

Eftir fjóra leiki í röð án sigurs eru Alex Þór Hauksson og félagar hans í Öster komnir aftur á sigurbraut í sænsku B-deildinni í knattspyrnu eftir 2-1 sigur gegn Landskrona í kvöld.
Valgeir Lunddal Friðriksson reyndist ákveðinn örlagavaldur, á slæman hátt, þegar lið hans Häcken varð að sætta sig við 1-0 tap gegn Djurgården í Stokkhólmi, í mikilvægum slag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.
Íslendingaslagur gærdagsins í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á milli IFK Norrköping og Elfsborg, bauð upp á allt sem góður Íslendingaslagur ætti að bjóða upp á.
Næstu vikur hjá Arnóri Sigurðssyni verða fróðlegar. Mikill áhugi er á leikmanninum, sem hefur farið á kostum með IFK Norrköping í Svíþjóð á láni frá rússneska félaginu CSKA Moskvu í Rússlandi.
Arnór Sigurðsson kom Norrköping yfir í Íslendingslag gegn Elfsborg í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Það dugði hins vegar ekki þar sem Elfsborg kom til baka og vann 2-1 sigur þar sem Arnór Ingvi Traustason setti boltann í eigið net. Þá vann Kalmar 1-0 útisigur.
Valgeir Lunddal var í byrjunarliði Svíþjóðarmeistara BK Hacken í leik liðsins gegn Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli.
Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði Häcken sem gerði jafntefli við Malmö FF í stórleik sænsku úrvalsdeildarinnar í dag.
Diljá Ýr Zomers lagði upp mark Norrköping sem tapaði 2-1 á heimavelli gegn Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
Axel Óskar Andrésson og Valgeir Valgeirsson komu báðir við sögu hjá Örebro sem mætti Landskrona í næst efstu deild sænska boltans í dag.
Milos Milojevic fær ekki áframhaldandi samning sem þjáfari Rauðu Stjörnunnar í Serbíu þrátt fyrir að hafa stýrt liðinu til meistaratitils í ár. Milos gæti tekið við liði í Svíþjóð á nýjan leik.
Kristianstad vann í dag öruggan sigur á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hlín Eiríksdóttir var í byrjunarliði Kristianstad í leiknum og skoraði eitt marka liðsins.
Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar hans í Häcken urðu í dag sænskir bikarmeistarar eftir öruggan sigur á Mjällby í úrslitaleik. Häcken er nú handhafi tveggja stærstu titlana í Svíþjóð.
Ísland er í 47. sæti yfir þær þjóðir heimsins sem eiga flesta atvinnumenn í knattspyrnu karla sem spila utan síns heimalands, samkvæmt úttekt CIES Football Observatory sem er hluti af Alþjóðamiðstöð íþróttarannsókna í Sviss.
Genoa hefur þegar tryggt sér sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á næstu ári og því skipti tap liðsins í dag litlu sem engu máli.
Íslensku landsliðsstelpurnar halda áfram að leika stór hlutverk í tilþrifapakka Kristianstad en þær voru öflugar í 4-1 sigri á Brommapojkarna í sænsku deildinni.
Það var nóg um að vera í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslendingarnir í deildinni létu að sér kveða.
Það var nóg um að vera í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Þeir Aron Bjarnason, Arnór Sigurðsson og Sveinn Aron Guðjohnsen voru allir á skotskónum. Mark Arons var í glæsilegri kantinum.
Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði Häcken sem tapaði 1-0 gegn Halmstad á útivelli í dag. Með tapinu er Häcken búið að missa Malmö FF sex stig fram úr sér í toppbaráttunni.
Íslenska landsliðskonan í knattspyrnu, Guðrún Arnardóttir, var í hjarta varnarinnar hjá Rosengard og spilaði allan leikinn er liðið vann 2-0 sigur á Kristianstad í dag.
Diljá Ýr Zomers skoraði mark Norrköping sem beið lægri hlut í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Arnór Sigurðsson og Arnór Traustason voru báðir í byrjunarliði karlaliðs Norrköping sem einnig vann sigur.
Sveinn Aron Guðjohnsen og Hákon Rafn Valdimarsson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg sem vann 6-1 stórsigur í sænsku deildinni í dag. Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum.
Nahir Besara, fyrirliði Hammarby, segir að hægri bakvörður liðsins þurfi að hafa góðar gætur á Arnóri Sigurðssyni í leiknum við Norrköping á morgun, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hægri bakvörðurinn segist ekkert vera að spá í Arnóri.
Íslendingaliðin Gautaborg og Norrköping skiptu stigunum á milli sín er liðin gerðu 1-1 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
Íslendingalið Kristianstad, undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur, vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Á sama tíma máttu Diljá Ýr Zomers og stöllur í Norrköping þola 1-0 tap gegn Häcken.
Íslensku landsliðskonurnar Amanda Andradóttir og Hlín Eiríksdóttir sýndu snilli sína í frábærum 4-0 sigri Kristianstad liðsins á Uppsala í sænsku deildinni um helgina.
Það var sannkallaður Íslendingaslagur í boði í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar að Sirius, með Aron Bjarnason í fararbroddi, tók á móti Svíþjóðarmeisturum Hacken með Valgeir Lunddal innanborðs.
Amanda Andradóttir og Hlín Eiríksdóttir skoruðu sitt markið hvor fyrir Kristianstad er liðið vann öruggan 4-0 sigur gegn IK Uppsala í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Á sama tíma lagði Ingibjörg Sigurðardóttir upp fyrsta mark Välerenga er liðið vann 3-2 endurkomusigur gegn Brann í norsku deildinni.
Sveinn Aron Guðjohnsen reyndist hetjan í liði Elfsborg sem vann 2-1 sigur á Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård unnu öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Var þetta fyrsti sigur liðsins á tímabilinu.
Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn í ótrúlegum 4-3 endurkomusigri Juventus gegn Fiorentina þar sem gestirnir komust 3-0 yfir áður en Juventus skoraði fjögur mörk. Í Svíþjóð vann Íslendingalið Kristianstad öruggan 4-0 sigur.