RAX Augnablik - Axel á Gjögri

Ragnar Axelsson smellti mynd af Axel á Gjögri, þar sem hann sat í bátnum sínum . RAX fann það strax að það væri eitthvað einstakt við myndina sem hann tók af Axel og Týra í fjörunni og átti hún eftir að hafa mikil áhrif á hans feril sem ljósmyndari.

9516
04:30

Vinsælt í flokknum RAX Augnablik