HönnunarMars

Fréttamynd

Gestrisinn bóndi á Erpsstöðum í Dölum

Helga Guðmundsdóttir er bóndi á Erpsstöðum í Dölum og rekur þar kúabú ásamt eiginmanni sínum, en þau hjónin búa einnig til lífrænt ræktaðan ís, osta, skyrkonfekt og fleiri vörur sem þau selja beint frá býli.

Lífið
Fréttamynd

Hanna úr steypu

Rúna Thors og Hildur Steinþórsdóttir nýttu sér innlenda framleiðslumöguleika og tækni þegar þær hönnuðu bekkinn Klett.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Íslensk hönnun heillar

Barbara Russ, penni hjá þýsku hönnunar- og tískuvefsíðunni Modabot.de, var stödd hér á landi í síðustu viku, en tilgangur heimsóknarinnar var að fylgjast með bæði HönnunarMars og Reykjavík Fashion Festival.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Hanna snjóbretti fyrir Nikita

Signý Kolbeinsdóttir og Helga Árnadóttir hafa rekið hönnunarfyrirtækið Tulipop frá árinu 2010. Á HönnunarMars kynntu þær til leiks snjóbretti sem þær hönnuðu fyrir útivistarfyrirtækið Nikita.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Fjárfestingar í fullum gangi

Mjög er rætt um að auka þurfi þjóðartekjur og hagvöxt og að besta ráðið til þess sé að örva fjárfestingar. En þar er við ramman reip að draga og ytri aðstæður hafa verið okkur mótdrægar. Hagvöxtur er lítill í helstu viðskiptalöndum og sums staðar neikvæður eins og í Bretlandi um þessar mundir.

Skoðun
Fréttamynd

Flottir gestir á ferð

Meðfylgjandi myndir voru teknar í Rhodium-teiti fyrir helgi í Kringlunni sem haldið var í tilefni af Hönnunarmars. Íslenskir skratgripahönnuðir sýndu þar hönnun sína. Gestir voru kátir eins og sjá má á myndunum.

Lífið
Fréttamynd

Hannar peysur út frá peysufatapeysunni

Erna Óðinsdóttir, klæðskerameistari, leggur áherslu á notkun íslensku ullarinnar og vandaða og klæðilega sníðagerð í hönnun sinni. Á HönnunarMars kynnir hún peysur unnar út frá peysufatapeysunni.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Hvað á að gera við Hlemm?

Hlemmur hefur verið miðstöð almenningssamgangna í miðborginni í áratugi en hvað gerist nú þegar sú starfssemi flytur annað? Hlemmur heldur áfram að vera til - en hvers konar Hlemmur verður það?

Innlent
Fréttamynd

Tískuvaka í miðbænum

Í tilefni af Reykjavík Fashion Festival og HönnunarMars verður haldin svokölluð Tískuvaka í miðbæ Reykjavíkur í kvöld. Tískuvakan er haldin að erlendri fyrirmynd, en margir kannast við Fashion's Night Out sem haldin er samhliða stóru tískuvikunum í New York og London.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Missti vinnuna í hruninu og lét drauminn rætast

Hönnuður Stubba, Gústaf A. Hermannsson byggingafræðingur er einn af mörgum í byggingageiranum sem varð atvinnulaus eftir hrun. Hann hafði lengi gengið með þann draum í maganum að hanna húsgögn fyrir krakka enda hafði langafi hans verið duglegur við að smíða leikföng. Gústaf vildi hanna eitthvað alveg sérstaklega fyrir börn en ekki eingöngu smækkaða útgáfu af fullorðinshúsgögnum.

Lífið
Fréttamynd

RFF haldið með öðru sniði í ár

„Við vildum breyta til og leggja meiri áherslu á viðskiptahliðina, þess vegna kusum við að hafa sýningarnar fyrr um daginn,“ segir Þórey Eva Einarsdóttir, framkvæmdastjóri RFF. Hátíðin fer fram með öðru sniði í ár en fyrri ár og fara allar tískusýningarnar fram á laugardeginum.

Lífið
Fréttamynd

Vandræði að koma gestum Hönnunarmars í gistingu

Fjölmargir ferðamenn eru á landinu og vel hefur gengið að markaðssetja Ísland allt árið. Gestir á leið á Hönnunarmars hafa lent í vandræðum með að fá gistingu. Njótum gossins í Eyjafjallajökli, segir Erna Hauksdóttir.

Innlent
Fréttamynd

Þessir hönnuðir sýna á RFF í ár

Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival fer fram samhliða HönnunarMars dagana 14. til 16. mars. Átta hönnuðir hafa verið valdir til að sýna hönnun sína. Þeirra á meðal er Mundi sem kynnir nýtt samstarf sitt við 66°Norður.

Tíska og hönnun