11 ára vinkonur tala saman á hestbaki

Ellefu ára vinkonur í Biskupstungum deyja ekki ráðalausar á tímum kórónuveirunnar þegar þær ná ekki að hittast og leika saman. Þær fara í staðinn á hestbak og eru í símasambandi við hvor aðra í daglegum útreiðatúr. Sjö kílómetrar eru á milli þeirra.

447
01:32

Vinsælt í flokknum Fréttir