RAX Augnablik - Sprengigos í Gjálp

Ragnar Axelsson ljósmyndari segir söguna á bak við myndirnar sem hann tók eftir Gjálpargosið árið 1996. Með RAX á vettvangi voru meðal annars Ómar Ragnarsson og Ari Trausti Guðmundsson.

9510
05:39

Vinsælt í flokknum RAX Augnablik