„Svo halda allir of fljótt að það verði bara hægt að vinna Ísland“ Sindri Sverrisson skrifar 9. september 2022 15:02 Berglind Björg Þorvaldsdóttir fagnar marki sínu gegn Belgíu á EM í sumar. VÍSIR/VILHELM Þjálfari Belgíu segir að liðsins bíði erfitt verkefni við að komast á HM kvenna í fótbolta. Liðið þarf að slá út Portúgal og Ísland til að ná því. Belgar enduðu fyrir neðan Noreg í sínum riðli í undankeppninni og þurfa því að fara í umspil líkt og Ísland sem endaði fyrir neðan Holland. Belgar mæta Portúgölum á útivelli í fyrri hluta umspilsins, 6. október, en það lið sem vinnur þann leik mun svo mæta Íslandi á heimavelli, 11. október, í seinni hluta umspilsins. „Við þurfum svo sannarlega að vera góð til að komast á HM,“ sagði Ives Serneels, þjálfari Belga, sem mættu einmitt Íslandi á EM í Englandi í sumar þar sem liðin gerðu 1-1 jafntefli. Belgar komust þó áfram í 8-liða úrslit á mótinu en Íslendingar ekki. „Við þurfum að vinna Portúgal sem er lið sem við höfum mætt nokkrum sinnum. Þeir leikir hafa verið mjög jafnir. Þetta er lið á uppleið í fótbolta kvenna, með marga hæfileikaríka og unga leikmenn. Portúgal er í raun talsvert líkt Belgíu,“ sagði Serneels. „Svo halda allir of fljótt að það verði bara hægt að vinna Ísland. Við vitum hins vegar að það lið er mjög fast fyrir og með mikið af einstaklingsgæðum. Við þurfum að vera góð til að komast á HM,“ sagði Serneels. Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Tengdar fréttir Utan vallar: Ógeðslega ósanngjarnt Ég botna ekki í því hvert alþjóðafótboltinn er að stefna með því að láta heppni ráða svona miklu um það hvaða þjóðir komast á stórmót, eins og raunin er farin að vera varðandi umspil í Evrópu. Ætli Ísland verði aftur eins óheppið í dag og árið 2020? 9. september 2022 09:32 Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Belgíu ásamt vítinu sem fór forgörðum Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta. Ísland var betri aðilinn í leiknum og klúðraði meðal annars vítaspyrnu sem þýðir að bæði lið eru með eitt stig eftir fyrstu umferð riðilsins. 11. júlí 2022 07:30 Leik lokið: Belgía-Ísland 1-1 | Allt jafnt í Manchester Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á akademíuvelli Manchester City í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Ísland komst yfir en klaufaleg vítaspyrna kom Belgíu inn í leikinn og því fór sem fór. 10. júlí 2022 17:55 Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Leik lokið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Fjórði sigur Úlfanna í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Leik lokið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Í beinni: Newcastle - Man. Utd. | Skjórarnir ætla sér í Meistaradeildina Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Sjá meira
Belgar enduðu fyrir neðan Noreg í sínum riðli í undankeppninni og þurfa því að fara í umspil líkt og Ísland sem endaði fyrir neðan Holland. Belgar mæta Portúgölum á útivelli í fyrri hluta umspilsins, 6. október, en það lið sem vinnur þann leik mun svo mæta Íslandi á heimavelli, 11. október, í seinni hluta umspilsins. „Við þurfum svo sannarlega að vera góð til að komast á HM,“ sagði Ives Serneels, þjálfari Belga, sem mættu einmitt Íslandi á EM í Englandi í sumar þar sem liðin gerðu 1-1 jafntefli. Belgar komust þó áfram í 8-liða úrslit á mótinu en Íslendingar ekki. „Við þurfum að vinna Portúgal sem er lið sem við höfum mætt nokkrum sinnum. Þeir leikir hafa verið mjög jafnir. Þetta er lið á uppleið í fótbolta kvenna, með marga hæfileikaríka og unga leikmenn. Portúgal er í raun talsvert líkt Belgíu,“ sagði Serneels. „Svo halda allir of fljótt að það verði bara hægt að vinna Ísland. Við vitum hins vegar að það lið er mjög fast fyrir og með mikið af einstaklingsgæðum. Við þurfum að vera góð til að komast á HM,“ sagði Serneels.
Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Tengdar fréttir Utan vallar: Ógeðslega ósanngjarnt Ég botna ekki í því hvert alþjóðafótboltinn er að stefna með því að láta heppni ráða svona miklu um það hvaða þjóðir komast á stórmót, eins og raunin er farin að vera varðandi umspil í Evrópu. Ætli Ísland verði aftur eins óheppið í dag og árið 2020? 9. september 2022 09:32 Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Belgíu ásamt vítinu sem fór forgörðum Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta. Ísland var betri aðilinn í leiknum og klúðraði meðal annars vítaspyrnu sem þýðir að bæði lið eru með eitt stig eftir fyrstu umferð riðilsins. 11. júlí 2022 07:30 Leik lokið: Belgía-Ísland 1-1 | Allt jafnt í Manchester Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á akademíuvelli Manchester City í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Ísland komst yfir en klaufaleg vítaspyrna kom Belgíu inn í leikinn og því fór sem fór. 10. júlí 2022 17:55 Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Leik lokið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Fjórði sigur Úlfanna í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Leik lokið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Í beinni: Newcastle - Man. Utd. | Skjórarnir ætla sér í Meistaradeildina Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Sjá meira
Utan vallar: Ógeðslega ósanngjarnt Ég botna ekki í því hvert alþjóðafótboltinn er að stefna með því að láta heppni ráða svona miklu um það hvaða þjóðir komast á stórmót, eins og raunin er farin að vera varðandi umspil í Evrópu. Ætli Ísland verði aftur eins óheppið í dag og árið 2020? 9. september 2022 09:32
Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Belgíu ásamt vítinu sem fór forgörðum Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta. Ísland var betri aðilinn í leiknum og klúðraði meðal annars vítaspyrnu sem þýðir að bæði lið eru með eitt stig eftir fyrstu umferð riðilsins. 11. júlí 2022 07:30
Leik lokið: Belgía-Ísland 1-1 | Allt jafnt í Manchester Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á akademíuvelli Manchester City í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Ísland komst yfir en klaufaleg vítaspyrna kom Belgíu inn í leikinn og því fór sem fór. 10. júlí 2022 17:55