HönnunarMars

Fréttamynd

Brjáluð spenna baksviðs

Reykjavík Fashion Festival hófst í gær. Fyrir utan hönnuði og módel sem sýna flíkurnar kemur fjöldinn allur af fólki að hverri sýningu. Meðal annars svokallaðir dresserar og listræn teymi fatahönnuða.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Óður til verkamanna

Hönnuðir skartgripamerkisins Orri Finn sýna hluta af nýrri línu hannaðri fyrir karlmenn á HönnunarMars, sem innblásin er af gamaldags verkfærum.

Lífið
Fréttamynd

Hittast alltaf aftur og aftur

Fatahönnuðurinn Helga Lilja Magnúsdóttir og listamaðurinn Halldór Ragnarsson opna sýninguna Við hittumst alltaf aftur, en þau eru fyrrverandi kærustupar.

Lífið
Fréttamynd

Litríkri lesningu fagnað

Útgáfuhóf HA, nýs tímarits um hönnun og arkitektúr á Íslandi, var haldið nýlega á Mat og drykk á Granda. Það fjallar um allt frá skarti og keramiki til borgarskipulags.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Hæg breytileg átt eða norðan bál

Sýningin Hæg breytileg átt opnar í portinu í Hafnarhúsinu á morgun og er hluti af Hönnunarmars. Á sýningunni gefur að líta tillögur að þróun íbúða- og hverfabyggðar framtíðarinnar en fresta þurfti opnun um sólarhring vegna veðurofsans.

Menning
Fréttamynd

Úrval mynda sem ekki er í bókinni

Reykjavík sem alls ekki varð er efni HönnunarMars-sýningar Crymogeu á Barónsstíg 27 sem er í höndum Önnu Drafnar Ágústsdóttur og Guðna Valberg.

Menning
Fréttamynd

Ávinningur hönnunar

Ímyndaðu þér heim þar sem þú skildir alltaf bréfin frá skattinum, þyrftir ekki fara á fjölda staða til að safna upplýsingum fyrir greiðslumatið, þyrftir ekki að vera með samviskubit þegar þú notar heilbrigðiskerfið og ekki að hafa áhyggjur af ferðaþjónustu fatlaðra.

Skoðun
Fréttamynd

HönnunarMars: Skissubækur og innblástur

HönnunarMars hefst í sjöunda sinn þann 12. mars og er þemað í ár leikur. Um 400 hönnuðir og arkitektar taka þátt og eru um hundrað viðburðir á dagskrá ár hvert. Ýr og Guðbjörg eru á meðal þeirra hönnuða sem taka þátt í ár.

Lífið
Fréttamynd

Hulinn heimur heima

Steinunn Sigurðardóttir opnar sýningu í tilefni af HönnunarMars með leirhönnuðinum Sigrúnu Guðmundsdóttur og vinna þær út frá heimilinu.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Reykdal systur sýna í Gallerí Gróttu

Hlín og Hadda Fjóla Reykdal opna samsýningu í Galleríi Gróttu. Önnur er hönnuður og hin myndlistarmaður en verkin þeirra tengjast á margan hátt. Báðar sækja innblástur í hughrif frá litum í náttúrunni.

Lífið
Fréttamynd

HönnunarMars er handan við hornið

HönnunarMars hefst í sjöunda sinn þann 12. mars og er þemað í ár leikur. Um 400 hönnuðir og arkitektar taka þátt og eru um hundrað viðburðir á dagskrá ár hvert. Tanja Huld og Kristín Sigfríður eru á meðal þeirra hönnuða sem taka þátt í ár.

Lífið
Fréttamynd

Finnur fegurðina í ljótleikanum

Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir sýnir sína fyrstu fatalínu, Eitur í flösku, á HönnunarMars. Innblástur Tönju fyrir línuna var meðal annars flatfiskur og olíubrák.

Lífið