
Vísindaráð almannavarna: Kvika mun ekki brjóta sér leið upp á öðrum stað í bráð
Engar vísbendingar eru um að kvika muni nálgast yfirborð á öðrum stað kvikugangsins í bráð. Þetta er niðurstaða fundar Vísindaráðs almannavarna sem kom saman í dag til að bera saman bækur sínar.