Lengsta undirbúningstímabil í heimi:„Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“
Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Framkonur eru mættar í Bestu deildina sem algjörir nýliðar og þá er gott að geta leitað í reynslubankann hjá Rúnari Kristinssyni. Ekki síst til að læra trixin sem koma andstæðingnum gjörsamlega úr jafnvægi. Íslenski boltinn 1.4.2025 12:22
Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur leika til úrslita í Evrópubikarnum í maí eftir magnaðan sigur á Hlíðarenda í gær. Þórey Anna Ásgeirsdóttir fór þar á kostum og hefur ákveðið að gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið. Handbolti 1.4.2025 11:31
„Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, telur að ÍA geti barist um Evrópusæti, annað árið í röð. Miklu máli skipti ef Rúnar Már Sigurjónsson getur spilað meira en í fyrra. Íslenski boltinn 1.4.2025 11:01
KA kaus að losa sig við þjálfarann Handknattleiksdeild KA hefur sagt upp samningi sínum við Halldór Stefán Haraldsson sem þjálfað hefur karlalið félagsins síðastliðin tvö ár. Handbolti 1.4.2025 08:01
570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Uppgjör Everton fyrir tímabilið 2023-24 hefur verið birt og er það neikvætt um 53 milljónir punda. Er þetta sjöunda árið í röð sem félagið er rekið með tapi og er uppsafnað tap yfir þessi sjö ár 570 milljónir punda. Fótbolti 1.4.2025 07:02
Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Þó það sé 1. apríl í dag þá er sko ekkert gabb í gangi á rásum Stöðvar 2 Sport, bara blússandi bolti í allan dag. Það þarf enginn að hlaupa apríl, bara beint í sófann. Sport 1.4.2025 06:02
Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Margir virðast velta því fyrir sér hvort hinn bráðum fertugi Chris Paul ætli ekki að fara að leggja skóna á hilluna, en internetið er troðfullt af falsfréttum um að hann hafi gefið það út að hann sé að hætta. Körfubolti 31.3.2025 23:16
Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Ársreikningur Wrexham fyrir tímabilið 2023-24 hefur verið birtur og hafa tekjur félagsins aldrei verið meiri, eða 26,7 milljónir punda, sem er aukning um 155 prósent frá tímabilinu á undan. Fótbolti 31.3.2025 22:31
„Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Isabella Ósk Sigurðardóttir átti stórleik fyrir Grindavík er liðið vann óvæntan og dramatískan sigur gegn deildarmeisturum Hauka í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 31.3.2025 22:28
„Frábært að stela heimavellinum“ Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, gat leyft sér að brosa í leikslok eftir að hans konur tryggðu sér fimm stiga sigur í framlengdum leik gegn deildarmeisturum Hauka í fyrstu umferð átta liða úrslita Íslandsmóts kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 31.3.2025 22:05
„Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Sigurður Ingimundarson, hinn þrautreyndi þjálfari Keflavíkur, var ánægður með hvernig hans lið byrjaði leikinn gegn Tindastóli í kvöld. Körfubolti 31.3.2025 21:32
Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Keflavík hóf úrslitakeppnina með því að vinna Tindastól, 92-63, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 31.3.2025 18:17
Haaland væntanlega úr leik í deildinni Sóknarmaðurinn Erling Haaland mun væntanlega ekki skora fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni en hann meiddist á ökkla í bikarleik Manchester City í gær. Haaland er næst markahæstur í deildinni með 21 mark. Fótbolti 31.3.2025 20:03
Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Rétthöld yfir norska hlaupaþjálfaranum Gjert Ingebrigtsen héldu áfram í dag en börn hans stigu fram árið 2022 og bera hann þungum sökum, að hann hafi um árabil beitt þau bæði líkamlegu og andlegu ofbeldi. Sport 31.3.2025 19:30
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Deildarmeistarar Hauka máttu þola óvænt tap er liðið tók á móti Haukum sem höfnuðu í 8. sæti Bónus-deildar kvenna, í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmótsins í kvöld. Körfubolti 31.3.2025 18:46
Saka klár í slaginn á ný Stuðningsmönnum Arsenal bárust gleðitíðindi í dag þegar stjóri liðsins, Mikel Arteta, staðfesti að Bukayo Saka væri klár í slaginn á ný en Saka hefur verið frá vegna meiðsla síðan 21. desember. Fótbolti 31.3.2025 17:31
McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Norður-írski kylfingurinn Rory McIlory er annar kylfingurinn sem þénar hundrað milljónir Bandaríkjadala á PGA-mótaröðinni í golfi. Golf 31.3.2025 17:00
Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Hópslagsmálin í leik Minnesota Timberwolves og Detroit Pistons í NBA-deildinni voru að sjálfsögðu tekin fyrir í Lögmáli leiksins. Strákarnir veltu því einnig fyrir sér hvernig íslensk útgáfa af slíkum slagsmálum yrði. Körfubolti 31.3.2025 16:31
Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Íslendingaliðið Kolstad, stórveldi í norska handboltanum undanfarin ár, var rekið með um 75 milljóna króna tapi á síðasta ári. Tapreksturinn heldur því áfram og nú getur félagið ekki lengur sótt sér stór nöfn. Handbolti 31.3.2025 16:02
Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen var í dag ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta til næstu fjögurra ára. Finninn reynslumikli er afar spenntur fyrir starfinu. Körfubolti 31.3.2025 15:25
Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Jan de Boer, markvörður Bryne, fékk ansi sérstök verðlaun fyrir að vera valinn maður leiksins gegn Bodø/Glimt í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 31.3.2025 14:45
Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Verið er að leggja gervigras á Hásteinsvöll, heimavöll ÍBV. Þorlákur Árnason, þjálfari karlaliðsins, segir að margir sjái eftir náttúrulega grasinu. Íslenski boltinn 31.3.2025 14:00
Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Eina íslenska atvinnukonan í hnefaleikum, Valgerður Guðsteinsdóttir, er ekki af baki dottin þó svo hún nálgist fertugt. Hún ætlar sér enn alla leið í íþróttinni. Sport 31.3.2025 13:31
Hvorki zombie-bit né tattú Þeir sem horfðu á leik Venezia og Bologna í ítölsku A-deildinni í fótbolta um helgina furðuðu sig á risastórum rauðum hring aftan á hálsi Danans Jens Odgaard, leikmanns Bologna. Fótbolti 31.3.2025 13:00