
HönnunarMars

Tveir heimar koma saman
Heimar textílhönnunar og grafískrar hönnunar eru tvinnaðir saman í verkefninu Dulúð sem þær Bryndís Bolla og Elsa Nielsen vinna.

Brjáluð spenna baksviðs
Reykjavík Fashion Festival hófst í gær. Fyrir utan hönnuði og módel sem sýna flíkurnar kemur fjöldinn allur af fólki að hverri sýningu. Meðal annars svokallaðir dresserar og listræn teymi fatahönnuða.

Mæðgur sýna báðar á HönnunarMars
Mæðgurnar Anita Hirlekar og Anna Gunnarsdóttir sýna hvor í sínu lagi á HönnunarMars.

RFF: Rosalegur Jör
Sýningin hjá Jör var töff að venju

RFF: Print og power hjá Siggu Maiju
Sigga Maija opnaði Reykjavík Fashion Festival

Sólsetrið laðar fram tískumyndir
Fjölbreyttar tískuljósmyndir má berja augum á vegg Hafnarhússins eftir sólsetur.

Mögulega einhver girnilegasti kjóll landsins fundinn
Kjólar&Konfekt hanna og framleiða sérstaka sushi-kjóla í tilefni Hönnunarmars.

Óður til verkamanna
Hönnuðir skartgripamerkisins Orri Finn sýna hluta af nýrri línu hannaðri fyrir karlmenn á HönnunarMars, sem innblásin er af gamaldags verkfærum.

Hittast alltaf aftur og aftur
Fatahönnuðurinn Helga Lilja Magnúsdóttir og listamaðurinn Halldór Ragnarsson opna sýninguna Við hittumst alltaf aftur, en þau eru fyrrverandi kærustupar.

Litríkri lesningu fagnað
Útgáfuhóf HA, nýs tímarits um hönnun og arkitektúr á Íslandi, var haldið nýlega á Mat og drykk á Granda. Það fjallar um allt frá skarti og keramiki til borgarskipulags.

Hæg breytileg átt eða norðan bál
Sýningin Hæg breytileg átt opnar í portinu í Hafnarhúsinu á morgun og er hluti af Hönnunarmars. Á sýningunni gefur að líta tillögur að þróun íbúða- og hverfabyggðar framtíðarinnar en fresta þurfti opnun um sólarhring vegna veðurofsans.

Fjörutíu daga stefnumót kom henni á kortið
Internet-verkefnið 40 Days of Dating er verkefni Jessicu Walsh. Samnefnd bók hefur verið gefin út og Warner Brothers hafa keypt réttinn á handritinu. Jessica er stödd á Íslandi til að flytja erindi á DesignTalks á HönnunarMars.

Bróderaði andlitið á goðinu
Tanja Huld Levý ætlar að færa Walter Van Beirendonck gjöf í dag.

Stíliseraði Taylor Swift
Edda Guðmundsdóttir var fengin til þess að stílisera poppstjörnuna fyrir tónlistarmyndband.

Sýningin Hæg breytileg átt fauk í burtu
Fresta þurfti opnun listasýningar út af veðurofsa.

Úrval mynda sem ekki er í bókinni
Reykjavík sem alls ekki varð er efni HönnunarMars-sýningar Crymogeu á Barónsstíg 27 sem er í höndum Önnu Drafnar Ágústsdóttur og Guðna Valberg.

Ávinningur hönnunar
Ímyndaðu þér heim þar sem þú skildir alltaf bréfin frá skattinum, þyrftir ekki fara á fjölda staða til að safna upplýsingum fyrir greiðslumatið, þyrftir ekki að vera með samviskubit þegar þú notar heilbrigðiskerfið og ekki að hafa áhyggjur af ferðaþjónustu fatlaðra.

Kría og Aftur hanna saman skart
Í tilefni af HönnunarMars kemur frá þeim hálsmen í takmörkuðu upplagi.

Nemendur í Vöruhönnun taka þátt í Hönnunarmars
Nemendur við Vöruhönnun í Listaháskóli Íslands taka þátt í Hönnunarmars undir leiðsögn Garðars Eyjólfssonar fagstjóra vöruhönnunar og Thomas Pausz adjúnkt.

Týpuhúfur í takmörkuðu upplagi
Þórunn Árnadóttir vöruhönnuður hefur í nægu að snúast - HönnunarMars er að hefjast og hún hefur hannað nýja útgáfu af vinsælli húfu 66° Norður.

HönnunarMars: Skissubækur og innblástur
HönnunarMars hefst í sjöunda sinn þann 12. mars og er þemað í ár leikur. Um 400 hönnuðir og arkitektar taka þátt og eru um hundrað viðburðir á dagskrá ár hvert. Ýr og Guðbjörg eru á meðal þeirra hönnuða sem taka þátt í ár.

Hulinn heimur heima
Steinunn Sigurðardóttir opnar sýningu í tilefni af HönnunarMars með leirhönnuðinum Sigrúnu Guðmundsdóttur og vinna þær út frá heimilinu.

Hlutir með skúlptúrísk einkenni
Á gráu svæði er sýning skoska hönnuðarins Davids Taylor í Hafnarborg.

Reykdal systur sýna í Gallerí Gróttu
Hlín og Hadda Fjóla Reykdal opna samsýningu í Galleríi Gróttu. Önnur er hönnuður og hin myndlistarmaður en verkin þeirra tengjast á margan hátt. Báðar sækja innblástur í hughrif frá litum í náttúrunni.

Breyta listasafninu í pop-up-borg
Í tilefni af HönnunarMars verður lögð gata í Hafnarhúsinu.

HönnunarMars er handan við hornið
HönnunarMars hefst í sjöunda sinn þann 12. mars og er þemað í ár leikur. Um 400 hönnuðir og arkitektar taka þátt og eru um hundrað viðburðir á dagskrá ár hvert. Tanja Huld og Kristín Sigfríður eru á meðal þeirra hönnuða sem taka þátt í ár.

Gagnvirkt tónverk sem ómögulegt er að klára
Úlfur Eldjárn skapaði strengjakvartett sem enginn getur hlustað á til fulls þar sem ómögulegt er að ævin endist til þess.

Markaðurinn í dag: Á þriðja hundrað hönnuða á HönnunarMars
Hinn árlegi HönnunarMars fer fram dagana 12.-15. mars næstkomandi. Sara Jónsdóttir, nýr verkefnisstjóri hátíðarinnar, segir að um 2-300 hönnuðir sýni þar verkefni sín

Þúsund Hönnunarmarsipankubbar seldir
Mikil eftirspurn er eftir Hönnunarmarsipaninu sem selt er í HönnunarMars.

Finnur fegurðina í ljótleikanum
Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir sýnir sína fyrstu fatalínu, Eitur í flösku, á HönnunarMars. Innblástur Tönju fyrir línuna var meðal annars flatfiskur og olíubrák.