Fréttamynd

Kane kominn í jóla­frí?

Bayern München verður án markahróksins Harry Kane annað kvöld í stórleiknum gegn meisturum Leverkusen í þýsku bikarkeppninni, og mögulega spilar Kane ekki meira á þessu ári.

Fótbolti

Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

Telja sprungur komnar í sam­band stjórans við stjörnuna

Spark­s­pekingarnir og fyrr­verandi leik­mennirnir í ensku úr­vals­deildinni, Gary Nevil­le og Jamie Carrag­her, telja eitt­hvað miður gott í gangi milli Pep Guar­diola, knatt­spyrnu­stjóra Manchester City og eins besta leik­mann liðsins undan­farin ár Kevin De Bru­yne. Sá síðar­nefndi spilaði afar lítið í stór­leiknum gegn Liver­pool í gær. Leik sem var sjötti tap­leikur City í síðustu sjö leikjum.

Enski boltinn
Fréttamynd

Liðs­félagi Alberts á bata­vegi

Edoardo Bove, liðsfélagi Alberts Guðmundssonar hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Fiorentina, er á batavegi eftir að hafa hnigið niður í leik með liðinu í gær. 

Fótbolti
Fréttamynd

Skýrsla Vals: Sögu­leg snilld

Eftir sjö töp í sjö leikjum kom fyrsti sigur íslensks kvennalandsliðs á Evrópumóti í kvöld. Mikilvægum áfanga náð í vegferð þessa liðs sem ætlar sér enn meira.

Handbolti
Fréttamynd

„Ég held að við getum al­veg staðið í Þjóð­verjum“

„Vá. Geggjað að vera partur af þessu og ótrúlega gaman að klára þetta,“ sagði Berglind Þorsteinsdóttir innt eftir viðbrögðum við fyrsta stórmótasigri íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Varnarvinna hennar spilaði stóran þátt í 27-24 sigri gegn Úkraínu á Evrópumótinu.

Handbolti
Fréttamynd

Orri skoraði sjö í risasigri

Orri Freyr Þorkelsson skoraði sjö mörk fyrir Sporting er liðið vann vægast sagt öruggan 18 marka sigur gegn Avanca í portúgalska handboltanum í kvöld, 34-16.

Handbolti
Fréttamynd

Maté hættir með Hauka

Körfuknattleiksdeild Hauka og Maté Dalmay, þjálfari liðsins, hafa komist að samkomulagi um að Maté muni hætta störfum sem þjálfari liðsins.

Körfubolti