RAX Augnablik - Á borgarísjaka

Ragnar Axelsson ljósmyndari segir söguna á bak við stórkostlegar myndir sem hann tók af tveimur mönnum á ísjaka við Grænland. Hann viðurkennir að uppátækið sé ekki til eftirbreytni en myndirnar eru í persónulegu uppáhaldi hjá honum.

9953
04:07

Vinsælt í flokknum RAX Augnablik