RAX Augnablik - Síðasti maðurinn á Vonarhöfða

Árið 2022 fór ljósmyndarinn Ragnar Axelsson til Grænlands til þess að fylgja síðasta íbúa þorpsins Vonarhöfða, Jens Emil, þegar hann yfirgaf þorpið. Jens Emil hafði búið einn í þorpinu í nokkur ár og einveran var farin að hafa áhrif á hann. Hann sá drauga sem voru afar smávaxnar verur en hann samdi frið við þær svo hann gæti búið áfram í þorpinu.

11014
07:10

Vinsælt í flokknum RAX Augnablik