KR

Fréttamynd

Kæra KR tekin fyrir á morgun

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ mun taka fyrir kæru KR vegna fyrirhugaðs leiks liðsins við HK í Bestu deild karla fyrir á morgun. Leikurinn á að fara fram á fimmtudagskvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Nimrod með KR í Bónusdeildinni

Bandaríkjamaðurinn Nimrod Hilliard IV hefur endursamið við KR og mun leika með félaginu í Bónus-deild karla í körfubolta næsta vetur. Hann var lykilmaður hjá félaginu er það fór upp um deild síðasta vor.

Körfubolti