
Björk

Sjáðu ótrúlegt 360° myndband Bjarkar
Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir gaf út nýtt tónlistarmyndband á dögunum sem hægt er að sjá í 360 gráður.

Sjáðu Björk á tónleikum í New York
Björk hefur hafið tónleikaferð sína til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Vulnicura.

Björk segir ríkisstjórnina vitfirrta og vill hana frá völdum
Björk Guðmundsdóttir söngkona vill aðra byltingu á Íslandi og vonast til að með henni verði hægt að koma núverandi ríkisstjórn frá völdum.

Björk frumsýnir myndband við Lionsong
Fyrsta myndbandið við lag af Vulnicura.

Búningar Bjarkar sýndir á MoMA
Búningur sem Gjörningaklúbburinn hannaði og heklaði fyrirplötuna Volta verður til sýnis á MoMA í New York.

Björk grét í viðtali útaf ástarsorg: „Mér finnst mjög erfitt að tala um þetta“
"Textarnir eru svo táningslegir, svo einfaldir. Ég var mjög snögg að skrifa þá."

Barnung Björk les fæðingarsögu Frelsarans
Upptaka úr Stundinni okkar frá 1976 með Björk og öðrum börnum Barnamúsíkskólans vekur heimsathygli á veraldarvefnum.

Björk: Skotar! Lýsið yfir sjálfstæði!
Sean Connery segir líka já en Sir Alex Ferguson nei.

Plata Bjarkar verður ópera
Óperu- og leikhúsið La Monnaie De Munt í Belgíu er nú með í bígerð óperu sem byggð er á plötunni Medúllu.

Veisla fyrir bæði augu og eyru
Tónleikarnir Stopp! Gætum garðsins fóru fram í Hörpu í kvöldr. Þar komu fram hinir ýmsu tónlistarmenn og konur á borð við Björk, Lykke Li og Patti Smith.

"Ríkisstjórnin með úrelt gildi“
Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á blaðamannafundi sem lauk rétt í þessu. Björk heldur tónleika hér á landi 18. mars og kvikmyndin Noah verður heimsfrumsýnd í þágu náttúruverndar.

Heimildamyndaþáttur David Attenboroughs og Bjarkar
Þátturinn var sýndur á Channel 4 í Bretlandi á laugardaginn síðastliðinn við góðar undirtektir og birtist á Vísi í heild sinni.

Svanakjólinn enn í fersku minni
Hinn margómaði svanakjóll sem Björk Guðmundsdóttir klæddist á Óskarnum árið 2011 er orðin sá allra frægasti frá upphafi.

Biophilia fékk Grammy-verðlaunin fyrir hönnun
Biophilia, plata Bjarkar, fékk bandarísku Grammy-verðlaunin í nótt fyrir hönnun. Það voru þeir Michael Amzalag og Mathias Augstyniak sem fengu verðlaunin fyrir hönnunina.

Sigtaði út á Ægissíðu
Björk Guðmundsdóttir hefur sent frá sér plötuna Bastards sem hefur að geyma endurhljóðblönduð lög af Biophiliu sem kom út í fyrra. Meðal þeirra sem eiga lög á plötunni eru Sýrlendingurinn Omar Souleyman, These New Puritans, Hudson Mohawke, Current Value, 16-bit, og Matthew Herbert. Þeir þrír síðastnefndu tóku einnig þátt í gerð Biophiliu.

Björk grafin niður í sand í myndbandinu
Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir frumsýndi í nútímalistasafninu í Los Angeles í gærkvöldi myndband við lagið Mutual Core. Myndbandið var tekið upp hér á landi í byrjun sumars þar sem 30 manna tökulið lagði undir sig stúdíó Sagafilm í tvo daga. "Þetta var mjög skemmtileg vinna og mikið lagt í allt. Við vorum 30 manna lið, allt Íslendingar nema leikstjórinn og aðstoðartökumaðurinn sem komu að utan," segir Árni Björn Helgason hjá Sagafilm.

Björk styður Pussy Riot
Söngkonan Björk birti yfirlýsingu til varnar stúlknapönksveitinni Pussy Riot á heimasíðu sinni í dag.

Merkilegt framhald fyrir tónvísindasmiðjur Bjarkar
Biophiliu-tónvísindasmiðjur Bjarkar hafa farið sigurför um heiminn. Stór áfangi næst með opnun slíkrar smiðju í Borgarbókasafninu í New York á fimmtudaginn.

Björk fær afar misjafna dóma eftir Hróarskelduhátíðina
Söngkonan Björk Guðmundsdóttir fær afar misjafna dóma fyrir frammistöðu sína á nýliðinni Hróarskelduhátíð. hún hélt lokatónleika hátíðarinnar á aðalsviðinu í gær. Gagnrýnandi Berlingske Tidende, Jan Eriksen, gefur Björk eina stjörnu og segir að lagavalið hjá Björk hafi ekki hentað í gær.

Björk lokar appelsínugula sviðinu
Björk okkar Guðmundsdóttir verður síðasti listamaðurinn sem kemur fram á Orange-sviðinu á Hróarskelduhátíðinni í ár og lokar þar með sviðinu.

Björk fékk Webby verðlaunin
Björk Guðmundsdóttur voru veitt Webby verðlaunin í vikunni í flokknum listamaður ársins. Webby verðlaunin er árlegur viðburður og í ár eru 16 ár liðin frá því að Webby verðlaunin voru stofnuð. Verðlaunin eru veitt framúrskarandi árangri tengdum internetinu. Þau eru framsett af The International Academy of Digital Arts and Sciences, en meðlimir eru einstaklingar á sviði tækni og viðskipta og eru einhver helsta viðurkenning sem veitt er í Bandaríkjunum á því sviði.

Björk í samstarfi við bókasafn í New York
Björk Guðmundsdóttir er komin í samstarf við bókasafn í New York og aðrar stofnanir. Verkefnið snýst um að hanna námsforrit fyrir börn sem er byggt á iPad appi sem hún gaf út í tengslum við nýjustu plötu sína, Biophilia.

Björk í Konunglegu sænsku tónlistarakademíuna
Tónlistarkonan og listamaðurinn Björk Guðmundsdóttir hefur verið valin í stjórn Konunglegu sænsku tónlistarakademíunnar.

Björk biðst afsökunar
Björk Guðmundsdóttir hefur beðist afsökunar á því að hafa þurft af aflýsa tónleikum sínum á fjórum tónlistarhátíðum á Spáni, í Portúgal, Ungverjalandi og Rússlandi. Hún segir að læknir hennar hafi fyrirskipað sex vikna hvíld til viðbótar vegna hnúðs sem hún er með á raddböndunum.

Björk fær fullt hús
Björk Guðmundsdóttir fær fullt hús stiga, eða fimm stjörnur, fyrir Biophilia-tónleika sína í New York í nýjasta hefti breska tónlistartímaritsins Q.

Tónkennsla Bjarkar til Queens
Tónvísindasmiðja Bjarkar Guðmundsdóttur verður sett upp í safninu New York Hall of Scinence í Queens í New York í næsta mánuði. Markmið verkefnisins er að samþætta á nýjan hátt tónlist, vísindi og aðrar námsgreinar fyrir grunnskólabörn.

Björk bókar í Evrópu næsta sumar
Björk Guðmundsdóttir ætlar að ferðast um Evrópu næsta sumar með Biophilia-tónleikana sína og hefur þegar boðað komu sína á fimm tónlistarhátíðir.

Rolling Stone hrífst af Biophilia
Fyrstu Biophilia-tónleikar Bjarkar í Hörpu af níu talsins fá mjög góða dóma á heimasíðu bandaríska tímaritsins Rolling Stone.

Fær fullt hús eða fjórar stjörnur
Björk Guðmundsdóttir hefur fengið frábæra dóma í erlendum fjölmiðlum fyrir nýjustu plötuna sína, Biophilia.

Heimsfrumsýning á Youtube
Björk Guðmundsdóttir heimsfrumsýnir myndband við nýjasta lagið sitt, Crystalline, á síðunni Youtube í lok mánaðarins.