

Martin Hermannsson hefur ekki spilað með liði Alba Berlin að undanförnu vegna vöðvameiðsla aftan í læri.
San Antonio Spurs náði sér í oddaleik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum Vesturdeidar NBA í nótt. Spurs vann leik næturinnar með 17 stigum.
Þótt allt sé í steik hjá Los Angeles Lakers skilaði koma LeBrons James félaginu miklum tekjum.
Borås Basket leikur til úrslita um sænska meistaratitilinn í körfubolta karla.
Los Angeles Clippers neitar að gefast upp fyrir NBA-meisturunum.
Valur er komið í 2-0 forystu gegn Keflavík.
Darri er einum sigri frá Íslandsmeistaratitli.
Damian Lillard skoraði í nótt ótrúlegan flautuþrist sem hefur nú þegar verið nefndur sem eitt af bestu augnablikum í sögu úrslitakeppni NBA.
Pavel Ermolinskij er þremur sigrum frá því að vera besti leikmaðurinn í sögu Íslandsmótsins í körfubolta. Þetta sagði Finnur Freyr Stefánsson í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöld.
Toronto Raptors, Portland Trail Blazers og Philadelphia 76ers tryggðu sæti sín í annari umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Denver Nuggets tók forystuna gegn San Antonio Spurs.
Luke Walton er ásakaður um að hafa áreitt sjónvarpskonu árið 2016.
ÍR vann sigur á KR í DHL höllinni í Vesturbænum í fyrsta leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla
Fimmfaldir Íslandsmeistarar KR töpuðu fyrsta leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla fyrir ÍR á heimavelli sínum í kvöld eftir framlengdan leik. Ingi Þór Steinþórsson sagði sína menn hafa gert allt of mikið af mistökum.
Grindavík er byrjað að styrkja sig.
KR hefur haft það fyrir sið að vinna fyrsta leikinn í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn, og sigrarnir eru oftar en ekki stórir.
Vestri varð Scania Cup meistari í drengjaflokki.
Fyrsti Evrópubúinn sem stýrt hefur NBA liði var í gærkvöld rekinn eftir mikið vonbrigðatímabil.
Milwaukee Bucks sópaði Detroit Pistons í sumarfrí í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Utah hélt sér á lífi í einvíginu við Houston Rockets.
Keflavík tapaði fyrsta leik úrslitaeinvígisins í Domino's deild kvenna fyrir Val í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld. Brittanny Dinkins sagðist taka ábyrgð á því hversu flatar Keflvíkingar voru í upphafi.
Valur er komið með yfirhöndina í úrslitaeinvígi Domino's deildar kvenna í körfubolta eftir sigur á Keflavík í fyrsta leik liðanna í Origo höllinni að Hlíðarenda í kvöld.
Golden State og Boston Celtics unnu sína leiki í nótt.
Boston Celtics varð fyrsta liðið til þess að tryggja sig áfram í aðra umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar þegar liðið lagði Indiana Pacers í fjórða sinn.
Haukur Helgi Pálsson og félagar í Nanterre gerðu sér góða ferð til Lyon og unnu toppliðið Lyon-Villeurbanne með tuttugu og tveimur stigum í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt.
Dagur Kár Jónsson og félagar í austurríska liðinu Flyers Wels tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni þar í landi með útisigri á Vienna Timberwolves í dag.
Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt.
Bandaríkjamaðurinn bráðskemmtilegi var gestur Domino's Körfuboltakvölds í gær.
Leikstjórnandi ÍR lofaði að fara með liðið í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn og stóð við það.
Þjálfari ÍR mætti í settið hjá Domino's Körfuboltakvöldi eftir sigur Breiðhyltinga á Stjörnumönnum í gær.
Borgarstjórinn í Reykjavík hlakkar til úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta.