RAX Augnablik - Á selaveiðum

Þegar Ragnar var 10 ára myndaði hann bændur á selveiðum. Bændurnir tóku af honum loforð um að myndirnar yrðu ekki birtar fyrr en eftir þeirra dag og birtust þær nýlega í fyrsta sinn á prenti í tengslum við stærstu yfirlitssýningu Ragnars til þessa.

12571
05:17

Vinsælt í flokknum RAX Augnablik