Mbappé fær að æfa með liðsfélögum sínum á ný Siggeir Ævarsson skrifar 13. ágúst 2023 10:32 Mbappé fylgist með fyrsta leik tímabilsins hjá PSG úr stúkunni Vísir/Getty Einhver þíða virðist vera komin í samskipti Kylian Mbappé og PSG en samkvæmt tilkynningu frá félaginu í morgun hefur Mbappé verið hleypt inn í æfingahóp liðsins á ný. Undanfarna mánuði hefur kalt stríð geisað á milli Mbappé og PSG en hann á aðeins ár eftir af samningi sínum við liðið sem hingað til hefur harðneitað að selja hann þrátt fyrir að Mbappé hafi áhuga á að leita á ný mið og neitað að framlengja samning sinn við liðið. Samskipti hans og PSG hafa verið í algjörum hnút en forráðamenn franska liðsins telja að Mbappé hafi þegar samið við Real Madríd um félagaskipti sumarið 2024 þegar samningur hans við PSG rennur út. Al Hilal reyndi að höggva á hnútinn í sumar og bauð stjarnfræðilega háar upphæðir, bæði til PSG til að kaupa Mbappé og leikmanninum sjálfum 700 milljónir evra í árslaun, en hann neitað að svo mikið sem ræða við Sádana. Hann var í kjölfarið settur á ís hjá PSG og fór ekki með liðinu í æfingaferð til Asíu og eftir að liðið kom til baka hefur hann æft einn. En eftir gott samtal á milli hans og stjórnenda liðsins virðist eitthvað vera að rofa til og Mbappé kominn inn úr frostinu. BREAKING: Kylian Mbappé has been reintegrated into Paris Saint-Germain first squad.PSG statement: Following very constructive, positive talks between PSG and Kylian Mbappé before game vs Lorient, the player has been reinstated into first team training squad this morning . pic.twitter.com/qNUVRGgZbQ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 13, 2023 Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Slök byrjun með stjörnurnar í straffi Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain fara ekki vel af stað í frönsku úrvalsdeildinni. Markalaust jafntefli niðurstaðan í leik þar sem leikmenn utan liðsins vekja meiri athygli en þeir innan hans. 12. ágúst 2023 20:55 Heldur áfram að æfa einn Kylian Mbappe mun halda áfram að æfa einn þegar liðsfélagar hans í PSG hefja lokaundirbúning sinn fyrir frönsku úrvalsdeildina í dag. 7. ágúst 2023 07:01 Mbappé neitar að ræða við Sádana Kylian Mbappé hefur ekki minnsta áhuga á að spila fótbolta í Sádi-Arabíu og hefur neitað að ræða við forráðamenn Al Hilal. 28. júlí 2023 09:01 Mest lesið Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Sjá meira
Undanfarna mánuði hefur kalt stríð geisað á milli Mbappé og PSG en hann á aðeins ár eftir af samningi sínum við liðið sem hingað til hefur harðneitað að selja hann þrátt fyrir að Mbappé hafi áhuga á að leita á ný mið og neitað að framlengja samning sinn við liðið. Samskipti hans og PSG hafa verið í algjörum hnút en forráðamenn franska liðsins telja að Mbappé hafi þegar samið við Real Madríd um félagaskipti sumarið 2024 þegar samningur hans við PSG rennur út. Al Hilal reyndi að höggva á hnútinn í sumar og bauð stjarnfræðilega háar upphæðir, bæði til PSG til að kaupa Mbappé og leikmanninum sjálfum 700 milljónir evra í árslaun, en hann neitað að svo mikið sem ræða við Sádana. Hann var í kjölfarið settur á ís hjá PSG og fór ekki með liðinu í æfingaferð til Asíu og eftir að liðið kom til baka hefur hann æft einn. En eftir gott samtal á milli hans og stjórnenda liðsins virðist eitthvað vera að rofa til og Mbappé kominn inn úr frostinu. BREAKING: Kylian Mbappé has been reintegrated into Paris Saint-Germain first squad.PSG statement: Following very constructive, positive talks between PSG and Kylian Mbappé before game vs Lorient, the player has been reinstated into first team training squad this morning . pic.twitter.com/qNUVRGgZbQ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 13, 2023
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Slök byrjun með stjörnurnar í straffi Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain fara ekki vel af stað í frönsku úrvalsdeildinni. Markalaust jafntefli niðurstaðan í leik þar sem leikmenn utan liðsins vekja meiri athygli en þeir innan hans. 12. ágúst 2023 20:55 Heldur áfram að æfa einn Kylian Mbappe mun halda áfram að æfa einn þegar liðsfélagar hans í PSG hefja lokaundirbúning sinn fyrir frönsku úrvalsdeildina í dag. 7. ágúst 2023 07:01 Mbappé neitar að ræða við Sádana Kylian Mbappé hefur ekki minnsta áhuga á að spila fótbolta í Sádi-Arabíu og hefur neitað að ræða við forráðamenn Al Hilal. 28. júlí 2023 09:01 Mest lesið Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Sjá meira
Slök byrjun með stjörnurnar í straffi Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain fara ekki vel af stað í frönsku úrvalsdeildinni. Markalaust jafntefli niðurstaðan í leik þar sem leikmenn utan liðsins vekja meiri athygli en þeir innan hans. 12. ágúst 2023 20:55
Heldur áfram að æfa einn Kylian Mbappe mun halda áfram að æfa einn þegar liðsfélagar hans í PSG hefja lokaundirbúning sinn fyrir frönsku úrvalsdeildina í dag. 7. ágúst 2023 07:01
Mbappé neitar að ræða við Sádana Kylian Mbappé hefur ekki minnsta áhuga á að spila fótbolta í Sádi-Arabíu og hefur neitað að ræða við forráðamenn Al Hilal. 28. júlí 2023 09:01
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn