison er látin, 88 ára að aldri. Morrison lést í gær í faðmi fjölskyldu og vina. Erlent 6. ágúst 2019 14:12
Hinsegin myndlist: Ósýnileg í 35 ár Fyrsta myndlistarsýningin var haldin í húsakynnum Samtakanna ´78 árið 1985. Skoðun 6. ágúst 2019 14:10
Áhorfendur komu auga á skjaldkirtilsvandamál Denise Richards Bandaríska leikkonan Denise Richards er ánægð með að aðdáendur hennar hafi komið auga á mögulegt heilsufarsvandamál. Lífið 6. ágúst 2019 13:50
Sjáðu stiklu fyrir nýja seríu Mindhunter Stikla fyrir nýja seríu Mindhunter þáttanna hefur verið birt en á hún kemur út þann 16. ágúst næstkomandi á streymisveitunni Netflix. Lífið 6. ágúst 2019 13:05
Þórey Einarsdóttir nýr stjórnandi HönnunarMars Þórey tekur við af Ástþóri Helgasyni sem stjórnandi HönnunarMars. Viðskipti innlent 6. ágúst 2019 12:54
Hvar er Bobby Fischer? Bobby Fischer var ekki bara snillingur á skáksviðinu. Hann bjó líka yfir tónlistarhæfileikum. Þegar hann var táningur og var að keppa á skákmóti í Bled í Slóveníu ætluðu félagar hans að gera góðlátlegt grín að honum. Gagnrýni 6. ágúst 2019 09:30
Tónlistarsköpun í alþjóðlegu umhverfi Alþjóðlega tónlistarakademían er haldin í Hörpu. Íslenskir tónlistarnemar vinna með erlendum nemum. Frábærir tónlistarmenn verða meðal þátttakenda. Dagskráin er öllum opin. Menning 6. ágúst 2019 08:30
Pierce Brosnan sagður eiga að leika Íslending í Eurovision-mynd Will Ferrell Hefur mikla reynslu af söngvamyndum. Bíó og sjónvarp 6. ágúst 2019 07:49
Minnisvarði reistur um hvunndagshetjuna Bangsa Bæjarstjórn Húnaþings vestra hefur samþykkt að reisa minnisvarða um Björn Þóri Sigurðsson, eða Bangsa eins og hann var gjarnan kallaður. Það var Kótilettunefndin sem kom með þessa tillögu fyrir skemmstu en hún beitir sér fyrir ýmsum góðgerðarmálum á Hvammstanga og nágrenni. Innlent 6. ágúst 2019 07:00
Svala treður upp á Þjóðhátíð eftir yfirlið á Akureyri Söngkonan Svala Björgvins var í gær lögð inn á sjúkrahús á Akureyri þar sem hún átti að skemmta gestum hátíðarinnar Einnar með öllu. Lífið 4. ágúst 2019 12:34
Bandarískir áhorfendur hafa fengið að sjá stiklu úr dularfullri mynd Christopher Nolan Þessi stikla kom kvikmyndahúsagestum ánægjulega á óvart en Nolan hefur verið þekktur fyrir slík uppátæki í gegnum tíðina til að halda í við upplifunina sem fylgir því að sjá myndir í kvikmyndahúsum. Bíó og sjónvarp 4. ágúst 2019 10:16
Líf og fjör á Innipúkanum Innipúkinn fer fram á Grandanum þessa verslunarmannahelgina eftir sex ár í Kvosinni. Lífið 3. ágúst 2019 20:25
Í felum í mörg ár Hulda Sif ljósmyndari skrásetti afar persónulegt ferðalag systur sinnar Þórhildar sem er greind með geðhvörf en þráði að eignast barn. Til þess þurfti hún að hætta á lyfjum, takast á við erfið fráhvörf, fylgja ráðum lækna og tak Lífið 3. ágúst 2019 10:00
Umtöluðustu grínistar heims snúa aftur Nýsjálenska gamansveitin Flight of the Conchords er komin aftur með ný lög, nýja plötu og tónleikamyndband. Óljóst er hvað þetta þýðir fyrir framtíðina en á undanförnum árum hefur verið rætt um nýja leikna kvikmynd frá tvíeykinu. Lífið 3. ágúst 2019 04:00
Fá milljónagreiðslur fyrir hátíð sem fór í vaskinn Listamenn á borð við Jay-Z, Miley Cyrus, Imagine Dragons, Chance the Rapper og the Killers eiga von á vænni summu fyrir tónlistarhátíðina Woodstock 50. Tónlist 2. ágúst 2019 11:53
Þurfa að greiða 342 milljónir til kristilega rapparans Fyrr í vikunni komst kviðdómur að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse væri stolið. Tónlist 2. ágúst 2019 10:27
Winston Churchill sjaldan fyrirferðarmeiri Churchill klúbburinn á Íslandi, sem er fræðsluvettvangur um ævi og störf Winstons Churchill, skipuleggur haustferð á slóðir Churchills í Lundúnum og nágrenni. Menning 2. ágúst 2019 10:00
Boða endurgerð How to Lose a Guy in 10 Days Streymisveitan Quibi hefur tilkynnt að ráðist verði í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar How to Lose a Guy in 10 Days. Bíó og sjónvarp 2. ágúst 2019 09:55
Bjartar sveiflur spila fyrir vestan Hljómsveitin Bjartar sveiflur spilar á Vagninum á Flateyri um helgina. Rekstrarstjóri staðarins segir að sumarið hafi gengið vonum framar og að fallegt veður hafi líklega spilað stóra rullu í því. Lífið 2. ágúst 2019 07:45
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið