Flosa til formennsku í VR Pétur Hrafn Sigurðsson skrifar 5. mars 2025 14:03 Ég fagna því sem félagsmaður til áratuga í VR að Flosi Eiríksson hafi ákveðið að gefa kost á sér til formennsku í félaginu. Það skiptir máli hver stýrir VR sem er stærsta verkalýðsfélag Íslands með rúmlega 40.000 meðlimi. Ábyrgð þeirra sem stýra VR er því mikil við að gæta hagsmuna félagsfólks. En það er líka á ábyrgð félagsfólks að gæta hagsmuna sinna og kjósa til forystu gott, heiðarlegt og hæft fólk til forystu. Þar tikkar Flosi Eiríksson í öll boxin. Hann hefur verið félagi lengi, hann hefur reynslu af trúnaðarstörfum innan verkalýðshreyfingarinnar sem framkvæmdastjóri starfsgreinasambandsins og er því með mikilvæga reynslu í gerð kjarasamninga og baráttu fyrir réttindum á vinnumarkaði. Hann hefur mikla reynslu úr atvinnulífinu og lagt sitt af mörkum í sjálfboðaliðastörfum fyrir sitt hverfisfélag Breiðablik, nú sem formaður knattspyrnudeildar. Hlutverk VR er að gæta hagsmuna minna og þinna, hlutverk VR er að veita félagsfólki þjónustu þegar á bjátar. Það eru hagsmunir okkar félagsfólks að VR sé sterkt og öflugt félag með öfluga, trausta, réttsýna og heiðarlega forystu. Í mínum huga er Flosi Eiríksson samnefnarinn sem leiðir VR áfram veginn. Tökum þátt í rafrænni kosningu til formanns VR 6. – 13. mars. Höfundur er félagi í VR. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Formannskjör í VR 2025 Mest lesið Af hverju kílómetragjald? Skoðun Hvar eru verndarar tjáningarfrelsisins nú? Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir Skoðun Kjósum Björn Þorsteinsson sem næsta rektor Háskóla Íslands! Geir Sigurðsson Skoðun Skipulagsslys í Garðabæ Aðalsteinn Árni Baldursson Skoðun Rödd Íslands athlægi um allan heim Ástþór Magnússon Skoðun Stöndum frekar með selum en syndaselum og pólitískum klækjarefum Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Bjarni gleðst yfir tapi mínu í varaformannskjöri Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Flosa til formennsku í VR Pétur Hrafn Sigurðsson Skoðun Konur gegn hernaði og nýlenduhyggju Lea María Lemarquis Skoðun Týndir hælisleitendur Rósa Guðbjartsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Kjósum Björn Þorsteinsson sem næsta rektor Háskóla Íslands! Geir Sigurðsson skrifar Skoðun Af hverju kílómetragjald? skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir – magnaður árangur Bryndís Eva Birgisdóttir skrifar Skoðun Hvar eru verndarar tjáningarfrelsisins nú? Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar Skoðun Flosa til formennsku í VR Pétur Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Konur gegn hernaði og nýlenduhyggju Lea María Lemarquis skrifar Skoðun Týndir hælisleitendur Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Stenzt ekki stjórnarskrána Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Skipulagsslys í Garðabæ Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Langþráður áfangi að hefja skimun fyrir ristilkrabbameini Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Don Quixote og veruleikafirring evrópskra stjórnmálamanna Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Jósefssagan og einelti Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Við styðjum Magnús Karl Magnússon sem næsta rektor Háskóla Íslands Hópur starfsmanna Háskóla Íslands skrifar Skoðun Innanlandsflug eru almenningssamgöngur ! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stígamót í 35 ár Drífa Snædal skrifar Skoðun Nýtum atkvæði okkar VR-ingar Ásgeir Geirsson skrifar Skoðun Hvað segir ein mynd af barni okkur? Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stöndum frekar með selum en syndaselum og pólitískum klækjarefum Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Magnús Karl: Fyrsta flokks kennari, fyrsta flokks rektor Þorri Geir Rúnarsson skrifar Skoðun Er seinnivélin komin? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Rektor með framtíðarsýn fyrir Háskola Íslands Ármann Höskuldsson skrifar Skoðun Rödd Íslands athlægi um allan heim Ástþór Magnússon skrifar Skoðun Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Ágúst Arnar Þráinsson,Kolbrún Lára Kjartansdóttir skrifar Skoðun Lokað á lausnir í leikskólamálum Einar Þorsteinsson skrifar Skoðun Ég styð Magnús Karl Jón Gnarr skrifar Skoðun Hlutverk og sjálfsmynd Íslands á alþjóðavettvangi Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Samningamaðurinn Trump & narssisisminn Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Hver er hin raunverulega barátta Bandaríkjastjórnar? Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Hættum að segja „Flýttu þér“ Einar Sverrisson skrifar Skoðun Bókasafnið: hjartað í hverjum skóla Stefán Pálsson skrifar Sjá meira
Ég fagna því sem félagsmaður til áratuga í VR að Flosi Eiríksson hafi ákveðið að gefa kost á sér til formennsku í félaginu. Það skiptir máli hver stýrir VR sem er stærsta verkalýðsfélag Íslands með rúmlega 40.000 meðlimi. Ábyrgð þeirra sem stýra VR er því mikil við að gæta hagsmuna félagsfólks. En það er líka á ábyrgð félagsfólks að gæta hagsmuna sinna og kjósa til forystu gott, heiðarlegt og hæft fólk til forystu. Þar tikkar Flosi Eiríksson í öll boxin. Hann hefur verið félagi lengi, hann hefur reynslu af trúnaðarstörfum innan verkalýðshreyfingarinnar sem framkvæmdastjóri starfsgreinasambandsins og er því með mikilvæga reynslu í gerð kjarasamninga og baráttu fyrir réttindum á vinnumarkaði. Hann hefur mikla reynslu úr atvinnulífinu og lagt sitt af mörkum í sjálfboðaliðastörfum fyrir sitt hverfisfélag Breiðablik, nú sem formaður knattspyrnudeildar. Hlutverk VR er að gæta hagsmuna minna og þinna, hlutverk VR er að veita félagsfólki þjónustu þegar á bjátar. Það eru hagsmunir okkar félagsfólks að VR sé sterkt og öflugt félag með öfluga, trausta, réttsýna og heiðarlega forystu. Í mínum huga er Flosi Eiríksson samnefnarinn sem leiðir VR áfram veginn. Tökum þátt í rafrænni kosningu til formanns VR 6. – 13. mars. Höfundur er félagi í VR.
Skoðun Don Quixote og veruleikafirring evrópskra stjórnmálamanna Gunnar Bragi Sveinsson skrifar
Skoðun Við styðjum Magnús Karl Magnússon sem næsta rektor Háskóla Íslands Hópur starfsmanna Háskóla Íslands skrifar
Skoðun Stöndum frekar með selum en syndaselum og pólitískum klækjarefum Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Rektor með framtíðarsýn fyrir Háskola Íslands Ármann Höskuldsson skrifar
Skoðun Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Ágúst Arnar Þráinsson,Kolbrún Lára Kjartansdóttir skrifar
Skoðun Hlutverk og sjálfsmynd Íslands á alþjóðavettvangi Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar