Ronaldo gefur í skyn að hann muni halda áfram í landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2024 14:32 Cristiano Ronaldo hefur leikið með portúgalska landsliðinu síðan 2003. getty/Emin Sansar Þrátt fyrir vonbrigðin á Evrópumótinu í Þýskalandi gæti Cristiano Ronaldo haldið áfram að spila með portúgalska landsliðinu. Ronaldo mistókst að skora á EM og var harðlega gagnrýndur fyrir frammistöðu sína. Portúgal tapaði fyrir Frakklandi í vítaspyrnukeppni í átta liða úrslitum EM á föstudaginn. Engan bilbug virðist hins vegar vera að finna á hinum 39 ára Ronaldo sem gaf í skyn að hann gæti haldið áfram að spila fyrir portúgalska landsliðið í færslu á Instagram. „Við vildum meira. Við áttum meira skilið. Fyrir okkur. Fyrir ykkur öll. Fyrir Portúgal,“ skrifaði Ronaldo. „Við erum þakklát fyrir allt sem þið hafið gefið okkur og allt sem við höfum afrekað hingað til. Innan vallar sem utan. Ég er viss um að þessi arfleið verði heiðruð og það verði byggt ofan á hana, í sameiningu.“ View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Eftir leikinn gegn Frakklandi sagði Roberto Martínez, þjálfari Portúgals, að það væri of snemmt að segja hvort landsliðsferli Ronaldos væri lokið. Hann verður 41 árs þegar næsta stórmót, HM í Norður-Ameríku, fer fram. Ronald, sem leikur með Al Nassr í Sádi-Arabíu, er markahæsti landsliðsmaður sögunnar en hann hefur skorað 130 mörk í 212 leikjum fyrir Portúgal. Fjórtán þeirra hafa komið á EM en Ronaldo er markahæstur í sögu keppninnar. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Fótbolti „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti „Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Sport Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Handbolti Fleiri fréttir „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Sjá meira
Ronaldo mistókst að skora á EM og var harðlega gagnrýndur fyrir frammistöðu sína. Portúgal tapaði fyrir Frakklandi í vítaspyrnukeppni í átta liða úrslitum EM á föstudaginn. Engan bilbug virðist hins vegar vera að finna á hinum 39 ára Ronaldo sem gaf í skyn að hann gæti haldið áfram að spila fyrir portúgalska landsliðið í færslu á Instagram. „Við vildum meira. Við áttum meira skilið. Fyrir okkur. Fyrir ykkur öll. Fyrir Portúgal,“ skrifaði Ronaldo. „Við erum þakklát fyrir allt sem þið hafið gefið okkur og allt sem við höfum afrekað hingað til. Innan vallar sem utan. Ég er viss um að þessi arfleið verði heiðruð og það verði byggt ofan á hana, í sameiningu.“ View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Eftir leikinn gegn Frakklandi sagði Roberto Martínez, þjálfari Portúgals, að það væri of snemmt að segja hvort landsliðsferli Ronaldos væri lokið. Hann verður 41 árs þegar næsta stórmót, HM í Norður-Ameríku, fer fram. Ronald, sem leikur með Al Nassr í Sádi-Arabíu, er markahæsti landsliðsmaður sögunnar en hann hefur skorað 130 mörk í 212 leikjum fyrir Portúgal. Fjórtán þeirra hafa komið á EM en Ronaldo er markahæstur í sögu keppninnar.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Fótbolti „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti „Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Sport Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Handbolti Fleiri fréttir „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn