Häcken fyrst liða til að taka stig af Malmö Smári Jökull Jónsson skrifar 21. maí 2023 15:04 Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði Häcken í dag. Vísir/Getty Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði Häcken sem gerði jafntefli við Malmö FF í stórleik sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fyrir leikinn í dag hafði Malmö unnið alla átta leiki sína í deildinni til þessa en meistarar Häcken voru í öðru sæti, sex stigum á eftir. Það var því mikilvægt fyrir Häcken að koma í veg fyrir sigur Malmö í dag ef liðið ætlaði ekki að missa þá of langt fram úr sér. Fyrri hálfleikurinn í dag var markalaus en í þeim síðari fór að draga til tíðinda. Even Hovland kom gestunum í Häcken yfir á 50. mínútu en Stefano Vecchia jafnaði metin fyrir Malmö þremur mínútum síðar. Valgeir Lunddal var tekinn af velli á 69. mínútu en sjö mínútum síðar kom Benie Traore gestunum yfir með marki eftir sendingu Mikkel Rygaard. Það stefndi allt í sigur Häcken en heimamenn voru ekki búnir að játa sig sigraða. Þremur mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma kom jöfnunarmarkið og var það sjálfsmark Johan Hammar varnarmanns Häcken. Markið var umdeilt því mjög erfitt var að sjá hvort boltinn hefði farið yfir línuna en engar markmyndavélar eru notaðar í sænsku deildinni og ekki heldur myndbandsdómgæsla. Malmö kvitterar mot Häcken efter att gästernas Johan Hammar styr in bollen i eget mål, 2-2!Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/9KIyCxE4vf— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 21, 2023 Lokatölur 2-2 og Malmö tapaði þar með sínum fyrstu stigum í deildinni þetta tímabilið. Sænski boltinn Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Íslenski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Fjórði sigur Úlfanna í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Í beinni: Newcastle - Man. Utd. | Skjórarnir ætla sér í Meistaradeildina Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Í beinni: Alaves - Real Madrid | Tekst að saxa á Börsunga? Düsseldorf nálgast toppinn Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Sjá meira
Fyrir leikinn í dag hafði Malmö unnið alla átta leiki sína í deildinni til þessa en meistarar Häcken voru í öðru sæti, sex stigum á eftir. Það var því mikilvægt fyrir Häcken að koma í veg fyrir sigur Malmö í dag ef liðið ætlaði ekki að missa þá of langt fram úr sér. Fyrri hálfleikurinn í dag var markalaus en í þeim síðari fór að draga til tíðinda. Even Hovland kom gestunum í Häcken yfir á 50. mínútu en Stefano Vecchia jafnaði metin fyrir Malmö þremur mínútum síðar. Valgeir Lunddal var tekinn af velli á 69. mínútu en sjö mínútum síðar kom Benie Traore gestunum yfir með marki eftir sendingu Mikkel Rygaard. Það stefndi allt í sigur Häcken en heimamenn voru ekki búnir að játa sig sigraða. Þremur mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma kom jöfnunarmarkið og var það sjálfsmark Johan Hammar varnarmanns Häcken. Markið var umdeilt því mjög erfitt var að sjá hvort boltinn hefði farið yfir línuna en engar markmyndavélar eru notaðar í sænsku deildinni og ekki heldur myndbandsdómgæsla. Malmö kvitterar mot Häcken efter att gästernas Johan Hammar styr in bollen i eget mål, 2-2!Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/9KIyCxE4vf— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 21, 2023 Lokatölur 2-2 og Malmö tapaði þar með sínum fyrstu stigum í deildinni þetta tímabilið.
Sænski boltinn Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Íslenski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Fjórði sigur Úlfanna í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Í beinni: Newcastle - Man. Utd. | Skjórarnir ætla sér í Meistaradeildina Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Í beinni: Alaves - Real Madrid | Tekst að saxa á Börsunga? Düsseldorf nálgast toppinn Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Sjá meira